Fálkinn


Fálkinn - 04.06.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.06.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Nitján ára gömul stúlka kom á sjúkrahúsið i Aveiro og fór þaðan sem þrítugur karlmaður. Þegar stúlkan kom iét hún skrá sig sem Marie A(le- laide Soares Neto, og sagðist vera 19 ára. Læknarnir urðu þess vísari von bráðar að stúlkan var karlmaður og þegar þeir fóru að spyrjast fyrir á manntalsskrifstofunni fengu þeir að vita, að karlmaðurinn var ekki 19 ára heldu þrjátiu. ----- Níræð kona fannst iiggjandi í fönn fyrir utan kofann sinn í Aasljunga í Svíþjóð. Hún hafði fótbrotnað og legið þarna í 18 tíma. Þegar á sjúkrahúsið kom bundu læknarnir um brotið. En þeim þótti furða, að gamla konan hafði ekki fengið aðkenningu af kvefi. r,f.f,f,',fifi'i'i'ifif,'if,fi',',',f,'i'i',','Si',f,','i'ffSS,fi'Sf','Sif.'ifS''S'-'f'S,''',-'S,',','f?,'i'S''i'f Ðlandið saman 85 gr. hveiti og 1 teskeið slóttíull Royal lyíti- duft. L&tifl 1 skil 115 gr. sykur og 3 egg. Takið pottinn með vatninu og haldið skálinni yfir og þoytið, þar til doigið or þykkt. Hellið bráðnu smjörlikinu haegt saman við. Sotjið hvcitið og lyftiduftið saman við deigið og hraenð vel saman. Siðan latið þói deigið i mótið. Bakið þar til kakan verður ljósbrún, hvolfið kökunni úr mótinu og iátið kólna. KRFM flr’ fl6n,ykuf* ,eBkf vanilludropar * hroerlst val saman ósornt örlltlu af k'öldu vatnl. Kremtð smurt. 4 kökuna. — Siðan er hajgt aO skera hana I sundur eins og myndin sýntr pg akreyta hvern hluta með ivöxtum. hnetum eOa eitlr vild. Látið vita. ef þér óskið að fá sendan baskling með „Royal uppskriftum’’. Sendum ókeypis til allra er nota Royal Lyftiduft. Umboðsmaflur: AGNAR LUDVIGSSON, Heiidverzlun Tryggvaq. JU. Siml 2134. Húsmæður: /Zoyal lyftiduft fryggir yður öruqgan bakstur þvær hvítar fljótar og auðveldar Misliturinn yðar verður mikhi skýrari og hviti þvotturinn hvitari þegar þér notiS Rinso. Rinso er auðvelt í notkun. Hið löðurríka Rinso-þvæli losar óhreinindin algerlega — án þess að skemma þvottinn. Til þess að ná skjótum og góðum árangri, notið Rinso. Tilvalið fyrir þvottavélar og allan uppþvott Rinso í allan þvotti Wtiiiiiiísíiii Sk. Lárétt skýring: 1. reiðtygi, 6. styrkur, 12. hætta, 14. ganga, 1C. veisla, 17. fugl, 18. hreyfist, 19. atvinnufyrirtæki, 20. segir sagan, 21. fljót í Þýskalandi, 23. stjórn, 24. bull, 25. mynt, 26. nudd, 27. liafa hátt, 28. segir fuglinn, 29. samtök, 31. krydd, 32. strindi, 33. meðal, 35. vindur, 36. tónn, 39. hættuleg atvinna, 42. fram úr liófi, 44. fiskur, 45. kveðja, 47. landshluti, 48. sverð, 51. dimma, 54. heiðra, 55. niðurlag, 56. prettir, 57. danskt dagblað, 58. ásynja, 59. stillt, 60. tröll, 01. svölun, 02. tímabil, 03. eins og sítróna, 04. rúmfataefni, 65. hryðja, 66. höfuðprýðin, 68. fjasi, 71. skáksnillingur, 72. sorg. Lóðrétt skýring: 1. þvottarefni, 2. + + +, 3. ending, 4. zink, 5. tónn, 7. forn aktygi, 8. vextir, 9. snepill, 10. skyldmenni, 11. frum- efni, 13. spé, 15. bjargir, 17. læknis- dómar, 19. turn var þar, 21. hulin sjónum, 22. fá, 23. dýr, 24. eignar- fornafn, 28. fæddi, 29. sýki, 30. háð, 31. furða, 34. ló, 37. örnefni í Þing- vallasveit, 38. iiraði, 40. alifugl, 41. mein, 43. nákominn ættingi, 44. rifja upp, 46. bogin, 47. mannsnafn, 49. efni í klæði, 50. aum, 52. farvegur, 53. styrkir, 55. segir, 57. þeyttu, 59. lok, 60. gullá, 03. liuga að, 60. titill, 07. frumefni, 68. frumefni, 69. korn, 70. forsetning. ATHUGASEMD. f siðasta tölublaði urðu þau leiðu mistök, að lóðrétt ráðning krossgát- unnar slæddist inn í stað lóðréttrar skýringar. — Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Drekkiðiggf , COÍA Spur) onYKK Frú Coty, kona hins nýja Frakk- landsforseta, komst af með venjuleg- ár- saumakonur áður, en. nú er Christian Dior auðvitað farinn að sauma á hana kjólana. Undir eins og hún var orðin forsetafrú gerði hún boð eftir Dior og liann komst að þeirri niðurstöðu að hún væri skrambi illa fötuð, en nú hefir liann saumað á hana marga lcjóla og lofað því, að engir aðrir fái kjóla af sömu gerð og forsetafrúin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.