Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1953, Page 15

Fálkinn - 13.02.1953, Page 15
FÁLKINN 15 Pan American World Airways Ftugráætlun Þriðjudaga: Frankfurt — Hamborg — Prestwick — Keflavík Boston — New York. Fimmtudaga: New York — Boston — Keflavík — Prestwick Hamborg — Frankfurt Flugfarmiði Keflavík — New York — Keflavík kostar nú aðeins kr. 5422.00. Aðalumboösmenn: i*. Helgason «& 9Iel§ted h.l. Sími 80275 ÞEGAR HANN TÓK VIÐ EMBÆTT- INU. Þessir hermenn, sem hér eru myndaðir í herbúðum við Tokio, komu fram sem fulltrúar Bandaríkja- hersins í Kóreu þegar Eisenhower var settur inn í forsetaembættið, 20. jan. Þegar ég 'heyri hvernig sunit fólk gortar dettur mér alltaf í liug flón, sem sagði við fílinn: — Tókstu eftir hvað brúin hristist mikið þegar við gcnguni yfir hana. Skrifarinn: — Þér lofuðuð mér kauphækkun ef þér yrðuð ánægður með mig .... Forstjóri: — Jæja? En ég gel ó- mögulega verið ánægður með menn, sem koma og hiðja um kauphækkun. COCA /spur\ nnyfctc Gólldrtglar - Ctljdreglor Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af flos- og lykkjurenningum á sliga, ganga og stofugólf, úr íslenskri ull, FRAMLEITT AF ÍSLENSK ULL — ÍSLENSK VINNA Tökum vikulega fram nýjar gerðir og liti. K O M I Ð : Skoðið gæðin og sjáið sýnishorn og velj.ið sjálf lit og mynstur eftir eigin sniekk. * Framleiðslan er einnig til sýnis og sölu á eftirfarandi stöðum: KRISTJÁN SIGGEIRSSON ih.f., Laugavegi 13. HARALDARBÚÐ h.f., Austurstræti. Sendum gegn póstkröfu. Söluumboð: Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu — Barónsstíg — Símar 7360 og 6475. KAFFISOPINN j LÉTTIR. YÐUH. f HÚSVERJCIN Ó. JOHNSON & KAABER h/f ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.