Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.05.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN i A 4» I I Holrúm ófyllt.venjul innanelnangrun fullncagir ísl.reglum um einongrun húsa Holrúm fyllt vihri eða gosull Einangrun veggja eyhst um 20-40^. Örugg samloðun mur- húðar og veggs.sem eru úr samshonar efni Veggur úr sandsteinum. Byggið húsin hlý, traust og ódýr úr steinum frá oss. STEINSTÓLPAR H.F. Hiifðatúni 4. — Sími 7848. FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiðsla: Bankastræti 3, Reykjavík. Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. - HERBERTSprent. Tilkynning frá félagsmálaráöuneytinu varöandi Lánadeild smáíbúðarhúsa Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um lán úr Lána- deild smáíbúðarhúsa á árinu 1953, skulu senda umsóknir sínar til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu 18,' Reykjavik, fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar. Umsóknum um lán úr Lánadeildinni þurfa að fylgja eftir- farandi skilríki: 1. Afrit af lóðarsamningi eða yfirlýsing þess, er lóðina hef- ur iátið á leigu, að umsækjandi hafi fengið útmælda lóð, samkvæmt skipulagsuppdrætti, ef slíkt er fyrir hendi. Sé um eignarlóð að ræða, þarf sönnun fyrir eignarrétti. 2. Uppdrátt af fyrirhugaðri byggingu, eða húsi því er sótt er um lán til. 3. Vottorð byggingarfulltrúa eða oddvita, 'hvað bygging sé komin langt, ef umsækjandi hefir þegar hafið byggingu. 4. Vottorð oddvita eða bæjarstjóra viðkomandi sveitarfé- lags um fjölskyldustærð. 5. Upplýsingar um húsnæðisástæður umsækjanda, s. s. stærð íbúðar í fermetrum. Ef um heilsuspillandi hús- næði er að ræða, þá þarf vottorð héraðslæknis (í Reykjavík borgarlæknis). 6. Veðbókarvottorð, ef byggingf er eitthvað komin áleiðis. 7. Greinargerð umsækjanda varðandi fjárhagslega mögu- leika til að gera fyrirhugaða íbúð fokhelda. Þeir sem sendu umsóknir um lán til lánadeildarinnar á árinu 1952, og eigi var hægt að sinna, þurfa að endurnýja umsóknir sinar, en visað getaTþeir til 'áðursendra upplýsinga. Eyðublöð undir umsóknir fást í Veðdeild Landsbankans í Reykjavik og útibúum hans, en hjá oddvitum og bæjar- stjórum þar sem ekki er starfandi útibú frá Landsbank- anum. Félcigsmálaráðuneytiö, 22. maí 1953. Lárétt skýring: 1. rúnnir, G. bjálfar, fO. framhluti, 11 .& 12. stjarna þessarar krossgátu, 14. erting, 15. alg. skst., 1G. liafa í hyggju, 17. alda, 18. keyra, 19. sam- ræða, 20. ílát, 21. verslunarskjal (flt.), 23. líta, 24. nieiðsli, 25. brúkar, 28. hindra, 30. trjáúrgangur, 31. boga- skeyti, 32. andvarp, 34. norrænt goð, 3G. afhenti til eignar, 38. ólæti, 39. slæpingsháttur, 41. fara fram á, 42. tveir sérhljóðar, 43. ellihrumt gamal- menni, 44. gefur að borSa, 45. fugl, 4G. sníkjudýr, 48. gagnstætt: fremri, 49. ventlar. Lóðrétt skýring: 1. göturnar, 2. veikur, 3. kvenmanns- nafn, 4. þrír samlilj., 5. tveir, G. sval- ir, 7. sauðfjárafurð, 8. tónn, 9. auðug- ar, 11. málmtegund, 13. fora, 14. glað- vær, 15. utan um egg, 17. upphafs- stafir, 18. forar, 20. sauðfjársjúkdóm- ur, 22. tónar, 23. not, 2G. skéldýr, 27. strengur, 28. andlitshluti, 29. árásir, 32. gera föt, 33. forn matarílát, 34. kvenmannsnafn, 35. hugarburður, 36. „LA TRAVIATA". Frh. af. bls. 3. Þriðji þáttur gerist hjá Flóru Bervoix, sem efnt liefir til glæsilegrar veislu. Alfredo kemur inn og býst við að hitta Violettu. Stundu síðar keniur Flóra með Douphol barón, sem varar Violettu við að hafa nokkur orðaskipti við Alfredo. Alfredo, sem sest hefir við peningaspil og unnið drjúgum, lýsir því yfir í viðurvist Violettu og barónsins, að hann liafi í hyggju að draga sig út úr hinu inn- antóma samkvæmislífi stórborgarinn- ar, og ætli að taka með sér ástmey, sem hafi nýtega htaupið á brott frá sér. Ut af þessu spinnast deilur milli hans og barónsins, og til þess að skera úr þeim, setjast þeir að spilaborðinu. Atfredo vinnur sem áður. Hann og baróninn eru nú komnir i vígahug, og er ekki annað sýnna en þetta muni leiða til einvígis mitli þeirra. Nú er boðið til kvöldverðar í næsta sal, svo að frekari illdeilum er afstýrt i bili. Alfredo tekst að ná tali af Vio- lettu einni og reynir liún að koma á sættum, og biður hann að fara úr samkvæminu. Hann er þess alfús, ef hún komi með honum, en það kveðst hún ekki geta, liún liafi orðið að slíta i strætið, 37. fæða, 40. sbr. 8 ióðrétt, 41. ílát, 43. bruðla, 44. ungmey, 45. tveir samhlj., 47. upphafsstafir. L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt ráðning: 1. fakír, 5. grobba, 10. árar, 12. Roler, 13. an, 15. ilin, 17. liter, 19. mas, 21. lóur, 23. atti, 24. fló, 2G. mana, 28. Yat, 29. gnótt, 31. sk, 33. Ra, 34, grá, 35. Kai, 37. ak! 39. út, 40. auðna, 42. blt, 44. Asía, 48. ský, 49. lauk, 51. álfa, 53. ark, 55. egnir, 57. laga, 59. ar, G0. annar, G2. rask, G4. frakki, G5. risar. Lóðrétt ráðning: 1. Fram, 2. ká, 3, íri, 4. rall, 5. gr., G. ról, 7. olía, 8. & 29. Betty C.rable, 11. Riom, 14. nafn, 1G. núa, 18. ritara, 20. slóg, 22. rn., 25. ótrú, 27. aska, 29. sbr. 8 lóðrétt, 30. táta, 32. kaus, 3G. iðka, 38. klagar, 41. nýra, 43. tunna, 45. sá, 4G. ill, 47. afar, 50. kink, 52. agar, 54. krár, 5G. rak, 58. asi, 61. ri, G3. ks. samvistum við hann til þess að svikja ekki gefið loforð. Hann krefst að fá að vita, Jiverjum hún hafi gefið ]>að loforð, og getur upp á Douphol, og i örvæntingu sinni játar hún þvi. Henni finnst hún ekki eiga annars úrkostar en látast vera ástfangin af baróninum. Alfredo verður nú hams- laus af afbrýðisemi, kallar á veislu- fólkið og lirópar upp liinar verstu svívirðingar um Violettu, ber henni á 'brýn lauslæti og þéýtir framan í hana vinningunum úr fjárhættuspil- inu. Allir víta hánn fyrir þessa löður- mannlegu framkomu, ekki minnst faðir hans, sem þarna kemur aftur til skjalanna til þess að firra frekari árekstrum. Alfredo iðrast brátt og finnst, sem hann muni ekki eiga fyrir- gefningar von. í fjórða þætti liggur Violetta 'þungt haldin af tæringu. Árekstrarnir i boði Flóru hafa flýtt fyrir sjúkdómnum. Annina herbergisþerna hennar kem- ur inn og tilkynnir henni komu Grenvils læknis, sem reynst hcfir Vioiettu góður og tryggur vinur i veik- indum hennar. Hann scgir henni að hún sé á hatavegi, en hún veit betur. Þegar læknirinn fer segir hann Ann- Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.