Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1953, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.11.1953, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 eignarrétt lians á upptæku eignunum? Hvers végna afréð liann að ógilda allt liið ýtarlega starf frá Niirnberg með einu pennastriki? Opinberir Bandarikjalögfræðingar í Þýskalandi, sem þekkja málið lit í æsar, telja að ákvörðun McCloys um lengd fangetsisvistar Krupps, verði að athugast sérstaklega, án nokkurs sam- bands við viðurkenninguna á eignar- rétti hans. Þeir segja að þegar McCloy fór að athuga dóminn, bafi hann orð- ið að taka tillit til hins einkennilega persó n ut eika K rupps. Sannleikurinn er sá, að maðurinn fellur alls ekki inn í hlutverkið. Hann er ekkert skrýmsti heldur meinhægð- armaður, 4(i ára, sem að visu getur átt stolt föður síns en alls ekki dugnað hans. Hann er (i. ættliður og talandi dæmi um hnignun þýskrar ættar, eins og Thomas Mann lýsir í „Budden- brook“. Krónprinsinn Krupp fénaðist ekk- ert fyrr en liann var orðinn 28 ára. Hann lærði verkfræði en fékk ekki stiiðu hjá föður sínum fyrr en árið 1935. Þremur árum seinna var hann settur í stjórn fyrirtækisins og þá fyrst fannst honum skylda að ganga í nasistaflokkinn. Eftir það var vitan- lega hrúgað á hann orðum, en hann virtist ekki gangast upp við það. Hann kaus heldur að sigta og ganga á skíð- um eða vera í samvistum við leikara og listáfótk í Bertiner Kiinstlereck- Klub. Hann sótti hljómleika, safnaði málverkum og hagaði sér yfirleitt öðru vísi, en „blóð- og stálhöfðingja“ frá Ruhr er tamast. Það voru örlög þessa manns, sem John McCloy hafði í hendi sér. Sem eini eigandi Krupp-fyrirtækjanna síð- an 1943 bar Alfried vitanlega ábyrgð- ina á þcim glæpum, sem framdir voru í fyrirtækisins nafni. En hve mikil var persónuleg sök hans? Hafði hann nokkurn tímá stolið sjálfur eða mis- þyrmt nokkrum sjálfur? „Sönnunargögnin sýndu að Krupp hafði l'ramið alla sína glæpi við grænt borð á stjórnarfundum í stofum full- um af tóbaksreyk — þegar hann þá var viðstaddur á þessum fundum," sagði einn lögfræðingurinn, sem starfaði að málinu. „Sekt hans var eigi minni fyrir það, en hún var frem- ur fólgin i vítaverðri forsónmn á skyldustörfum, kæruleysi og skap- festuleysi en á illmennsku. Þetta var aðal ástæðan til þess að 12 ára refs- ingunni var breytt. Eins og kunnugt er má sleppa manni i U.S.A. úr fang- elsi þegar liann hefir afplánað .þriðj- ung refsingarinnar.“ Hitt var allt annað mál að Krupp fékk eignir sínar aftur. Enginn sem fjallaði um það mál var sérstaklega vinveittur stálkónginum, en það liefir verið sagt í Evrópu. Hér var það rétt- arsjónarmið sem sé: samkvænit engil- saxneskum venjum er ekki hægt að refsa sekum manni með þvi að svipta liann eignum sínum. Formaður rétt- arins, Andcrson dómari, fann þctta svo glöggt að liann gerði ápreining út af því í dóminum 1948. Og að ráði McCloy tóku flestir af Bandaríkja- mönmmum söniu aðstöðu. Ef við vitd- um eignast Kruppsmiðjurnar liefðum við getað tekið þær upp í skaðabætur í stríðslokin. Það hefði verið stjórn- málaleg ákvörðun, cins og þegar tand er innlimað, og það hefði verið lög- legt i fyllsta máta. McCloy benti á að aðrir stríðsglæpamenn liefðu ckki verið sviptir eignum, og það væri ó- heiðarlegt misrétti að lialda eignum Ivrupps. Því hefir verið haldið fram að Mc Cloy hafi ekki gert sér ljósar afleið- ingarnar af ákvörðun sinni. En liann hcfir svarað því, sér til málsbóta, að það liáfi verið skylda sín að túlka lögin, og aðeins lögin: hann gat ekki tekið tillit hvaða tilfinningar það mundi vekja hjá bandamönnum. Hvað gctum við lært af mótsetn- ingunum í Kruppmálinu? Hvaða af- stöðu eigum við að taka til Krupps i framtíðinni og að hve miklu leyti getum við treyst samningunum, scm hann undirskrifaði? Svona er málið í dag: Eignir Krupps í kola-, 'stál- og járnfyrirtækjum verða framvegis undir eftirtiti ' trúnaðar- manna, sem bandamenn kjósa, og verða það áfram uns friðarsamningar við þýska sambandslýðveldið koma í gildi. Eftir þann tíma verður að treysta orðum Krupps um að hann selji þessar eignir fyrir 1900. Þessu fylgir talsverð áhætta. I fyrsta lagi neitaði þýska stjórnin að viðurkenna gildi samningsins, svo að ekki er hægt að búast við að lnin hjálpi til að honum verði fullnægt. Það er ljóst að auðkýfingurinn Krupp getur vísað kaupendum á bug eða lieimtað verð, sem enginn vill borga. Ivrupp heldur áfram að verða iðju- höldur á komandi viðsjárárum. Fer hann að smíða vopn aftur? Verður liann vopnasmiðja liins vestræna endur-vígbúnaðar? Um það hefir eng- in ákvörðun verið tekin ennl)á, en Krupp hefir sjálfur sagt að hann neiti að smiða eina einustu fállbyssu. En það er kunnugt, að Kruppfólkinu hef- ir stundum snúist hugur áður. Auk þess benda breskir athugendur í Diisseldorf á, að orð hans séu ekki nærri eins traust og stálið hans. Þeir minna á, að Gustav gamti Krupp lýsti því í blaðagrein 1942 hvernig hann „lék á snuðraranefnd bandamanna“ eftir fyrri heimsstyrjöldina. Hann setli ekki heldur fyrir sig að hafa samvinnu við SovjetSamveldið, irieð- an hann hafði ábatavon af því. í Nurnbcrgmálunum kom það fram, að sérfræðingar frá Krúpp voru í Rússlandi skömmu fyrir 1930 til að reyna leynilegar gerðir af skriðdrek- um. Bretar lialda því fram, að ckkert i framkomu Krupps bendi á að hann sé minni stórbokki eða þjóðernis- hrokagikkur en faðir hans var. En samt er hann maður annarra hugsjóna og viðliorfs en Gustav gamli faðir hans. Síðan hann var tátinn taus hefir hann liagað sér alveg eins og áð- ur. Hann hefir ekki sýnt neinn álniga á að búa í húsi föður síns, Vitla Huegel í Essen. Hann dvelst tengst- um á fjölskylduheimili skammt frá Salzburg i Austurríki, með Berlhu móður sinni og síðari konunni, Mörtliu Knauer frá Hollywood í Kaliforníu, sem hann gifti st i Berchtes- gaden 19. maí 1952. Hann hefir ckki tckið virkan þátt i samningum handa- manna við málaflutningsmenn hans, viðvikjandi fjárhagsástæðum sinum i framtíðinni. Hann ann mjög ennþá hinni gömlu tómstundaiðju sinni, myndatökum, og þegar hann var síð- ast á skiðum i Walserdalen, ræddi hann mikið um kvikmyndatöku við kvikmyndastjórann Wilhelm Sperber. Jafnvel eftir að Krupp hefir selt stálsmiðjur sínar hefir liann ekki minna en 75.000.000 dollara úr að spila. — Ef lil vill gefur hann auðævi Lárétt skýring: 1. norrænn guð, 4. for, 7. beita, 10. magnast, 12. heilsubrunnar, 15. mynt (skst), 16. valdi, 18. jórturdýr (þf), 19. upphafsstafir, 20. flýtir, 22. vendi, 23. púl, 24. stcfna, 25. skel, 27. vina- hót, 29. iðka, 30. norræn gyðja, 32. peningur, 33. vaxtarbroddur, 35. gabb, 37. þýskt hérað, 38. fokreið, 39. hlotnast, 40. úttekið, 41. frumtata, 43. frásögn, 40. þjóðsögupersóna, 48. kenning, 50. saumaáhöld, 52. erl. kvenmannsnafn, 53. felldi, 55. málm- tegund, 56. samtenging, 57. vefnaðar- vara, 58. ske1!, 60. lærði, 62. tónn, 63. skordýr, 64. vatnsfallshljóð, 66. átt (skst.), 67. hófdýrið, 70. samheitnir, 72. augnvökvi, 73. kvöld, 74. tæsing. Lóðrétt ráðning: 1. tröll, 2. keyrði, 3. kveikur, 4. andvarp, 5. glíma, 6. vot, 7. tóm, 8. tveir samlilj. eins, 9. berar, 10. keyra, 11. norrænt flugfélag (skst.), 13. sbr. 7. lóðrétt, 14. bæklingur, 17. syrgja, 18. fótarfar, 21. áframlialdssöm, 24. mjólkurafurð, 26. siða, 28. borðstokk- ur, 29. grenja, 30. upplýsa, 31. vargs- bæQi, 33. myrkraforsetinn, 34. rað- tala, 36. fljót í Evrópu, 37. þrir sam- hlj. eins, 41. norrænt kvenmanns- nafn, 42. Ieyniher (skst.), 44. varúð, 45. lengdarmál, 47. böðlast, 48. nagli, 49. skelin, 51. ávöxtur, 53. endur- greiða, 54. vinnusamur, 56. draga i vafa, 57. rústrautt, 59. skel, 61. meiðsli, 63. félag ísl. Kremlinga (skst.), sin til líknarstofnana, eins og afkom- endur amcrískra stríðsgróðamanna hafa gert. Kannske litur hann sönm augum á félagsmál og yngri Roche- fellarnir eða Hcnry Ford yngri. Það er hugsanlegt að hann geri þctta, til að eyða einhvorju af „iskyggilega hreimnum", sem loðir við nafnið Krupp. En, —- segja böl- sýnismennirnir — og það eru að mestu leyti Evrópumenn — það eru líka mikil líkindi til að hann geri það ekki. Ef Alfried sjálfur endurreisir ekki Krupp i stáli, þá geta samverka- menn haivs gert það í hans nafni. Það yrði kaldrifjaðri og vonsvikinni Ev- rópu engin furðufregn, þó að fáni Krupps blakti yfir Ru.hr árið 1961 — eða kannske við segjum 1971! * 65. kraftur, 68. komast, 69. gagnstætt: inn, 71. lik (þf.). Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. Gullfoss, 8. svardagi, 15. alein, 16. káeta, 18. púlið, 19. flík, 20. patt- inn, 22. kisu, 23. lið, 24. þefa, 25. gaus, 27. Nil, 28. bn, 29. ball, 31. rita, 33. N'e (Neon), 34. færi, 35. vot, 37. nema, 39. ítali, 41. siður, 43. feðga, 45, kæri, 46. æki, 47. gæs, 49. narr, 50. km, 51. afi, 52. gjá, 54. le, 55. hnittinn, 58. Björgvin, 61|. riðar, 62. Negri, 64. slípa, 65. iðin, 67. trú, 68. klak, 69. Pó, 71. aðan, 73. hvos, 74. að, 75. asa, 77. inar, 79. ólek, 80. aur, 81. lært, 83. afurðir, 85. Olga, 86. elfan, 88. angan, 89. stauk, 90. glaðværa, 91. lið- sinna. Lóðrétt ráðning: 1. gaflbrík, 2. ullin, 3. Icið, 4. lík, 5. In, 6. skafl, 7. sáta, 8. stig, 9. vanur, 10. rp, 11. dúk, 12. alin, 13. gisin, 14. iðulegar, 17. ef, 20. pcli, 21. núin, 24. þari, 26. stef, 29. bæli, 30. roð, 32. amen, 34. farmiði, 35. VII, 36. tug, 38. Aðalvík, 40. tækni, 41. skinn, 42. rægji, 44. greip, '46. æfi, 48. sjó, 51. atriði, 53. árslok, 56. taða, 57. net, 58. brú, 59. glas, 60. nauðraka, 63. grá, 66. Nana, 68. kver, 70. ósæll, 72. nafar, 73. HÍini, 74. augun, 76. arfa, 78. runa, 79. óðal, 80. Alan, 82. tað, 84. rg, 85. oti, 87. nv, 89. SS. Áhrifamikil prédikun. Presturinn i Elisabetli i New Jersey hafði brugðið sér að heiman á laugar- degi með alla fjölskyhluna, svo að húsið stóð tómt. Og þegar hann kom heim aftur sá hann að innbrots])jófur hafði verið í húsinu. Þjófurinn liafði auðsjáanlega ætlað að stela öllu því skársta af innbúinu, því að þarna var allt á tjá og tundri. En þegar að var gáð hafði ekkert horfið. Sunnudags- ræða prestsins lá á skrifborðinu hans og bar þess merki að hún hafði verið lesin. Og nú skildi presturinn hvernig i ölln lá. Ræðan fjallaði um ráðvendni og þjófurinn hafði lesið hana og orðið svo gagntekinn að hann hætti við að stela! *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.