Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1952, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.05.1952, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN „Þetta er auma veðrið . . sagði Óli. BERT RUUNE: Mlllí sjö 09 tíu Kerðist atvik, sem virtist ætla að breyta ævikjörum sex persóna. — En hvaða númer var á Seðlinum? ÞAÐ var fýlingsbylur þegar þeir komu út á götuna, og það næddi gegnum yfir- frakk'ana. Enginn frakki stóðst þann næðing nema enski yfirfrakkinn hans Eiríks Lund. Hann J)retti upp krag- ann og hneppti aS í hálsinn og togaSi iiattinn niSur á enniS. „Þetta er hundaland sem við lifum í,“ sagði hann. „MaSur ætti að flytja búferlum til SuSur-Afríku — eSa Nýja Sjálands. Þar er góSa veSráttan, og þar býr siSaS fólk, alveg eins og iiér.“ „Ef ég ætti frakkann þinn mundi ég sætta mig viS aS eiga heima á Sval- barSa,“ sagði Óli Hellmark. „Leyfist mér að spyrja . . . .“ „Ensk alull, fimm hundruS og þrjá- tíu krónur, keyptur fyrir stríS,“ sagSi Eiríkur, „þú færS varla annan eins frakka liér á landi.“ „ÞaS er of dýrt fyrir mig.“ Jóhann Lien saup hveijur og leit á klukkuna. Þeir liöfSu unniS hálfa stund yfir tímann, allir þrír. Einu hhmnindin við þaS var, aS þá var ekki eins mikill troSningur i strætisvögn- unum, en hins vegar gengu þeir strjál- ar. Lien leið ekki vel. Hann yrSi aS fara aS eins og Askestad og liggja í rúminu á morgun. Hver veit nema gamla lirossalækningin — koníak, flóuS mjóik og aspírín gæti bætt hann. Hann var scm sé deildarstjóri og mátti illa láta sig vanta. Eiríkur ihóaSi í bifreiS. „Egþoli ekki þetta veSur,“ sagSi hann til aS afsaka sig. „Leitt aS viS eigum ekki samleiS, annars hefSuS þiS getaS setiS í. Ver- iS þiS bless!“ Hann hoppaSi inn í bifreiSina. Óli mændi á eftir honum. „Skyldi Eiríkur hafa fengiS arf?“ sagSi hann. „Vetrarfrakka fyrir finnn hundruS og þrjátíu, ný föt, og svo ek- ur hann nærri því alltaf í bifreiS. Eg skil ekki hvernig hann hefur efni á því meS þessi sultarlaun, ekki síst þegar liann verSur aS gefa meS frá- skildu konunni sinni.“ „ÞaS kemur okkur ekkert viS,“ sagSi Jóhann. Honum var illa viS slúSur. „Nei . . .' þaS segirSu satt. — Vertu sæll!“ Óli fór alltaf gangandi heim, hvern- ig sem viSraSi. Hann átti heima skammt frá skrifstofunni, og svo spar- aSi hann hvern eyri sem hann gat, því aS hann ætlaSi aS fara aS gifta sig. ÞaS fór kuldalirollur um Jóliann. Ætli þaS færi ekki svo aS hann yrSi aS leggjast í bæliS alveg eins og Askestad. Og einmitt núna, meSan árs- reikningurinn var á döfinni. Jæja, kom þá strætisvagninn, svo að hann slapp viS aS bíSa og skjálfa. Þegar liann væri búinn aS borSa ætlaði hann að hátta og biSja Mögdu um aS hita eitthvaS ofan í sig. Bara aS Magda væri nú í góSu skapi þegar hann kæmi heim. ÞaS var aldrei á vísan aS róa meS þaS. Nei. Hún var súr. Hún var meS hettuklútinn og strigasvuntuna. ÞaS var óbrigSult merki. Hún var nákvæm- lega jafn gömul í útliti og samkvæmt kirkjubókinni. Þrjátíu og átta ára. „Sæll!“ sagSi hún stuttaralega. „Ertu kominn?“ „Klukkan er fimm,“ svaraSi hann undirgefinn. ,,ÞaS er réttum hálftíma seinna en vant er.“ „Æ —■ yss, maSur gleymir tímanum þegar maSur þvær stórþvott. Og svo varð ég líka svo annars hugar áðan. Hann Steini kom heim með svo slæmar einkunnir áðan — bæði í reikningi og móSurmáUnn." „Þetta eru vandræði meS strákinn. En það er ekki von á þvi betra þegar hann lónar úti á liverju kvöldi.“ „Eg er nú búin að skamma hann,“ sagði Magda, „en þaS skaðar ekki þó að þú jafnir svolitiS á honum gúlana." Jóhann andvarpaði. „Ekki í dag. Eg er svo þreyttur.“ „Það er gamla sagan,“ sagði Magda í vigahug og tók höndunum um hupp- ana. „Þú ert alltaf of þreyttur til aS sinna fjölskyldunni þinni. Hér hefi ég stritaS eins og púlsklár i allan dag og var að gera mér von um að þú mund- ir bjóða mér í bió i kvöld. En þú ert náttúrulega of þreyttur til þess líka!“ „Já,“ svaraði Jóhann. „Eg held ég sé lasinn.“ Magda hefði ekki veriS frá þvi að segja eitthvaS meira, en lienni datt ekki neitt liæfilegt í hug. Og hugsum okkur ef liann væri nú veikur, í raun og sannleika! Þess vegna fannst lienni ráðlegast aS þegja. Það var þegjanda- legt í stofunni meðan þau voru aS eta. Magda lét ólundina í sér bitna á Steina, en Jóhann fékk aS vera í friði. Síminn hringdi meðan liann var aS lesa kvöldblaðiS. Hann stóð upp og varp öndinni. „Lien!“ Það var hás röddin í Henning Askestad, sem hann heyrði í símanum, en honum virtist óvenju mikið niðri fyrir. „Þú munt hafa hlustað á útvarpið?" „Nei,“ svaraði Jóhann dauflega. „Veistu ekki að við höfum unnið fimmtíu þúsund? ÞaS er satt. Fimm fjórir fjórir sjö níu. ÞaS verða tólf þúsund og fimni hundruS á mann! Eg er með 39 stiga hita í kvöld, en sárlangar til að klæða mig og fara út að skemmta mér.“ „Ertu alveg viss um þetta?“ „Hvort ég er! Eg ætti að geta trúað minum eigin eyrum.“ „Farðu í rúmið aftur,“ sagði Jó- hann ákveðinn. „Þú ættir eftir að fá lungnabólgu núna, þegar svona mik- ið er að gera á skrifstofunni. Við skulum fara eitthvað og skemmta okkur, allir fjórir, þegar þú ert kom- inn á fætur.“ Hann flýtti sér fram til Mögdu. „Við höfum unnið í happdrættinu. Fimmfíu þúsund. Tólf þúsund og fimm hundruS á mann! Og við sem gleymdum að hlusta á fréttirnar. Þeir sima sjálfsagt bráðum Lund eða Hellmark til að segja fréttirnar líka. Nú getum við keypt vélbátinn sem við vorum að tala um.“ Hann tók utan um.Mögdu og hring- sneri henni, en hún streittist á móti. „Mótorbátinn! Þér er varla alvara að eyða jieningum í mótorbát þegar húsið er komið að hruni. Okkur vantar nýtt áklæði á stofuhúsgögnin og dúkurinn er gatslitinn. Og ég liefi , lengi óskað mér nýs lampa í stofuna, en við höfum aldrei haft efni á þvi. Ef þú kaupir mótorbát þá sigli ég minn sjó.“ „Ert það þú eða ég sem- hefi unniS peningana?" spurði Jóhann byrstur. „Ætli ég hafi ekki leyfi til að gera hvað ég vil við mína eigin peninga!“ „Ætli ekki það 1“ sagði Magda og þóttist vera ofur róleg. „Keyptu þér bara mótorbát. Ætli ég geti ekki gengið i kápunni minni einn veturinn , enn, þó að hún hangi varla saman. Og hvað ætli það komi þér við að hann Steini þarf peninga til að mennta sig. Þér finnst þú hafa efni á að kanpa mótorbát, en Steini og ég eigum að velta og snúa liverjum tí- eyringi, þegar eitthvað þarf að kaupa." „Jæja, hefi ég afskipt ykkur? Eyði ég peningunum sem ég vinn fyrir með súrum svita, til þess að skemmta sjálfum mér. Hefi ég veitt mér nokk- urn skapaðan hlut síðan við gift- umst? Hafið þið ekki alltaf sctið.fyr- ir? Svaraðu!" Hún svaraði ekki en glotti bara, svo að hann fór inn i stofuna og skellti á eftir sér liurSinni. UNNUSTAN hans Óla Hellmarks var í heimsókn lijá lionum þegar Aske- stad hringdi. Hún hafði brasað mið- degismat handa þeim, og þau voru að drekka kaffi og reyktu og byggðu loftkastala þegar liringt var. Þegar Óli kom inn til Sirri eftir hringinguna hoppaði hann af gleði. „Gengur eitthvað að þér?“ sagði liún. Hann hlannnaði sér á stólinn og blés. „Manstu MiðjarðarhafsferSina, sem við vorum að tala um? Hvenær get- urðu verið ferðbúin?“ „í fyrramálið,“ svaraði hún. „Viltu kannske heldur einbýlis- liúsið?“ „Þakka þér fyrir, — helst hvort- tveggja.“ „Þú færð ekki nema annað. Þú getur valið um.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.