Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.11.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Hafið hugfast - góður vefnaður þarf góða ummönnun. Dýrmætur fatnaður ]>arf góða meðferS. Sokkar, undirfatnað- ur, silki og ullarefni eru örugg í hinu mjúka Lux löðri. Það sem þvegið er, fær ekki aðeins fallegan blæ heldur cndist lengur, sé það þvegið úr Lux. Látið LUX vernda fatnaðinn. ............................ lt |I>1 ,|l IUii.,111,1,1111,1^ m 1 X-IX 679-814-JO A LEVER PRODUCT PRINSESSAN. Framhald af bls. 10. faiið mánann Iþá verður hann ekki falinn,“ sagði hirðfíflið. „En hver gat sagt okkur hvernig við ættum að fara að því að ná í mánann? Það gat Len- óra. Þess vegna er Lenóra miklu vitr- ari en allir spekingar konungsins og veit meira um mánann enn þeir. Þess vegna ætla ég að spyrja hana.“ Og áður en konungurinn gat stöðvað fíflið var það horfið hljóðlaust burtu úr ihásætissalnum og upp breiöu marmaratröppurnar sem lágu upp í svefnhcrbergi Lenóru. Prinsessan lá glaðvakandi í rúminu og horfði út um gluggann á skinandi mánasigðina sem hékk á himninum. í hönd hennar lýsti rnáninn, sem liirð- fíflið hafði látið búa til handa henni. Hún var mjög sorgbitin á svipinn og tárin stóðu i augum hennar. „Lenóra prinsessa,“ sagði hirðfífl- ið í angurblíðum rómi. „Segðu mér hvernig stendur á því að máninn skín á himninum og hangir þó i gullkeðju um hálsinn á þér?“ Prinsessan leit á fí.flið otg liló. „Það, er auðveU að skilja flónið þitt. Þegar ég missi tönji vex ný í staðinn. Er það ekki rétt? Og þegar garðyrkju- maðurinn sker blóm aif runnanum í garðinum vaxa ný í þeirra stað.“ „Já, þetta hefði ég átt að geta sagt mér sjálfur,“ sagði hirðfíflið, „því svona er það líka með dagsljósið." „Já, og svona er það líka með mán- ann,“ sagði prinsessan. „Og svona er það víst með alla hluti í heiminum.“ Ilödd liennar var veik og hún dró af henni, og hirðfíflið sá að hún var fall- in i væran svefn. Með varúð og nær- gætni SHeipaði hann teppinu betur utan um hana. En áður en hann fór út úr her- berginu hennar, gekk hann út að glugganum og drap tittlinga framan í mánana, — því að hirðfíflinu fannst að máninn hefði gert það framan í sig, — að fyrra bragði. AfmœlisspÁ fyrir vikuna 17.—24. október. Laugardagur 17. okt. — Góðir mögu- leikar til bættrar afkomu á næstu mánuðum. Nákvænmr und’irbúningur er þó nauðsynlegur. Ef þú hefir ekki betri stjórn á skapsmunum þínum, verður þú fyrir óþægindum í einka- lífi þinu. Sunnudagur 18. okt. — Þér mun vegna vel í starfi, sem þú byrjar á í tómstundum þinum, en hið góða gengi má þó ekki gera þig of bjart- sýnan, þvi að þá er voðinn vís. Mánudagur 19. okt. — Þú verður önnum kafinn við margbreytileg störf, og líklegt er, að deilur og ósam- komulag geti orðið. Þú ert manna líklegastur til að hreinsa andrúms- loftið á því sviði. Vertu varkár við undirskriftir. Þriðjudagur 20. okt. — Ýmsir ó- venjulegir atburðir eru i nánd, sem þú getur lært mikið af. Fjárhagurinn fer batnandi. Blandaðu ekki saman viðskipta- og einkamálum. Miðvikudagur 21. okt. — Ef þú verður sparsamur og nákvæmur, ætt- ir þú að geta komist i góð efni á ár- inu. Varastu að gefa þig of mikið af ýmsum störfum i tómstundum þinum. Fimmtudagur 22. okt. — Frændsem- isbönd koma þér brátt að góðu haldi. Greindu vel milli raunveruleikans og óskhyggju þinnar. Vertu hagsýnn og nákvæmur í peningamálum. Föstudagur 23. okt. — Komandi ár mun færa þér meiri annir, en þú hefir þekkt til þessa. Þú munt ferð- ast mikið á árinu og kynnast nýju ifólki. Gættu þess, að njóta hvildar, þegar tækifæri gefast. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦ ♦ T e iilrciit á nýjan hátt >x, Neste er uppleysanleg blanda af bragðefnum tes og kolvetn- um. Kolvetnin koma í veg fyr- ir að bragðið dofni. HEILDSÖLUBIRGÐIR: I. Brynjólfsson & Kvaran V\tP. 1.331 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.