Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1952, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.05.1952, Blaðsíða 14
14 FÁLKÍNN Rósin er drottning blómanna KROSSGÁTA NR. 861 ■pORN-GRIKKIR áttu fallega þjóð- sögðu um hvernig rósin hefði orð ið til. Þegar Venus steig upp úr öld- um hafsins barst ofurlítið sælöður á iand með henni. Það límdist við moldina og nú spratt þarna upp fag- urt rósatré, sem prýddi lendingar- stað gyðjunnar og fyllti loftið sæt- um ilm. Framan úr forneskju hefir rósin verið tákn þagnarinnar. Gömul goð- sögn segir að Cupido hafi gefið þagnarguðinum hvita rós og sett það skilyrði að hann mætti ekki segja neinum frá ástarbralli Afrodite. Orð- takið „undir rós“ á skylt við þetta. Rómverjar hengdu upp rósir yfir borðum til þess að áminna gestina um að gæta tungu 'sinnar. Á mið- öldum lögðu ítalskir klerkar rós á skriftastólinn, og „rósin“ á mörgum gotneskum kirkjugöflum hefir líka táknræna þýðingu. RÓMVERJAR höfðu rósina í háveg- um. Þeir skreyttu borð, skápa, rúm og gólf með rósum af ýmsiss konar lit, en þó enkum dökkrauð- um. Þær komu frá Egyptalandi, ríki Cleopötru, og kostuðu of fjár. Þegar Rómverjar drukku sæt vín höfðu þeir rósablað í glasinu. í stjórnar- tíð Diroletians (51—96) lærðist Róm verjum að þroska rósir að vetrarlagi inni í húsum. Og fyrir utan hús rikismanna hengu rósavöndlar, sem vöktu athygli þeirra sem hjá fóru. Samkvæmt rómverskum lögum var allur iburður bannaður við útfarir. En leyft var þó að leggja rós á ennið á likinu. Um Marcus Antonius segir að áður en liann dó hafi hann beðið Cleopötru að þekja gröf sína með rósum. Illmennið Heliogabalus keisari (218 —222) hafði miklar mætur á rósum. Er sagt að hann hafi látið fylla heila fiskatjörn með rósavatni, og svo gekk hann kringum tjörnina og and- aði að sér ilminum. Þegar sólargang- ur var hæstur komu rósaolíudropar upp á vatnsborðið og glitruðu eins MARK W. CLARK hershöfðingi, sem tekur við yf- irstjórn herja Sameinuðu þjóð- anna í Kóreu eftir Ridgway. of demantar. En ómögulegt var að egra keisaranum til hæfis og her- menn hans drápu hann, aðeins 21 árs gamlan. ÞAÐ er eftirtektarvert að fyrstu kristn ir menn afneituðu rósatilbeiðslu og vildu ekki hafa rósir við hátíðleg tækifæri. Þeir töldu það heiðinn sið, svo sem líka var. Kirkjufaðir- inn Tertullian (160—230) skrifaði stóra bók gegn rósum og blómskrúði, og þar lýsti rósina í bann. En það stóð ekki lengi. MARGIR trúðu að rósinni fylgdi undramáttur. Soldánarnir trúðu því etatt og stöðugt að hamingja og frið- ur fylgdi rósunum. Samkvæmt skip- un Múhameðs II. var Sofíukirkjan í Konstantinópel þvegin að innan með rósavatni áður en hún var vígð, sem Múhameðsmusteri, 1453. STRÍÐ varð til þess að hnekkja á- liti rósarinnar í Englandi, nfl.. hið svonefnda Rósastríð, 1455—’85, — strið milli hvitu og rauðu rósarinn- ar. Þetta var blóðug styrjöld, sem landið var lengi að ná sér eftir, bæði fjrhagslega og siðferðislega. Villi- inennska aðilanna, Yokættarinnar og Lancasterættarinnar hafði sið- spillandi áhrif á ahnenning. Hertog- inn af York hafði hvíta rós í skjald- armerki sinu en Hinrik IV. af Lan- caster rauða rós. Þegar Ricliard III. féll í orrustunni við Bosworth 1485 lauk þessari borgarastyrjöld. En rós- in var lítils virt lengi á eftir, hún minnti á niðurlægingartíma. RÓSIN kemur allmikið við sögu læknisfræðinnar. í gamla daga höfðu inenn þá trú, að liægt væri að byrla svokallaðan ástadrykk, og ef einhver ungur elskandi gat komið honum ofan i stúlkuna, sem honum leist á, var sigurinn unninn. Vitanlega var uppskriftinni að þessu fræga lyfi haldið stranglega leyndri, en þeir fáu sem þóttust kunna að setja þetta saman tóku of fjár fyrir. Aðalefnið WILLIAM M. FECHTELER aðmíráll, yfirmður bandaríska flotans, sem er í heimsókn i Evrópu um þessar mundir. Lárktt, skýring: 1. Pupull, 6. fiskur, 12. drumba, 13. matseldarmenn, 15. jórturdýr (þf.), 16. ná á sitt vald, 18. góð-of- an á brauð, 19. tveir sérhljóðar, 20. keyra, 22. innheimtumaður, 24. mat- arhús, 25. æða, 27. búsáhald, 28. úr hæðum, 29. valda leiðindum, 31. rönd, 32. einblína, 33. raðtala (þf.), 35. sáðland, 36. mittisháan, 38. ó- menningareinkenni (á fólki), 39. eldstæði, 42. halda í hönd með, 44. úrræðaleysi, 46. kvenmannsnafn, 48. leikni, 49. flögg, 51. jórturdýr, 52. samhlj., 53. stjörnlagarof, 55. þrir samhlj. eins, 56. samtenging, 57. borgaði, 58. mjög, 60. óskyldir, 61. tungumál, 63. siðaðar, 65. hand- verksmaður, 66. illa útleikin. í ástadrykknum var olían úr rósa- blöðunum, sem nú er notuð i ilm- vötn. 1 Miðjarðarhafslöndunum er trúin á ástadrykk enn við lýði. SKÁLDIN dásama rósina mest allra blóma og nota hana i likingum og til fegrunar i lýsingum sinum. Þeir tala um „rósamunn“ og „rósvarir“ og fagurt sólarlag verður „rósrautt“. Það eru einkum frönsku skáldin, sem gripa til rósa-Ukinganna og rós- in er i gunnfáa Frakklands. Á 18. öld var stofnað í Paris leynifélag skálda og listamanna. Þar gat enginn fengið inngöngu nema hann setti fyrst saman kvæði rósinni til veg- semdar. Og Frakkland varð eitt mesta rósaræktarland Evrópu,' sér- staklega voru klaustrin fræg fyrir rósagarða sina. „GARÐURINN OKKAR“. Framhald af bls. 5. senikdufti á þær, en gæta þarf var- úðar í meðferð slíks eiturs. Þau jarðaberjaafbrigði, sem mest hafa verið ræktuð hér eru Deutsch Evern, Abundance og Inga. Atvinnu- deild Háskólans hefir selt jarðar- berjaplöntur á undanförnum árum. Lóðrétt, skýring: 1. Bindindisfélagið, 2. verslunarfé- lag (skst.), 3. kvenmannsnafn, 4. Evrópumenn, 5. rýr, 7. sakará- burður, 8. smáli,ýsi, 9. keyra, 10. tveir samhlj., 11. baðar, 12. nes, 14. bölvar, 17. sbr. 36. lárétt, 18. stein- efni, 21. ilma, 23. vanmetarolla, 24. dregur í vafa, 26. verðbréf, 28. vatna dýrið, 30. skrifa utan á, 32. lífga eldinn, 34. skel, 35. ala upp, 37. karlmannsnafn, 38. töluorð, 40. spil- ið, 41. lindin, 43. gufuskip, 44. skreypt, 45. sleikja, 47. ílátið, 49. til taks, 50. reikar, 53. stúdenta- félag, 54. kroppa, 57. samhlj., 59. kveikur, 62. vpðurátt (skst.), 69. óskyklir. LAIISN A KRSSSG. NR. 860 Láirétt, ráðning: 1. Þari, 3. ásaka, 7. mælt, 9. lest, 11. árna, 13. slit, 15. nett, 17. rök, 19. nafnbót, 22. rot, 24. tog, 26. rag- ar, 27. böl, 28. áttina, 30. rak, 31. goðin, 33. S.U., 34. nes, 36. ell, 37. au, 38. angar, 39. stama, 40. NN, 42. ill, 44, ata, 45. og, 46. nefna, 48. gal 50. agaða, 52. múg, 53. sakir, 55. núa, 56. val, 57. Alfaðir, 59. krá, 61. lýti, 63. sápa, 65. saga, 67. mana, 68. ilma, 69. allar, 70 náir. Lóðrétt, ráðning: 1. Þjór, 2. ill, 3. æstar, 4. st, 5. ká. 6. Arnór, 7. mat, 8. tæpt, 10. ein, 12. net, 13. skot, 14. ungar, 16. tróð, 18. öttu, 20. far, 21. bak, 23. olía, 25. ginning, 27. bolmagn, 28. ásinn, 29. negla, 31. glata, 32. nugga, 35. sal, 36. eta, 41. nama, 43. hakan, 45. óðar, 47. fúll, 48. gaf, 49. lið, 51. auka, 53. sliga, 54. risar, 56. vasi, 57. ata, 58. rán, 60. ásar, 63. ýsa, 64. Pan, 66. al, 67. MA. Einnig garðyrkjustöðin að Bólstað við Laufásveg, og fleiri plöntusölu- stöðvar. H. Ó. J.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.