Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1951, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.02.1951, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 ina gekk liun að rumi sjúklings- ins og í'ann liann dauðan, án ])ess að hún liefði orðið nokkurs vör. Og á bekkum í stofunni sá liún Loumann liggja lijá Malenu vinnukonu. Hann vaknaði við umganginn, spratt upp og þreif lil í'ata sinna, sem liann liafði lagt á borðið, og sagði hyrstur við Gunnhildi að liún mætti eng- um segja, að liann hefði verið þarna um nóttina. Það gæti vak- ið grun, sagði liann. Svo hvarf hann út úr dyrunum. Malena hað líka Gunnhildi um að þegja, og skipaði liinum vinnukonunum að gera eins. Gunnhildur klæddi sig i snatri og fór til grannanna til þess að segja frá láti böðulsins. Þegar hún kom að dyrunum hj.á henni Lenu Jeppe sá hún Loumann úrsmið s'núa við og fara inn i hús Fliigs. Kannske þurfti liann að hitta Frank reikningshaldara. Nú kom tengdamóðirin Maren Nílsdóltir í sorgarhúsið. Hún vissi að Malena hafði lyklana að öllu, og nú fóru þær að líta á reilurnar í sameiningu. Malena gat komið í kistuna sína, liúfu, pilsi, treyju og einhverjum fleiri plöggum, síu og tveimur lök- um — hún var nefnilcga farin að safna í búið. Þegar Gunnhildur kom aftur fannst henni einkennilegt að koma að læstum stofudyrunum. Hún drap á dyrnar. Þá heyrði liún greinilega smell í lás inni í stofunni. Það var loþið upp. Malena var ein inni hjá likinu. Malena skipaði Gunnhildi og Önnu að fara til úrsmiðsins og tilkynna honum látið, og láta sem þær vissu ekki að hann hefði verið þar um nóttina. Hann yrði að koma i skyndi, því að tengdamamma væri að tína saman allt sem hún næði af gulli og siífri, sagði hún. Úrsmiðurinn lék hlutverk sitt vel og þóttist verða afar sorg- bitinn er hann frétli lálið — með liárkollu höðulsins á liöfðinu. Undir eins og stúlkurnar voru farnar fór Malena að atliuga skápinn, sem böðullinn geymdi verðmæti sin í. Sjálf tók hún 10 dali en lét tengdamóðurina fá sex. Þegar Gunnhildur kom aftur með úrsmiðinn, sagði Mal- ena honum að tcngdamamman liefði heðið um peningana. Gunn hildur varð reið og sagði að kerl- ingarsmánin liefði ekki átt að fá neitt, en Malena sagðist eng- an frið liafa haft fyrir henni. Nú gerðist Malena ísmeygileg og sagði Gunnhildi, að ef liún vildi lofa því að segja öllum að böðullinn liefði gefið Malenu silfurdósir, harnaskeið og ann- að smúvegis, þá skyldi Gunnhild- ur fá mittisband mcð silfur- spennu. Hún hað Gunnhildi að fleygja silfurskeiðinni ofan í hrunninn i kjallaranum, þannig að svo liti út að hún hefði dott- ið þangað í ógáti. Svo fór Malena inn til Önnu Adrésdóttur, sem lá í rúminu og lofaði lienni silf- urspennum fyrir að gefa rang- an frambiirð. Þegar Nicolaus Loumann úr- smið fannst að allt hefði verið gerl er gera skyldi, fór liann til fógetans til að hiðja hann um að skrásetja og innsigla dánar- húið. Crsmiðúrinn var svo ör- uggur og myndugur, að mað- ur með minni mannþekkingu en fógetinn liefði freistast til að lialda að liann væri nákom- inn ættingi hins látna. Maren Nílsdóttir hað vinnu- konurnar að henda á það, sem hörnin ættu sérslaklega. Gunn- liildur svaraði önug, að það væri svnd og skömm að rýja manninn svo. Siðan fór sú gamla inn i stássstofuna, tók upp fínan dam- askdúk og rétti grannkonu sinni, konu Lárusar snikkara, og sagði henni að fara með hann og geyma liann fyrst um sinn. Maren tók ýmislegt, sem liún þurfti á að lialda, og Berta var látin fara með tvo svæfla heim til Lárusar snikkara. Síðan fékk snikkarakonan samvisku- hit og sendi dúkinn og svæflana til baka. En þegar Maren Nílsdóttir ætlaði að liirða stóra dúnsæng lannst Gunnhildi keyra um þverbak og hrifsaði hana af henni. Og þegar Maren var að stinga á sig silfurbikar, kom varafógetinn inn og tók hann af henni. Svo fór hann að skrá- setja innbú og lausafé. Úrsmið- urinn var frá fyrstu stund grun- samlega hjálpsamur. Hann hafði ekki hugmynd um að Gunnhildur og Anna báru kennsl á hárkolluna sem hann var með á höfðinu. Fógetinn rak augun í sitt af hverju. Hann saknaði ýmislegs. Til dæmis lítilla silf- urdósa. Ilvað var orðið af þeim? Hann sneri sér að Gunn- liildi og fékk þelta véfréttar- svar: — Þar sem ein hefir fundist hlýtur önnur að vera. Og svo var það annar silfur- korðinn. Hvar var liann? Gunnhildur taldi víst að Nico- laus Loumann vissi um það. — Nei, sem ég er lifandi mað- ur sór hann og sárt við lagði. Fjandinn hirði þann, sem hefir korðann, hætti hann við. Gunnhildur hugshði sitt og hað Nicolai Due athuga, livort hann væri ekki heima lijá úr- smiðnum, en hann varð einskis vísari. Tveimur dögum síðarkom úrsmiðurinn sjálfur með korð- ann — sagðist liafa fengið liann lánaðan hjá höðlinum fyrir markaðsfagnaðinn og gleymt að slcila honum. En grunurinn þyngdist á honum svo að loks var gerð liúsrannsókn. Þegar ldukkurnar tvær fundust sló liann saman lúkunum: — í Guðs bænum og min vegna. Eg trúi ekki að þið ætl- ið að gera mér mein! Ghristian Friderich Nilsen, sem stjórnaði liúsleitinni, bað hann um að koma með það, sem liann liefði undir höndum, en Loumann þverneitaði að hafa nokkuð úr dánarbúinu. En svo var hann svo vitlaus að draga út skúffu á vinnustofunni sinni og taka þar eitthvað, í þeirri von að enginn tæki eftir því. En Nílsen þreif í liandlegginn á honum og heimtaði skýringu, og þá gerðist Loumann svo kvikindislegur að skella skuld- inni á Malenu. Hún liafði komið með þetta til lians. Og nú fannst allt þýfið. Það uppgötvaðist fljótlega að tölum í höfuðhók böðulsins hafði verið hreytt. Loumann liafði mútað Frants reiknings- haldara til að gefa ranga skýr- ingu. Hún gekk út á það, að kvöldið sem Frants hafði verið að lesa upp úr reikningunum fyrir Fliig böðul, Iiafði úrsmið- urinn komið inn í sömu and- ránni og Frants var að lesa upp póstinn „120 ríkisdalir“. Þá hefði úrsmiðurinn tekið fram í: — Þið vitið víst betur en þetta, sem skrifað er í bókinni! Svo höfðu þeir Flug og Lou- mann farið að tala þýsku saman, en hana skildi Frants ekki. En úr slitin urðu þau, að Flúg breytti tölunni í 26 ríkisdali. Sagði Frants. En skiptarétturinn tók skýr- inguna ekki gilda. Fógetinn hafði fyrir löngu séð gegnum úrsmiðinn og fannst sérstaklega grunsamlegt að hann hafði slcil- að aftur korðanum eftir að skráningu búsins var lokið. Hinn 7. apríl 1701 var hæði Loumann og Malenu hans stungið inn. Hún var athafnasöm að venju og sendi undir eins varðstjórannn Erik Pedersen og vinnumonn lians tvo heim í Flúg-Iiúsið til að ausa valni úr kjallaranum og ná í silfurskeið, sem hafði dottið of- an af hillu ofan í vatnshólið, sagði hún. Hún horgaði þeim fjóra skildinga hverjum og þeir jusu, en enga skeiðina fundu þeir. Malena og úrsmiðurinn sluppu miklu hetur en maður slcyldi halda. Hún var sýknuð eftir alll þýfið var komið í leitirnar. Hann var dæmdur til að endur- VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram Prentað i Herbertspreníi greiða 120 dalina, en refsingu fékk liann enga. Böðullinn og Lísbet voru graf- in sama daginn, 25. febrúar. Var öllum kirkjuklukkum horgarinn ar samhringt við það tækifæri. Útförin var hin veglegasta enda kostaði liún 216 ríkisdali. Hús og lausafé var selt á upp- hoði. Ave Due annaðist um harnabörnin tvö. Þegar húið hafði verið gert upp reyndist arfur þeirra vera um 1200 rík- isdalir. Um síðir harst fregnin um lát Nicolai Flúgs til ættingja hans í Slésvík. Móðir lians og stjúpi, höðullinn Augustinus Stegel i Sönderhorg kröfðust að fá hörnin til fósturs. Gerði Stengel stjúpson sinn út í Christ- ianíuför til að leita uppi Due- fjölskylduna, eftir að liafa áður fengið konungshréf fyrir því að vextirnir af þessum 1200 dala arfi skyldu greiddir böðlinum Stengel til framfæris og uppeldis barna- harnanna. Þegar Arve Due dó, i septem- her 1716 var Dorothe Marie Flug enn. lijá móðurömmu sinni i Christiania, en Augústinus var kominn til Slésvíkur. Just Jacobsen Möller hafði vcrið aðstoðarmaður hjá Flúg og varð nú eftirmaður hans. Hann var sonur böðulsins Jacobs Justsen Möller í Christiania og mun hafa erft ýms áhöld eftir föður sinn, þvi að úr húi Flúgs keypti hann ekki annað en sverð- in tvö, fyrir 16 ríkisdali. í des- ember 1705 keypti liann liús- eign við ána í Vaterland 1 Clirist iania. En árið eftir tók við starfi höðulsins Mads Petersen og gegndi því lil 1710, er Andres Jensen Malmöe var skipaður höðull. Hann var vinur vina sinna eins og Flúg hafði verið og var ekki hræddur við að lána þeim, ])egar svo har undir. En kona lians lét sér fátt um finnast, eigi síður en kona Flúgs hafðigert Anders Malmöe hafði á sínum Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.