Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1953, Side 6

Fálkinn - 13.02.1953, Side 6
6 FALKINN FRAMHALDSSAGAN: FJORAR Sutch stöðvaði hestinn á miðjum veginum. Nú reyndi hann ekki lengur að ieyna gleði sinni yfir þessari góðu frétt. Hann gleymdi alveg að Durr- ance var þarna viðstaddur. Hann sat þögull og með sælli gleðitilfinningu en hann hafði nokkurn tíma fundið á ævi sinni. Hann var kominn yfir sex-_ tugt og kominn á þann- aldur að blóð- ið var farið að renna hægar í æð- unum, og maður tekur gleðifréttun- um með meiri hægð en áður. En nú fylltist hjarta hans svo ríkri gleði, að honum fannst hann vera orðinn ung- ur í annað sinn. Fyrir fimm árum hafði hann staðið á bryggjunni i Dover og séð skip hverfa út í þoku og myrkur. Þá hafði hann beðið skaparann um að lofa sér að lifa þangað til dagurinn mikli rynni upp. Og nú var hann runninn upp! Hjarta hans barðist af þákklæti. Sólin var allt í einu orðin heitari og hon- um fannst liann sjá svo marga nýja liti í náttúrunni, sem hann hafði ekki tekið eftir áður. Allá tíð siðan kvöldið sem Harry Feversham liafði trúað þonum fyrir vandfæðum sínum, hafði Sutch furid- ist þung sekt hvíla á sér. Harry vár sonur Muriel FeVersham, einmitt þess vegná hafði Sutch átt að ganga hon- um í móðurstað.í uppvextinum. Þeg- ar hann sá hve skilningslitill faðir hans var. En það liafði hann vanrækt, og honum fannst hann oft sjá ávítun- arsvíþ á andliti Muriel, þegar því skaut upp í huga honum. Nú fannst honum þungri byrði létt af sér, er hann frétti um afrek Harrys. 20. FJAÐRIR bannaði Willoughby að minnast einu orði á þetta við mig. Hún lét hann fara á burt áður en ég vissi að hann hafði komið. Yður þykir það miður? bætti iiann við. Sutch lirökk við. Það var satt að hvarf hans. Sutch tók eftir að hann minntist ekki á fjórðu fjöðrina, sem Ethne hafði bætt við hinar þrjár. Að öðru leyti þekkti hann alla söguna út- i æsar. Nú vóru þeir komnir heim til liðs- foringjans. Húsið var afskekkt. Sutch fór með Durrance út í hesthúsið og lýsti fyrir honum gæðingunum sin- um, einnig hvernig garðinum væri háttað og hvaða blóm væri þar. Durrance minntist ekkert á erind- ið ennþá. Hann var hættur að tala um Harry, en talaði þeim mun meira um garðinn liðsforingjans. Og áhugi hans fyrir garðinum var engin upp- gerð. Þeir áttu báðir það sameigin- legt, eins og Sutch hafði sagt, að verða að hverfa frá fram,tiðarstarfi. Annar var gamall, hinn ungur, og sá ungi vildi læra hvernig sá gamli hefði fengið árin til að liða. Sama einveru- lífið var nú framundan hjá Durrance, og nú vildi hann fræðast um hvernig Sutch hefði farið að. Þeir fóru inn i húsið. Durranye minntist ekki enn á erindið. Þeir átu miðdegisverð saman og drukku port- vín. Enn sagði Durrance ekkert. Það var Sutch sem varð að fitja upp á efninu aftur. Hann hafði verið að velta einhverju fyrir sér undanfarna klijkkutíma. — Harry verður að koma heim til Englands aftur, sagði hann. — Nú hefir liann fengið fulla uppreisn, En svo varð hann sneyptur, því að heimkoma Harrys yrði í mesta máta óþægileg fyrir Durrance. Honum þótti því skrítið þegar Durrance svaraði um hæl, ofur rólega: — Eg var að bíða eftir að þér segðuð þetta. Eg vonaði að þér, mund- uð skilja að Harry verður að koma heim, þó að ég segði ekkert í þá átt. Það er einmitt út af þessu, sem ég kom liingað núna. Sutcli létti mikið. Hann liafði verið viðbúinn þvi að heyra andmæli eða hikandi samþykki, en þetta var eitt- hvað annað. — Heimkomg hans verð^ ur hvorki yður né konunni yðar tjl óþæginda, úr því að ungfrú Eustace hefir gleymt honum, sagði hann. Durrance hristi höfuðið. — Hún hefir áreiðanlega ekki gleymt hon- um. — En hún þagði jafnvel eftir að Willoughby hafði fært henni fjöðrina. Hún minntist ekki einu orði á það við yður. — Hún sýnir hollustu til hins ítr- asta^ svaraði Durrance. — Hún hefir trúlofast mér, og hvorki hugsunin um Harry eða möguleikinn á þvi að verða gæfusöm getur knúið hana til að rjúfa heit sitt. Eg þekki 'hana. En ég veit líka að liún batst mér aðeins af með- aumkun með mér, eftir að ég var orðinn blindur. Eg veit að hún hefir ekki gleymt Harry. Sutch liallaði sér aftur í stólinn og brosti. Hann hefði getað hlegið hátt. Hann spurði ekki um aukaatriði, hann efaðist ekki um orð Durrance. Hann var himinlifandi af stolti yfir því að Harry Feversham var ekki gleymdur stúlkunni, þrátt fyrir niður- lægingu og. langa fjarveru. Hún var sannarlega trygg og einlæg. Og þessa stundina fannst Sutch lmn vera gædd öllum mannlegum dygðum. Durrance var vitanlega ofaukið, það var ekki vilji örlaganna að hann væri með í þessum leik. Sutch var grimmur, því að hann elskaði hinn unga vin jsinn meira, en. allt annað í veröldinni. — Yður þykir vænt um að Ethne liefir. ekki gleymt honum, sagði Durr- ance rólega. — Það er kannske dá- Fregnin kom alls ekki flatt upp á hann, en þessi ákafa gleði hans sýndi best. hve innilega hann liafði vonað þetta. — Eg vissi að hann mundi ekki bregðast! sagði hann. — Mér þykir svo innilega vænt um að þér komuð hing- að í dag, Durrance ofursti! Það var nefnilega meðfram mér að kenna að llarry Feversham var sakaður um bleyðimennsku. Eg hefði getað leyst frá skjóðunni — einnritt eitthvert Krimsamkomukvöldið á Broad Place — og þá hefðu orð mín getað valdið miklu. En ég þagði. Síðan hefi ég allt- af verið að ásaka sjálfan mig. Eg er yður óendanlega þakklátur fyrir, að þér sögðuð mér þetta. Þekkið þér nán- ari atvik að þvi? Var Willougliby liöf- uðsmaður í hættu staddur, og bjarg- aði Harry honum? — Nei, ekki var það nú alveg svo- leiðis. — Blessaður, segið þér mér það allt! Hann vildi ekki missa af einu ein- asta orði. Durrance sagði frá bréfum Gordons, og hvernig Feversliam hafði fundið þau aftur. — En hvað það var gott að þér komuð! sagði gamli niaðurinn aftur. — Þér sjáið að ég er ekki kominn til að spyrja sömu spurninganna seru í klúbbnum forðum. Þvert á móti, Nú er ég konrinn til að gefa yður upp- lýsingar. Sutch lét hestinn lötra af stað aftur. — Svo að ungfrú Eustace sagði yður söguna og sýndi yður fjaðrirnar, sagði liann hugsandi. — Alls ekki. Hún minntist ekki á það einu orði, hún faldi fjöðrina og honuin þótti það miður, hann yar af- brýðisamur gagnvart Durrance og fannst sjálfsagt að Harry væri hæst settur í hjarta ungu stúlkunnar. Það var hennar vegna, sem Harry hafði ráðist í þetta dirfskufulla ferðalag. Þess vegna voru honum það vonbrigði að hún skyldi ekki samstundis hafa sagt Durrance fréttina og rofið hjú- skaparheitið við hann. Vitanlega hefði það verið sárt fyrir Durrance, en við því var ekkert að segja, — Hvernig komust þér að öllu þessu? spurði Sutch. — Annar maður sagði mér það. Eg frétti að Willoughby hefði komið og að hann hefði fært Ethne hvíta fjöð- ur. Það skiptir engu máli liver sagði mér það. Á þann hátt ko’mst ég á sporið. Eg leitaði Willoughby uppi i London. Hann er lítið greindur maður og reyndi eftir megni að hlýðn- ast því sem Ethne hafði skipað hon- um, en ég veiddi samt upp úr honjim það sem ég þurfti. Og afganginn af sögunni náði ég í með því að leggja tvo og tvo saman. Ethpe var stundum ekki nógu gætin. Yður furðar á hvern- ig ég gat komist að þessu öllu af eigin ramleik? Sutch kipptist við í sætinu. Auð- vitað var það tilviljun að Durrance hafði getið svo rétt upp á þvi serii hann var að liugsa um, en samt var það nú hálf óviðkunnanlegt. — Eg liefi alls ekki sagt að mig furði á því, sagði Sutcli. — Nei, en þér eruð nú hissa samt. Eg hefi aldrei séð jafn vel og síðan ég varð blindur. Durrance fór nú að tala aftur um Harry Feversham og d- STRÍÐIÐ í INDO-KÍNA. —• Að heita má síðan heimsstyrjöldinni lauk hafa Frakkar átt í höggi við sjálf- slæðismenn og kommúnista í Indó-Kína og hefir þessi viðureign kostað fjölda mannslífa og svo mikið fé, að Frakkar rísa varla undir því. En þessari ^tyrjöld hefir verið veitt minni athygli en ella mundi vegna Kóreustyrjaldarinnar. — Nú hafa Frakkar tilkynnt að þeir geti ekki haldið styrjöldinni áfram nema með hjálp sterkari þjóða, og bæði Bandaríkin og Bretland munu nú veita Frökkum styrk til að berjast áfram, til þess að varna kommúnistum aðkomast suður að hafi. — Hér sjást franskir hermenn vera að gera hús- leit í þorpi nálægt vígstöðvunum, Það kom á daginn að hermenn úr andstöðuhreyfingunni höfðu falið sig í húsum innan um heimafólkið, og það eru þessir menn sem verið er að taka höndum.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.