Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.03.1951, Blaðsíða 1
16 síður Veturinn, sem mí er að líða, hefir verið mjög harður norðanlands, og sjaldan mun hafa verið jafn snjóþungt eða snjó- þgngra á Akureyri og í nærsoeitum á síðari ár- um. Ofan á harðindi þessi hafa svo bætst alltíðir brunar nyrðra. Meðal ann ars brann Glerárstöðin í Glerárgili norðanvert við Akureyri ekki alls fyrir löngu. Er það tatsverður skaði fyrir Akureyringa, þótt Laxárvirkjunin hafi nú að méstu leyst Glerár- slöðina af liólmi. Samt sem áðiir hefir gamla stöð in oft komið að góðum nolum, enda hefir bæjar- stjórn Akureyrar sam- þykkt að láta endurbyggja hana. Glerárstöðin er orðin allgömul. Hún er rétt við þjóðveginn til Ak- ureyrar á hægri hönd þegar haldið er iil kaup- staðarins gegnum Glerár- þorpið. En margir koma til Akureyrar án þess að sjá lxana, því að hún læt- ur lítið yfir sér í gilinu og sést ekki langt að.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.