Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1954, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.08.1954, Blaðsíða 1
30 Reykjavík, föstudagur 20. ágúst 195Jf XXVTL Siflurvegarornir í Jegurðarsamheppninni 1954 Þessar þrjár blómarósir lilutu flest atkvæði í feguröarsamkep'pninni í Tivoli um sröustu hélgi. TáliÖ frá vinstri: María Jónsdóttir frá Akureyri, 18 ára gömul, sem varö nr. 2, Ragna Ragnars frá Akureyri, 19 ára gömul, sem fékk flest atkvæöi og hlaut sæmdar- heitiö „Fegurðardrottning Islands 1951“, og Jóhanna Heiödál frá Reykjavik, 18 ára gömul, sem varð nr. 3. — Aldrei hefir fleira fólk verið saman komið í Tivoli en laugardagskvöldið, sem þessar þrjár glæsilegu stúlkur voru kjörnar fegurstu stúlkurnar úr hópi llt blómarósa. Allar fá þær góö verðlaun og feguröardrottningin fær ferö til Paiísar, ókeypis vikudvöl þar og nokkurt skotsilfur. (Sjá grein á bls. 3). Ljósm,: Ragnar Vignir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.