Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1952, Síða 14

Fálkinn - 06.06.1952, Síða 14
14 FÁLKINN Sýning Halldérs Péturssonar Halldór Pétursson list- málari og teiknari, hefir um þessar mundir sýn- ingar á ýmsum verkum sánum í Listamannaskál- anum. — Eru myndirnar flokkaðar niður í olíu- málverk, vatnslitamynd- ir, myndir úr islenskum þjóðsögum, steinprentan ir og skopmyndir. Halldór er fyrir löngu landskunnur teiknari og afkastamikili listamaður. Hin mikla fjölbreytni í myndagerð og tjáningar- snillin, sem lýsir sér sér- staklega í teikningunum, gerir það að verkum að marga mun fýsa að skoða sýningu Halldórs Péturssonar. Elsta kona landsins / 105 ára Iíelga Brynjólfsdóttir, Kirkjuvegi 20 í Hafnar- firði varð 105 ára á hvítasunnudag. Hún er því vafalaust elst núlif- andi íslendinga. Helga er fædd í Kirkjubæ á Bangárvöllum árið 1847. Árið 1880 giftist hún Stefáni Guðmundssyni, sem hún missti á öðru hjúskaparári. Hefir hún því verið ekkja í 70 ár. Helga 'hefir átt heima á ýmsum stöðum, en síð- ustu 44 árin í Hafnar- firði. Hún er ennþá hress i bragði, klæðist á hverjum degi og gengur um húsið, en ekki hefir hún farið út í vetur. KROSSQATA HR. 864 Lárétt skýring: 1. lóga, 7. evrópsk höfuðborg, 11. blauðar, 13. stillta, 15. þyngdarmál (skst.), 17. hyski, 18. bilun, 19. skst., 20. kveikur, 22. tveir samhlj. eins, 24. upphafsstafir, 25. fæddu, 26. kven- mannsnafn, 28. glópar, 31. skógardýr, 32. tæp, 34. forfeður, 35. skyndidauði, 36. verkur, 37. tólf mánuðir, 39. ell- efu, 40. rúmfat, 41. bera á borð, 42. fæða, 45. forsetning, 46. sérliljóðar, 47. flýtir, 49. trúir illa, 51. pappírs- blað, 53. sorg, 55. ellihrumt gamal- menni, 56. brask, 58. sáðland, 60. peningar, 61. tveir sérhljóðar, 62. sam- tenging, 64. skel, 65. mynteining (sk- st.), 66. þvaður, 68. elur upp. 70. glima, 71. slarka, 72. töluorð, 74. seppi. 75. karlmannsnafn. Lóðrétt skýring: 1. prýða, 2. sbr. 22. lárétt, 3. op, 4. sbr. 68. lárétt, 5. þramm, 6. fótabúnað, 7. liöfuðborg i rússnesku leppríki, 8. þvarg, 9. æðsti guð Forn-Egypta, 10. matvörutegund, 12. smjörlíkistegund, 14. hlýjar, 16. bölva, 19. kæra, 21. fjölg- unarstöð, 23. orðagjálfrarar, 25. vin- sæl sælgætistegund, 27. tvíhljóði, 29. öfugur 'tvíhljóði, 30. örsmæð, 31. handverkfæri (þf.), 33. afríkanskur jjjóðflokkur, 35. venja, 38. iðnaðarefni, 39. tólf, 43. heldur hvorki vatni né vindi, 44. forfeður, 47. bæta við, 48. gabba, 50. rykögn, 51. skeyti, 52. tíma- eining (skst.), 54. tveir samhijóðar eins, 55. ávirðingar, 56. dansleikur, 57. kyrrð, 59. bjálfar, 61. rati, 63. æða, 66. hryggur, 67. tónfall, 68. brir eins, 69. fiskmat, 71. uppliafsstafir, 73. tveir samhljóðar. SOGSVIRKJUNIN. Framhald af bls. 3. í júní 1945 samþykkti bæjarstjórn Iteykjavikur að koma upp varastöð í Reykjavík og beita sér jafnframt fyrir viðbótaraukningu í Sogi. Árið 1946 og næstu árin tóku Rafmagnsveitur ríkis- ins að tengja raftaugar sinar við Sogs- virkjunina. — Fyrst var lögð Reykja- neslína frá Hafnarfirði til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis, en síðar til Grindavíkur, Voga og Vatnsleysu- strandar. Þá var iögð Selfosslina frá Ljósafossi að Selfossi og þaðan til Eyrarbakka, Stokkseyrar og víðs veg- ar um Flóann, vestur til Hvergagerð- is og niður um Ölfus og austur um til Þykkvabæjar, Hellu, Hvoihrepps og í Fljótshlið. Þegar lögin um virkjun Sogsins höfðu verið endurskoðuð, tilkynnti ríkisstjórnin að hún myndi nota á- kvæði laganna um að gerast meðeig- andi í virkjuninni. Samningar um það voru undirritaðir 30. júlí 1949 og fyrsta stjórn Sogsvirkjunarinnar skip- uð fulltrúum beggja eigendanna frá 1. degi ágústmánaðar 1949. Skyldu eignarhlutföll eigendanna vera þau, að Reykjavikurbær ætti 85%, en rík- issjóður 15% 1 Sogsvirkjuninni eins qg hún var þá, en þegar írafossstöð- in væri komin upp, skyldi Reykja- víkurbær eiga 65% en rikissjóður 35%. Þegar lögin um virkjun Sogsins höfðu verið endurskoðuð, var haldið áfram undirbúningi að virkjun neðri Sogsfossa, Kistufoss og írafoss, í einni stöð. Skyldi stöðin standa austanundir írafossi, og skyhli setja upp tvennar vélasamstæður, á fyrsta virkjunar- stigi, 31000 kw. samtals, en stöðin skyldi gerð fyrir þrennar vélasam- stæður fullvirkjuð. í Fjáröflun tókst fyrir milligöngu ríkisstjórnarinnar, þannig, að efna- hagssamvinnustofnunin (Economic Cooperation Administration) sam- þykkti fjárveitingu að upphæð 3.995 000 Bandaríkjadali, en Alþjóða- bankinn (International Bank for Reconstruction and Development) veitti lán að uppliæð 723.000 sterlings- pund til kaupa á vélum og efni er greiða þarf'i Norðurálfugjaldeyri. Ennfremur liefir verið veitt lán úr mótvirðissjóði ríkisins, að upphæð kr. 54.000.000 —, til þess að standa straum af innanlandskostnaði við virkjunina fram til þessa, umfram það, sem innlent skuldabréfalán og beint framlag Reykjavíkurbæjar nemur. Áætlaður heildarkostnaður virkjunarinnar er 165 milljónir króna, þar af er stífla, stöð og mannvirki við írafoss 125 milljónir, háspennu- línan til Reykjavíkur 19 milljónir og aðalspennistöðin við Reykjavik 21 milljón. Aðalsamningur um framkvæmdir voru undirritaðir i Reykjavík í júlí 1950. 2. ágúst var virkjunarstaðurinn skoðaður af hinni nýju stjórn Sogs- virkjunarinnar ásamt fulltrúum efna- hagssamvinnustofnunarinnar og und- ir eins á cftir byrjuðu jarðýtur fyrstu vinnuna að virkjuninni, en þegar áður hafði vegagerð ríkisips unnið að vega- og brúagerð fyrir virkjunina. í Reykjavik búa nú 58.000 manns, á orkuveitusvæði Sogovirkjunarinnar 82.000 og af þeim hafa 75.000 fengið rafmagn frá Sogsvirkjuninni. Á öllu íslandi búa 147.000 manns.“ LAUSN Á KR0SS6. NR, 863 Lárétt ráðning: 1. togarasjóménn, 12. Kári, 13. esp- að, 14. lauf, 16. Jim, 18. kór, 20. grá, 21. an, 22. orf, 24. sem, 26. Ir, 27. skaut, 29. eiðar, 30. te, 32. inngang- ur, 34. SS, 35. afa, 37. dd. 38. hr, 39. ala, 40. kaka, 41. au, 42. XV, 43. fróm, 44. eða, 45. sr, 47. ab, 49. iðn, 50. RI, 51. akbrautir, 55. II, 56. strok, 57. aul- ar, 58. IV, 60. tað, 62. rak, 63. ég, 64. mær, 66. mál, 68. uuu, 69. glóð, 71. nafar, 73. spár, 74. atvinnukreppa. Lóðrétt ráðning: 1. táin, 2. orm, 3. GI, 4. R.E., 5. ask, 6. spói, 7. jag, 8. óð, 9. el, 10. nag, 11. nurl, 12. kjaftakerlingar, 15. farmsamningur, 17. grand, 19. feður, 22. oki, 23. fundarboð, 24. Sighvatur, 25. mar, 28. T.G., 29. en, 31. efaði, 33. at, 34. slóði, 36. aka, 39. Ari, 45. skraf, 46. NA, 48. bilar, 51. att, 52. rk, 53. ua,' 54. rak, 59. væla, 61. gáfu, 63. éuáa, 65. rót, 66. pian, 67. lak, 68. upp, 70. ðv, 71. NN, 72. rr, 73. S.P. ooooo

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.