Fálkinn


Fálkinn - 25.11.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.11.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGATA NR. 755 Lúrétl, skýring: 1. Hryssingslegur, 12. frá'sögn, 13. reyna, 14. rokiÖ, (fornt), 16. eisk- ar, 18. slæm. 20. I'eröast. 21. í'rmn- el'ni, 22. hæð, 24. korn, 26. ósamstæð ir, 27. heystakks 29. réttur, 30. þröng 32. göfgi, 34. fruniefni, 35. látinn, 37. fangamark, 38. tveir eins, 39. elskar. 40. mokaði, 41. haf, 42. fruni- el'ni, 43. þráðnr, 44. kvenmannsnafn, 45. kínv.mannsnafn, 47. á fæti, 49. skógardýr, 50. frumefni, 51. góðlót- legir, 55. fangamark, 56. ættingja, 57. árbók, 58. glímukappi, 60. meiðsli, 62. svar, 63. samtenging, 64. greinir, 66. hvíldi, 68. báru, 69. miskunna, 71. ræktuð lönd, 73. stjórnir, 74. verslunarmann. Lóðrétl, skijviiuj: 1. Biblíunafn, 2. beita, 3. tónn, 4. lyfseðill, 5. mannsnafn, 6. sögn, 7. orka, 8. lónn, 9. gelti, 10. ríki, 11. deigla, 12. nauðsynjamálin, 15. temjari. 17. mannsnafn, 19. mulið, 22. skinn, 23. stefna, 24. jarðeigna, 25. fæða, 28. samhljóðar, 29. síma- stöð, 31. falla ilia, 33. bókstafur, 34. sníkja, 36. knýja, 39. óhreinka, 45. kvendýrið, 46. sund, 48. hætta, 51. i munni, 52. rykagnir, 53. einkenn- isstalir, 54. farvegur, 59. nöðru, 61. mánuður, 63. lengdarmál, 65. sjáv- ardýr, 66. flóki, 67, ræða, 68. hætta 70. tvíhljóði, 71. kennari. 72. ósam- stæðir, 73. íveir eins. LAUSN Á KROSSG. NR. 754 Lúrélt, ráðning: 1. Jarðskjálftar, 12. tána, 13. liróma, 14. traf, 16. ris, 18. ána, 20. sko, 21. að, 22. tól, 24. net, 26. ar, 27. París, 29. Malín, 30. S.S. 32. laf- hræ dda, 34. Ma, 35. tek, 37. R.R. 38. D.I. 39. li lal, 40. alls, 41 . ær, 42. No, 43. kall, , 44. bjó , 45. Tn, 47. D.I) . 49. Fía, 50. Ra, 51. Jónmundur, 55. N.L, , 56. rómar, 57. tugir, 58. S.S. 60. nár, 62. Itas , 63. B.U. 64. tía, 66. hóa, 68. liás, 69. iðni. 71. telgi, 73. fast, 74. andstyggilega. Lóðrétt, ráðning: 1. .1 áið, 2. ans, 3. Ra, 4. S.l). 5. krá, 6. Jóna, 7. áma, 8. La, 9. T.T. 10. ars, 11.. raka, 12. traustabresti, 15. forfallalaust, 17. Mörar, 19. veldi, 22. tal, 23. lifrænnar, 24. Naddodd- ur, 25. tía, 28. S.H. 29. M.Æ. 31. selja, 33. ró, 34. Malín, 36. kló, 39. haf, 45. Tómós, 46. au, 48. dugar, 51. Jón, 52. Mr, 53. N.T. 54. ris, 59. síða, 61. tólg, 63. bása, 65. ann, 66. hey, 67. agg, 68. hag, 70. I.D. 71. T.T. 72. 1.1. 73. Fe. KVENSOKKAR voru upprunalega gerðir úr dýra- skinni, en siða var ■ farið að nota þunnan dúk í þá. Á tímum Hinriks VIII. voru sokkarnir klofháir og með vasa ofarlega. A 16. öld var byrjað að nota prjónaða sokka í Skotlandi. En Elisabet Englands- drotting og nokkrar hirðmeyjar hennar urðu fyrstar lil að nota silkisokka. Breiddust þeir mikið út eftir 1589, því að þá voru gerðar vélar til þess að framleiða þá. BIBLÍAN Á GRAMMÓFÓN. I deild þeirri á Kongress-bóka- safninu i Washington, sem ætlað cr blindu fólki, hcfir Biblian öll verið te'kin á grammófónplötur, svo að fólk geti heyrt úr henni það sem jjað v i 11. Það tekur sanitals 85 klukkustundir að hlusta á alla bibli- una á grammófónplötu. Bókasafnið hefir látið taka flest fræg rit á plöt- ur og sömuleiðis gefið þau út með blindraletri. Hefir safnið 1.125.000 dollara styrk á ári til þessa. V ITIÐ ÞÉR . . . . ? að þrátl fyrir frœgö Scotlund Yard komast ekki upp nenia 27.1% af (jlæpum þeim sem framdir eru í London? Nýlega hefir Scotland Vard gefið Vitið þér — ? .... ........ út yfirlitsskýrslur uin g'læpi i Lond- on, í fyrsta sinn eftir stríð. Hefir glæpum fjölgað óhugnanlega. Árið 1947 voru framdir 1320 kynferðis- glæpir, samanborið við 659 árið 1938, og af- þeim 52.640.000 krón- um sem stoiið var, náðust aðeins 8.950.000 eða 17% aftur. Hörmuleg- asta fréttin í skýrslunni er sú að flestir reiðhjólaþjófnaðir voru framd ir af börnum undir 13 ára, og 4 þeirra höfðu stolið bifreiðum líka. Hér sjásf tveir af hinum vinsælu ,,Bobbies“ frá Scotland Yard, Standa þcir fyrir utan aðalstöðvar lögreglunnar. að ekkert tré er nothœft til jafn- margs og kókuspálminn? Á Suðurhafseyjum er „ket“ og mjólk kókushnetunnar matnr og drykkur íbúanna, og blöðin ai' pálm- anum nola þeir á kofana sina. Stofn inn er notaður lil ailskonar smíða og trefjarnar í gólfmottur og um- búðir. - En hið þurrkaða ket hnot- innar, sem gengur undir nafninu „kopra“ er þó verðmætast. Úr þvi er unnið aðalefnið í smjörlíki. Vel- megunin á Suðurliafseyjum er al- veð háð verðinu á „kopra“. Stund- um hefir árað svo vel að bændurnir hafa getað keypt sér amerískar bif- reiðar, sem þeir þó hafa ekkert að gera við þvi að livergi ei’ bílfært. að leiðslan, sem verið er að leggja frá Abquaiq-oliulindunum i Saudi- Arabiu til Miðjarðurhafs (Trans- Arabian Pipe Line) getur flutt .50.000 smálestir af olin á sólarhring? „Tap-Line“ er þessi nýja leiðsln kölluð og verður hún 1760 km. löng og kostar um 1300 milljón krónur. Til þess að flytja sama oliumagn sjóleiðis sömu vegalengd liefði þurft 48 tankskip, hvert 26.000 smálesta stórt. Þessi skip mundu hafa kostað um 1500 milljón krónur eða drjúgum meira en leiðslan. Hér sésl spotti af leiðslunni í eyðimörkinni. í hana þarf 260.000 tonn af salti en i fyrrnefnd skip hefði þurft 384.000 tonn. !• að i toftinu yfir ýinsum mahn- bræðslustöðiuim er svo smálestum skiptir af eitruðum loftlegundum? Til dæmis um þetta má nefna koparbræðslu eina i Montana U.S.A. þar sem daglega eru bræddar 10.000 sinálestir af eirgrýti. í reyknum frá bræðslunni eru á dag 27. smál. al' arsenik-gasi, 2 af antimotgasi, 441* af kisilsýru og 2,3 smál. af brenni- steinsgasi, sem myndar brenni- steinssýru er það sameinast rakan- um i loftinu. Auk þess mydast fosfór og klór, svo að ekki er óeðli- legt þó „drápsþokur“ myndist yfir svona stöðum þegar lygnt er.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.