Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.11.1949, Blaðsíða 1
16 sdður Reykjavík — fyrrum og nú Heykjavíkursýningin gefur glöggu hugmynd um þá gjörbyltinyu, sem farið hefir frani i borginni á fáum áratugum. — Hér gefur að líta gamla mynd úr Þvottalaugunum, frá þeim tíma, er húsmæður borgarinnar óku í handvögnum þvotti sínum inn Laugaveg og í Þvottalaugarnar, stóðu þar daglangt, þvoðu úr „Sunlight“-sáþu og börðu þvott sinn með „klappi". Mynd- in mun vera tekin um Í9ík. — Nú er öldin önnur, þvottavélar, strauvélar og allskonar heimilistæki létta nú störf húsmóður- innar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.