Fálkinn


Fálkinn - 05.01.1951, Síða 14

Fálkinn - 05.01.1951, Síða 14
14 FALKINN KROSSGÁTA NR. 801 Lárétt, skijring: 1. ísl. millilandaskip. 6. uppsteyt- ur, 12. sjávardýr, 13. liálsbúnaSur (flt.), 15. ljótur ieikur, 16. svalt, 18. Indo-Germani, 19. tveir samhljóðar, 20. naum, 22. liimnaríki, 24. fóta- búnað, 25. smjörlíkistegund, 27. stungu-verkfærið, 28. foraS, 29. semja (um ritmál), 31. þrír sam- hljóSar, 32. bera birtu, 33. bæta, 35. evrópsk höfuðborg, 36. gerði páf- inn oft, 38. lauga, 39. heimshluti, 42. dreg, 44. sjór, 46. vinahót, 48. evrópsk liöfuðborg, 49. heiðvirð, 51. jjeninga, 52. matarhús, 53. undir- staða, 55. samhljóðar, 56. ónefnd- ur, .57. steinefni, 58. ganar, 60. for- setning, 61. snöru, 63. suða, 65. bjálf- ann, 66. gagnstætt: réttri. LAUSN Á KROSSG. NR. 800 Lárétt ráðning: 1. Bók, 4. skrúfan, 10. sót, 13. ólar, 15. ratar, 16. baSa, 17. nafar, 19. tst, 20. kaliS, 21. gata, 22. aka, 23. ækir, 25. rakt, 27. anar, 29. rf, 31. laufgaður, 34. sk, 35. Erie, 37. neita, 38. afar, 40. tólg, 41. gr, 42. 11, 43. raki, 44. amt, 45. auðvald, 48. tif, 49. NA, 50. aum, 51. IRA, 53. Ra, 54. skrá, 55. naga, 57. jökul, 58. nunna, 60. náðug, 61. bik, 63. panna, 65. otur, 66. sólar, 68. riss, 69. tal, 70. galdrar, 71. rak. Lóðrétt, ráðning: 1. Bón, 2. ólag, 3. kafar, 5. kr. 6. rata, 7. útskagi, 8. fata, 9. an, 10. salir, 11. óðir, 12. tað, 14. rataleg, 16. bakarar, 18. raka, 20. kænu, 24. Bretann, 26. tungumál, 27. aðallinn, 28. skrifar, 30. fróma, 32. ferð, 33. Atla, 34. sakir, 36. ilt, 39. fat, 45. aurug, 46. velvild, 47. draup, 50. akkur, 52. Agnar, 54. söðul, 56. ann- ir, 57. játa, 59. ansa,' 60. nót, 61. ból, 62. kar, 64. ask, 66. SA. 67. Ra. Lóðrétt, skýring: 1. Örbirgð, 2. ísl. jökull, 3. rúmfat, 4. varð að fjörtjóni, 5. vondar, 7. liirsla, 8. verS, 9. þrir sérhljóðar, 10. þyngdarmál (skst.), 11. skjala- geymslan, 12. leggja fæð á, 14. gagnstætt: fölar í kinnum, 17. ófús, 18. forfaðir mannkynsins, 21. barna- skapur, 23. fjall í nágrenni Reykja- víkur, 24. hófdýr, 26. eitt af sam- bandsríkjum Bandaríkjanna, 28. játa syndir sínar, 30. siðaði, 32. pappírs- mynt (þf.), 34. flana, 35. hrökk við, 37. taum, 38. kornvara, 40. smáverk- færi, 41. vinna, 43. gagnstætt: skuld- ir, 44. manngrey, 45. leggja fyrir, 47. megnaði, 49. meining, 50. fara áfram, 53. eiginkona Abrahams, 54. liljóp, 57. þrír samhljóðar, 59. mat, 62. tónn, 64. tveir óskyldir. BOTHWELL. Frh, af bls. 10. Botliwell yrði framseldur sér. Neituðu Danir þessu og Both- well var settur í fangelsi i Mal- möhus og var þar nokkur ár. Hann sótti um náðun og reyndi að bliðka Danakonung með því að bjóða honum Orkneyjar og Hjaltland. En slcoska þingið hafði dæmt öll réttindi af Both- well og æruna líka og nú fór stjórnin þess á leit að fá að senda mann til Danmerkur til að hálshöggva jarlinn þar. Danska stjórnin neitaði. í júní 1573 var Botliwell fluttur til Dragsholm og þar sálaðist hann 14. apríl 1578. Bæði Anna Rustung og Jane Gordon lifðu ótrúa unnustann og eiginmanninn. Anna var ó- gift alla ævi, en Jane Gordon giftist tvívegis eftir að liún skildi við Bothwell. FÖR GULLIVERS 27. Gulliver býr sér til tvær árar og 500 menn hjálpa honum til að sauma segl. Þeir sauma þrettán lög af þykkasta segldúknum sinum sam- an. Eftir einn mánuð var báturinn tilbúinn. Fólkinu i Blefusco finnst ægilegt a ðsjá þetta stóra skip, en Gulliver fær 100 nautsskrokka, 300 sauðarföll, brauð og vín og allan þann mat sem 400 matsveinar gátu soðið. Hann tekur með sér 6 lifandi putakýr og 2 naut og líka nokkrar ær og hrút. Hann langar til að vita livort þessi fénaSur geti lifað í Eng- landi. Ilann langar líka mikið til að liafa nokkra Puta með sér, en keisarinn bannar honum það. Ilinn 24. september 1701, klukkan 6 að morgni, siglir Gulliver frá Blefusco. 28. Eftir þriggja daga siglingu TIL PUTALANDS "sér hann skip með ensku flaggi í fjarska. Sem betur fer koma skips- menn auga á hann. Honuin gengur vel að komast um borð með allt sitt hafurtask, og kvikfénaðinn sinn hefir hann i vasanum. Á leiðinn fer hann að segja sögu sína. Fyrst held- ur skipstjórinn að Gulliver sé vitlaus, en þegar liann sér kindurn.ir og kýrnar sér hann að Gulliver segir satt. Loksins kemur liann til Englands. Gulliver þykir vænt um að sjá konu sína og börn, en ekki eirir hann heima nema nokkra mánuði. Hann leggur peninga til hliðar handa heim ilinu og leggur svo af stað með „Ævintýramanninum“ i ný ævin- týri. Enclir. TÖFRAMAÐURINN. Frh. af bls. 10. „Þetta er ljóta andstyggðin,“ sagði læknirinn. Þess eru mörg dæmi, að menn Iiafi dáið á vissri klukku- stund eða tima, vegna hræðslu við formælingar töframanns. Þetta er erfitt viðfangs. Fólkið trúir þessu og við stSndum ráðalausir.“ Tim gekk inn til félaga síns. Hann lá aflvana og horfði á gang sólar- innar. „Hún stígur hærra og liærra,“ tautaði Alo. Skyndilega datt Tim nokkuð í hug. Hann varð að frclsa vin sinn. Hann sá aS Alo myndi deyja ef ekkert væri að hafst honum til bjargar. Tim fór inn í lyfjabúð föður síns og tók þar sterka svefndröpa. Hann lét dropana í kókósmjólk. Að því búnu færði hann Alo mjólkina og mælti: „Drekktu þetta mjólkurglas. Það hressir þig.“ Augnabliki síðar sofnaði li;ann fast. Sólin steig hærra og hærra upp á loftið. Um miðjan dag sátu þeir báðir, Tim og faðir hans, við rúm Alos. Drengurinn svaf vært á meSan sól- in komst hæst á loft. Alo svaf til kvölds. Þegar hann vaknaSi litaSist liann um hálf ruglaður. Hann mælti: „Er ég dauSur?“ Síðasta kona hans, María Stuart, lifði lengst af í fangelsi þau tuttugu árin sem eftir voru af ævi hennar, er Botliwell flýði land, 1567. Ævi hennar lauk, eins og allir vita, á höggstokkn- um, 8. fehrúar 1587. „Nei, þú ert lifandi, svaraði Tim glaðlega. „Sólin er að hníga til við- ar. Eg liefi losað þig við bölvun töframannsins. Meðul livitu mann- anna eru kröftugri." Roðinn kom aftur í kinnar Alos. Ilann fjörgaSist mjög fljótt. - Daginn eftir lék hann sér með dugnaði við lífgjafa sinn. Alo hafði týnt trúnni á töfra galdramannsins. Hann stríddi þessum leppalúða er hann síðar sá hann. „Lækning" Tims liafði þau áhrif að galdramaðurinn féll i áliti. Mel- anesíumenn hlógu svo mikið að hon- um, að hann flutti burt úr hérað- inu. En allir álitu Tim mikinn töfra- Jækni. Faðir hans hrosti og mælti: „Þú ert miklu meiri læknir en ég!“ Og það mátti meS sanni segja að hann væri það i þeita sinn. Guðmunclnr Helgason, sjómaður, Vitastíg 15, varð 80 ára 25. des. sl. I t

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.