Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1953, Side 14

Fálkinn - 26.06.1953, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: á 1. skyggn, C. kona, 12. skjár, 14. auð- ur, 16. kvartett, 17. titill, 18. önug, 19. frumefni, 20. bor, 21. kreik, 23. sonur 24. mannlaus, 25. skammstöfun, 26. kona, 27. krókur, 28. heyruddi, 29. setja mark, 31. rennandi vatn, 32. virði, 33. í smiðju, 35. op, 36. fleir- töluending, 39. sníkjudýr, 42. forsetn- ing, 44. bókstafur, 45. form, 47. á und- an 41 ló.ðrétt, 48. hlaupari, 51. löggjafi, 54. bróðir Jakobs, 55. bók, 56. set, 57. forsetning, 58. látbragð, 59. verk- ur, 60. kvenmannsnafn, 61. járn, 62. ónefndur, 63. sonur Nóa, 64. trylla, 65. forfaðir, 66. negrastrákur, 68. sammála, 71. þverneita, 72. torsótt. Lóðrétt skýring: 1. leika sér, 2.upphækkun, 3. stykki með gati, 4. sagnorð, 5. frumefni, 7. sem stendur, 8. matjurtir, 9. fljót í Asiu, 10. næðingur, 11. íþróttafélag, 13. ósoðin, 15. afsökun, 17. yfirborðs- lækkun, 19. hundsnafn, 21. fjárútlát, 22. eitt par, 23. grasblettur, 24. vesöl, 28. kveikur, 29. eins og, 30. af- köst, 31. á húsum, 34. blundur, 37. getu- leysi, 38. mannsnafn, 40. verslunar- fyrirtæki, 41. á eftir 47. iárétt, 43. borg í Kóreu, 44. fugi, 46. biíða, 47. skorpa, 49. fljótræði, 50. skarð, 52. frumstigi menntunar, 53. eyrna- mark, 55. gera börnin litlu, 57. vant, 59. tiltækt, 60. brattur, 63. ílát, 66. tónn, 67. keyrði, 68. umferðartími plá- netu, 69. þingeyskt skáld, 70. nem staðar. I i ; í i L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt ráðning: 1. togarasjómenn, 12. hata, 13. iðk- að, 14. meis, 16. ala, 18. arg, 20. tap, 21. fa, 22. ala, 24. vík, 26. nr., 27. Fróði, 29. sekar, 30. ab, 32. framfarir, 34. an, 35. raf, 37. al, 38. kr, 39. örg, 40. mas, 50. ör, 51. frændsemi, 55. Ra, 56. frami, 57. snert, 58. ðl, 60. Áki, 62. nía, 63. t. d. 64. uxi, 66. Als, 68. æru, 69. riða, 71. þraut, 73. ósúr, 74. Ing- ólfsstræti. i i ; : ■ i i j ‘ • "! Lóðrétt ráðning: 1. lala, 2. ota, 3. ga, 4. RI, 5. aða, 6. skrá, 7. jag, 8. óð, 9. e. m., 10. net, 11. nían, 12. Hafnarfjörður, 15. Sprengisandur, 17. klóra, 19. likir, 22. arf, 23. aðalsdæmi, 24. verkamenn, 25. kar, 28. im, 29. SA, 31. barar, 33. fá, 34. arkar, 36. fag, 39. örm, 45. drakk, 46. t. d., 48. smeik, 51. frá, 52. ni, 53. SS, 54. IRA, 59. LXII, 61. glas, 63. trúi, 65. iðn, 66. arf, 67. SUS, 68. æst, 70. A. G. 71. þ], 72. tt, 73. óæ. STJÖRNULESTUR. Frh. af. bls. 5. Venus i 11. húsi. Slæm atvik koma til greina i þinginu, þingmaður gæti misst stöðu og hneykslanleg atvik koma í ]jós. Tungl, Satúrn og Neptún í 4. húsi. Mjög slæm áhrif á bændur og aðstöðu þeirra, dráttur á fram- kvæmdum og óvænt atvik og óhugn- anleg koma í ljós. í s 1 a n d . 9. hús. — Sól i húsi þessu, ásamt /Merkúr, Mars og Úran. Slæmar af- stöður í ýmsum greinum, eldur gæti komið upp i skipi, sprenging og jafn- vel verkfall, dánartilfelli 1 lögmanna- stétt, klerka og í siglingaflotanum. Óhagstæð afstaða fyrjr utanlandssigl- ingar og viðskipti. 1. hús. — Venus ræður lnisi þessu. — Það er álitamál um afstöðu þessa, en hún ætti að liafa jafnvægjandi á- lirif á heildina. 2. hús. — Mars ræður liúsi þessu. — ekki álitlegt fyrir banka og pen- ingaverslun yfir höfuð, tap og útgjöld mikil. Óánægja og urgur mikill i þess- um efnum. 3. hús. — Satúrn ræður liúsi þessu. Slæm og takmarkandi álirif og ó- ánægja meðal þeirra sem vinna að flutningum, tafir og undandráttur í framkvæmdum. 4. hús. — Satúrn ræður lnisi þessu. — Slæm afstaða fyrir bændur og búa- lið og hætt er við töfum og undan- drætti í framkvæmdum í þeim grein- um, er orsaka óánægju. 5. hús. — Júpíter ræður lmsi þessu. — Ætti að vera sæmileg afstaða fyrir leikhús og leiklist yfir höfuð, þó gæti óyænt atvik truflað þessa aðstöðu vegna slæmra áhrifa frá Neptún. 6. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Bendir á veikindafaraldur sem fylgir bólga i brjósti eða maga, þurr hósti. Slærn afstaða fyrir verkamenn og þjóna, órói og óánægja. 7. hús. — Venus i húsi þessu. — Bendir á sæmilega afstöðu í utanrík- ismálum. Aukning barnsfæðinga og giftinga, einkum meðal hátt settra manna. 8. hús. — Júpíter í liúsi þessu. — Bendir á að hið opinbera muni eign- ast fé við fráfall eða vegna arfleiðslu. 10. hús. — Plútó i húsi þessu. I.ítið hægt að segja um áhrif þessarar plá- VERÐLAUNAÞRAUT: intÉ dœgradvölin« Verðlaun kr. 500.00 og kr. 200.00 Sjá 13. tölublað Fálkans. 23. 24. Hér komum við með áframhaldandi númer af Kínversku dægradvölinni sem eru ekki af lakari endanum. Takið nú til óspilltra málanna við ráðninguna. Það er alveg óhætt fyrir þá eldri, að reyna líka. Þið skuluð, svona rétt til gamans, líta á klukkuna, þegar þið byrjið og skrifa niður hvað þið eruð lengi með hvora mýnd. Hver veit nema kunningi þinn, eða kunn- ingjakona komi í heimsókn, svo þú get- ir sagt: „Þetta réði ég á 5 mínútum, getur þú gert betur?“ Og svo er ég viss um að kunninginn fer beint út í búð og kaupir sér eina dægradvöl, það er að segja ef hann hefir ekki þegar verið búinn að ná sér í eina. Og svo að lokum, munið að taka með ykkur einn kassa af dægradvölinni í sumar- fríið eða útileguna, það fer ekki mikið fyrir honum í vasanum eða bakpokan- um og ánægjan er örugg. Eiginkonan sem gerði uppreisn. Framhald af bls. 11. Föstudagur. Morguninn eins og áður. Eg spyr: „Ætlarðu að kaupa nokkra skó í dag?“ Ekkert svar. Þegar ég er að fara í rúmið segir hann: „Engir krullupinnar?“ Svar: Nei.“ Hann brosir glað- klakkalega. „Það er eins gott að fara að mínum ráðum. Það ættirðu alltaf að gera.“ Svar: „Eg er ekki alltaf með nýtt pernianent.“ Hann: „Nýtt permanent? Hvar fékkstu peninga?“ Svar: „Sumarleyfissjóðnum okkar.“ Hann: „Þú hefir enga heimild til að taka úr sumarleyfissjóðnum fyrir permanenti!“ Svar: „Eg hefi sama rétt til þess og þú til að halda peningum frá sjóðn- um fyrir nýjum skóm.“ Laugardagur. Hann vekur mig. Segir: „Það er kominn timi fyrir þig til að fara á fætur.“ Svar: „Nei, ég A'inn fimm daga netu, en þó er talið að hann þrýsti öllu sem misjafnt er og i myrkrum hulið upp í dagsins ljós. Eittlivað slíkt gæti átt sér stað undir verndar- væng stjórnarinnar. 11. hús. — Merkúr ræður liúsi þessu. — Bendir á harðar umræður um þing- mál upp á lif og dauða um aðgönguna að þinginu og því sem þar keniur á eftir. 12. hús. — Satúrn, Neptún og Tungl eru í húsi þessu. — Tafir koma í ljós í starfsemi spítala, betrunarhúsa, vinnuhæla og góðgerðastofnana. Ritað 15. júní 1953. vinnuviku eins og þú. Þú færð lield- ur ekki morgunmat i rúmið!“ Hann: „Eg hefi alltaf fengið morg- unmat í rúmið um helgar!“ Svar: „Allt gott hlýtur eiiihvern- tíma að taka enda.“ Eiginmaðurinn er djúpt lmgsandi. Morgunverðurinn borinn á borð seinna. Þögn. Iíádegisverður. Þögn. Það er komið kvöld. Hann er í eld- húsinu með brauki og bramli. Hann er að leita i matarskápnum. Er búinn að brjóta tvo diska og kjötbitar á gólfinu. Hann roðnar þegar ég kem. Segir: „Eg er að leita að skóáburði.“ Eg er bjáni. Fer að gráta. Hann huggar mig. Fullar sættir. Eg lofa bót og betrun. Sunnudagur. Eg vakna við að liann færir mér morgunverð i rúmið. Eg segi: „Mér þykir gott viðbrennt ristað brauð. Og ég segi það alveg satt!“ Sfnuelisspn fyrir vikuna 23.—29. maí Laugardagur 23. maí. — Þú getur á margan hátt bætt aðstöðurnar inn- an starfssviðs þíns á komandi ári. Vel þjálfaður hæfileiki þinn á fjárhags- sviðinu mun oft koma þér til hjálpar. í tómstundum þínum munt þú fá tækifæri til þess að iðka ný áhugamál, og í því sambandi ættir þú að iðka þau áhugamál þin, sem líkleg eru til þess að duga þér um lengri tíma. Sunnudagur 24. maí. — Það niunu skapast möguleikar fyrir þig, til þess að vinna þér inn aukaskildiung. Einn- ig munu bíða þín ný vináttusambönd. Af og til munu sjónarmið þín verða gagnstæð sjónarmiðum vina þinria, og þér mun hollast að sýna þolinmæði til þess að komast hjá óþarfa ósamlyndi. Mánudagur 25. maí. — Þetta ár mun veita þér tækifæri til stórra vinninga í efnahagslegu tilliti, en útgjöld þín nninu heldur elcki minnka. Að riokkr- um mánuðum liðnum mun skapast meira öryggi í lifi l>ínu. Vináttubönd þin munu styrkjast á árinu. Þriðjudagur 26. maí. — Stærsta á- hugamál þitt mun ná fram að ganga á árinu. Ef þú sýnir gætni og áreið- anleik i fjárhagslegu tilliti næstu mánuði mun það verða þér til góðs um langa framtíð. Fjölskyldumál munu af og til gefa ástæðu til um- hugsunar og það mun oft borga sig að ráðfæra sig við alla aðila áður en endanleg ákvörðun er tekin. Miðvikudagur 2/. maí. — Þú munt á komandi ári æ meir geta náð tök- um á starfi þínu og lagað það eftir eigin höfði. Það anun því verða mögu- légt fyrir þig að koma í gegn máli sem þú liefir lengi búið yifir. Það nmn liafa mikla þýðingu fyrir þig að geta lagt langa áætlun fram i tímann. Fimmtudagur 28. maí. — Þú rnunt öðlast tækifæri til þess að vinna að nýjum áhugamálum innan starfssviðs ]>íns. Varast skaltu að taka að þér vinnu sem liggur ekki í þínum verka- hring. Vináttusambönd þín eru und- ir góðum áhrifum. Útlit er fyrir að tómstundir þínar verði ánægjulegar og þroskandi. Föstudagur 29. maí. — Á komandi mánuðum verður vart meira öryggis í li.fi þínu. Fjármál þín munu kom- ast á fastari grundvöll, og þú munt fá möguleika til þess að afla þér aukatekna. Þú ættir að leggja áherslu á að spenna eklti starfssvið þitt um of út.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.