Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1952, Page 16

Fálkinn - 06.06.1952, Page 16
16 FÁLKINN Ef þér notið ekki þegar SHELL X-100, þá dragið ekki lengur að skipta um. Áríðandi er að tæma gömlu olíuna af hreyflinum og skola hann vcl með skololíu, áður en fyllt er að nýju með SHELL X-100. Látið gera þetta strax í dag. 'C'lestir halda að stimplar og ■ cylindrar slitni vegna þess að fletirnir núist saman. Þetta er ekki rétt. Langt er síðan unn- inn var bugur,, að mestu leyti, á sliti af núningi. Það eru því önnur eyðileggjandi öfl, marg- falt hættulegri, er orsaka slit á hreyflinum, þar eð þau halda áfram skemmdarstarfsemi sinni, jafnvel eftir að hreyfillinn hefur verið stöðvaður. TÆRINGAR verður vart meira eða minna í öllum bifreiðum, sem ekið er stuttar vegalengdir * I akstri vift mikið álag Fyrir hreyfla, er vinna við háan hita, er fram kemur við stöðuga notkun, verður að gera sérstakar kröfur til stöðugleika olíunnar. — SHELL X-100 hefur þann kost, að hún st’enzt vel 'sýríngu. Hún sótar ekki og myndar ekki sora. Olíu- rásirnar haldast hreinar, olíuþrýst- ingurinn verður jafnari, benzin- og olíueyðslan minnkar — í stuttu máli — endingartími hreyfilsins lengist og reksturskostnaðurinn lækkar. í einu og halda kyrru fyrir í lengri eða skemmri tíma. Jafn- vel að sumri til er hætta á hin- um tærandi áhrifum ekki hjá liðin, fyrr en eftir ca. 10 km. akstur, en þá er vélin orðin nægilega heit. Þess vegna er l)if- reiðum, t.d. í innanhæjarakstri, nauðsynleg sérstök vernd, sem einungis úrvals smurningsolía veitir. Notið því SIIELL X-100. Ilún er nýjasta framlag vísind- anna í viðleitni þeirra við að vinna bug á hinum tærandi á- hrifum, er hreyfillinn verður fyrir og lengja endingu hans. Ávinningur yðar er því minna viðhald og lengri akstur án við- gerða. Hér er sönnunin fyrir verndunareiginleikum SHELL X-IOO gegn tæringu Sé gufu beint á málmplötu, er smurð hefur verið með venjulegri smurningsolíu, mun ryðmyndun hefjast inn- an 3 mínútna. Sé haldið lengur áfram, ryðgar platan og tærist. i hreyflinum mynd- ast við brunnann bæði vatns- gufa og sýra, og tæringin á sér þvi mikið örar stað. Ef málmurinn er smurður með SHELL X-100 tærist hann aftur á móti ekki. Hinn ein- stæði viðloðunarhæfileiki oliunnar myndar samfellda himnu, sem veitir örugga vernd gegn hverskonar á- hrifum. § Verndar 0 Hreinsar 0 Stöðug við mikinn hita Það er tærmg, en ekki núningur9 er veldur mestu sliti á hreyflinum. . •

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.