Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 08.05.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN AfnwlisspÁ fyrir vikuna 4.—11. apríl. Laugardagur 4. apríl. Efnahagur ]jinn batnar, en samt verSurðu aS gœta hagsýni í innkaupum. Mikil at- hygli beinist að þér, og fólk talar mikið um þig. iÞú ætlir að rey.na að skapa meiri ró í kringuni |>ig og sneiða hjá því, sem kynni að draga þig inn i dægurmál. Meira sjálfstæði er þér nauðsynlegt, og þá mun áhugi sá og dugnaður, sem þig einkennir, njóta sín vel. • Sunnudagur 5. apríl. Lífsgrundvðll- ur þinn kemst í traustara og rótegra horf en áður. Verður það einkum rak- ið til bætts tangarhalds, sem þú nærð á fjármálum þínum. En fólkið seni þú ert niest samvistum við, er upp- stökkt og erfitt í umgengni. Sérstaka lipurð af þinni hálfu þarf lit þess að afstýra árekstrum. Mánudagur 6. apríl. I nokkur skipti á komandi ári mun gæfan verða þér sérstaklega hliðholt. Heimilislífið ein- kennist af ])ægilegu andrúmslofti, og á vinnustað verða þér falin ný og á- byrgðarmikil hlútverk. Fjárráðstaf- anir til langs tíma ættu að geta tryggt efnahagsgrundvöll þinn. Þriðjudagur 7. apríl. Árið mun færa þér uppfyllingu margra óska, en hyggilegt væri af þér að breyta hið fyrsta um áætlanir þínar á ýmsum sviðum. Með því munt þú vinna þér aukið traust og stuðning gamta fólks- ins. Þú ættir að nota frístundir þinar betur til hvíldar og dægrastyttingar en þú hefir gert til þessa. Miðvikudagur 8. apríl. Nýjar leiðir munu færa þig nær scttu marki. Erf- iði ])itt og áreynsla munu bera ríku- tega ávexti, en bráðlæti í þeim efn- um gæti verið skaðlegt. Hæfileikar þinir til samvinnu við aðra munu koma þér að góðu haldi en gættu þess vel, að láta ekki aðra hafa of mikit áhril' á þig. Fimmtudagur 9. apríl. Góð tæki- færi munu gefast í sambandi við.starf ])itt eða í viðskiptalegu filliti. Var- astu þó að tefla of djarft, því að skammt er milli taps og gróða. Ef þú beitir hyggjuviti þínu og gerir þér áætlanir fram i timann, ])á ætti á- vinningurinn að vcra tryggur. Föstudagur 10. apríl. Starf þitt veitir ])ér óþrjótandi gleði og auk þess er líklegt að fjárhagur þinn batni óvænt á árinu. Gerðu þó engar fljót- færnisráðstafanir í vímu gleðinnar. Það gæti haft afdriíarikar afleiðingar. BAGDAD. Framhald af hls. 4. En stundum langaði konuna í æv intýr þar sem liún stóð í kvennabúrs- glugganum og lyfti ])á slæðunni til liliðar er hún sá föngulegan mann ganga hjá. Þessar „húríur úr sjö liimnum“ urðu eins frægar og allir turnarnir í Bagdad. Og þær liöfðu gaman af ástabralli, léku á geld- ingana og ollu miklum viðburðum. „í tíð Harun al-Rasjids bjó kaup- maður einn í Bagdad, í húsi úr alabasti, en hliðin voru silfurgreypt ...Er það ekki þannig sem ein sag- an í ,1001 nótt“ byrjar? Það er talið satt að sumar götur í Bagdad hafi ver- ið flóraðar með silfri. Arabiskir sagna ritarár liafa sagt frá liinu ævintýrá- lega skrauli í liöll Haruns. Þar glitr- aði gull, silfur og gimsteinar i hinum stóru sölum. Sendimaður frá Hellas heimsótti katífann. Hann og sveit lians gekk fram hjá tveim hermanna- röðum, 100 þúsund manns, og voru vo])n þeirra silfurbúin og brynjurnar glitrandi. Hirðin stóð við hallarhlið- ið. Hirðmennirnir höfðu gullrekin vopn og rúbínar saumáðir i skikkjur þeirra. í höllinni voru 38.000 vegg- tjötd, af þeim voru 12.500 úr silki og með ísaumi úr gullþræði. A gótfinu voru 22.000 dúkar og í hallargarðinum hundrað ljón, livert með sinuin gæslu- manni. Þcssi móttaka stóð i 17 daga og er áætlað að hún tiafi kostað kring- um 45 milljón krónur. Sagnfræðingar telja að Harun hafi vcrið fremur blátt áfram. A daginn sat liann í hásætinu í allri sinni dýrð. 'Hann gat verið bæði mildur og grimmur — en gamansamur. A nótt- inni fór hann dulbúinn um borgina og kynntist ])egnum sínum og komst að leyndarmálum þeirra. Æskuvinur hans, Jafar, sem hann gerði að stór- vezír, var jafnan með lionum. En svo varð Jafar það á að líta á systur Haruns girndarauga og þá tét kalífinn hálshöggva hann. En nú er liin gullna Bagdad kalif- ans löngu horfin. Nú iiggur járnbraut yfir hallargarðinn liorfna, og silfur- Jögðu göturnar eru rykugar og skítug- ar moldargötur. Bagdad var liöfuðborg Islamstrúar- innar, lijálenduhöfuðstaðar mógúl- anna, þrætuepli turkmenaflokka, persneskt hjáleiguborg, tyrkneskur nýlendubær, útvörður ensks setuliðs og loks liöfuðborg ungs Arabaríkis síðan í lok fyrri styrjaldar. — Sá sem kemur ])angað i fyrsta sinn verður vonsvikinn. Hann sér ekki einu sinni rústir fornar frægðar. Musterin sem gnæfa yfir húsin núna, eru miklu yngri. En þarna er ósvikin austurlanda- stemning í þröngu götunum og við basarana frægu. Annarlegur heimur, þrátt fyrir bifreiðarnar og flugvél- arnar. Við sjáum hérna núverandi og fyrr- verandi forseta Uncsco (Menningar- og vísindastofnunar S. Þ.), Indverj- ann Dadahkrisnan (núv.) og Banda- ríkjamanninn Howland Sargent. . 1' T~ 1 1“ 4 s— 8 9—' I 9 10 11 12 13 ■ t '* 14 m 118 18 XI 18 13 20 IfÍI ÍS3 23 24 28 26 ; PBP / í ........ 27 28 2» ■rr™! 1 30 31 “ 32 33 34||| 3S / 36 37 38 ■ ■ 'r : X. á| 39 40 41 ■■■- 42 43 44 43 46 47 48 48 SÖ 31 32 33 84 SS 66 S7 88 89 60 ... , 61 62 63 64 6S 68' < Lárétt skýring: 1. & (i. fræg leikkona, 0. kvikar á fæti, 10. siða, 12. loka, 14. tölustafur, 1 (>. karlmannsnafn, 18. skammstöfun, 19. keyrði, 21. brytja niður, 23. angan (])f.), 25. veiðarfæri, 27. atvinnu- grein, 28. vöruflutningsrými, 30. ófús, 34^ hægindi, 35. félag Bakkusarfjenda, 30. skemma, 38. ungviði, 39. endaði við, 40. kindin, 42. ljósgjafi, 45. lík- amshluti, 47. tiefir unnið til brottvís- unar, 49. vera undirgefinn, 52. biti, 53. örsmæð, 55. mey, 57. þrábiðja, 59. hægagangur, 01. miðaftan, 03. hundur, 05. refur, 00. lundir. Lóðrétt skýring: 1. sbr. 53 tárétt, 2. taka með ofbeldi, 3. óbundin, 4. kvenmannsnafn, 5. um- dæmisbókstafir, 0. Norðurtandabúi, 7. lagarmál (skst.), 8. gæfa, 9. bjálfi, 11. líta, 13. bogmaður, 15. sextíu og einn, 17. vond, 20. rándýr (f 11.), 22. nafnliáttarmerki, 24. guðsþjónustur, 20. tókst gott og gilt, 29. pokar, 31. keyri, 32. ógnarop, 33. fiskur, 35. hættulegur, 37. sérhljóði, 41. á auð- velt með að nema, 43. leðurreim, 44! sníkjudýr, 40. flagg, 48. smáfleyta, 50. kastati, 51. skelin, 54. frumvöxtur, 50. kyrrð, 58. keyra, 00. ullarhnoðri, (Í2. skst., 04. mynteining. GARÐURINN OKKAR. Frh. af bls. 5. þeir settir þétt saman á l>eð, og gróð- ursettir út í garð til frambúðar næsta yor. Stöngulberjarunnar eru gróður- settir með svipuðu millibilj milti raða og i röðunum og venja cr með ribs, mætti þó vera ögn þéttara. Þcir ])urfa hlýjan og skjólgóðan stað, móti sól og mikinn áburð. Til eru rauð, græn og gul stöngulber. Eg hefi nú rætt nokkuð um þcssa runna einkurn hvernig þeim er fjölgað og uppeldi þeirra, en það er einmitt sá þáttur ræktunarstarfseminnar sem almenn- ingur veit einna minnst deili á. Sigurður Sveinsson. Árið 1932 urðu sex slys hjá sönni fjölskyldunni í Leipzig sama daginn. Ilúsbóndinn heyrði brunabíl nema slaðar skannnt frá og hljóp út að gluggannm. Um leið og hann lauk upp glugganum rak hann höfuðið á fjögra ára dóttur sina. Rúðan brotnaði og barnið skarst ferlega á gterbrotun- um. Þegar faðirinn sá blóðið laga úr telpunni steinleið yfir hánn og um leið og hann datt mjaðmarbrotnaði liann. Frúin heyrði hávaðann og kom þjótandi inn með 8 mánaða barn á handleggnum. Þegar hún sá manninn meðvitundarlausan og telpuna alblóð- uga missti liún barnið (það sakaði þó ekki) og fékk krampakast. í sömu andránni kom móðir hennar í heim- sókn og varð svo mikið um þctta að liún fékk gallsteinakast. Læknirinn sem sóttur var skar sig á morfins- glasi er hann ætlaði að fara að gefa L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt ráðning: 1. skro, 5. stk, 8. krota, 13. akrar, 14. kar, 15.*kerald, 17. krossgötu, 20. félaus, 22. ris, 23. aór, 24. far, 2(i. labba. 27. afsaka, 29. annir, 31. labb, 32. aka, 33. ótignar, 35. Mai, 36. Anna, 38. batna, 39. kafara, 41. Lee, 41. ilsig, 43. laða, 44. afskráir, 46. dýraríki, 50. hamr, 51. baðar, 52. hrá, 53. spenna, 56. urgur, 57. slái, 58. kaf, 59. inn- búar, 61. aki, 62. anar, 64. nálar, 65. hrotta, 68. taðan, 70. mar, 71. ama- taut, 72. áminna, 74. klafabinda, 76. ásanna, 78. ota, 79. Anidr., 80. trúar, 81. kar, 82. rnri. Lóðrétt ráðning: 1. skrif, 2. Krossanes, 3. ras, 4. or- saka, 5. slcör, 6. (die) Tat, 7. krufning, 8. kk, 9. ref, 10. Orel, 11. Talal, 12. Alabama, 13. Akra, 16. dubba, 18. Góa, 19. ranga, 21. Sabía, 25. Rin, 28. aka, 29. atlir, 30. dakarar, 33. óasar, 34. raðar, 36. ala, 37. nem, 38. blámann, 40. far, 42. írani, 43. lýður, 45. khn, 46. dagar, 47. íhlutanir, 48. krá, 49. iai, 51. brúarendi, 53. skata, 54. Panama, 55. efaðist. , 56. Ublak, 57. Skotinn, 60. nám, 61. Arabar, 63. ranar, 65. hma, 66. tuddi, 67. atar, 69. Drekkið^ COLA Spur) DMKK gömlu konunni sprautu. — Síðar kom á daginn að slökkviliðið sem olli öllu þessu, hafði verið gabbað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.