Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1954, Side 6

Fálkinn - 27.08.1954, Side 6
6 FÁLKINN FRAMHALDSGREIN. / ^ \ KVEIVHETJAIV FRÁ AIASKA VETUIÍ GENGUR í GARÐ. eftir, þangað til barnsins er von, svo að það virðist nægur tími vera til að búa í haginn fyrir það. Ég þykist líka viss um, að mamma sé búin að prjóna um dýrin, sérstaklega fallegu litlu dá- og sauma eitthvað á litla angann og dýrin. í morgun skaust lítil hind með svo mun frændfólkið hafa mig í huga. kálfinn sinn fram hjá skálanum. Sá Ég var búin að skrifa mömmu og litli virtist nærri þvi eins stór og yngstu systur minni og segjfe þeim, móðirin. Hindarkálfar eru svo há- hvernig ástatt væri. Og svo vissi Lloyd fættir og spengilegir og dökk, ávöl það auðvitað líka. höfuðin eru svo skennntileg á að Hta. Það hefir stytt upp og veðrið er yndislegt. TVEIR HRAFNAR flugu yfir í dag til Ég vaknaði i dögun, kveikti upp, en , að forvitnast um, hvað ég væri að fór ekki í rúmið aftur, eins og venju- gera, og mér virtist sem þeir hefðu lega. Ég stóð við gluggann og virti nóg að skrafa um. fyrir mér, hvernig dauf morgunskím- Hrafnar eru vitrir fuglar. Þeir eiga an varð að dýrðlegu geislaflóði, sem það til að elta veiðimann hálfan dag hellti sér yfir snævi þakta fjallstopp- í von um æti úr úrgangi villibráðar- ana. Útsýnið úr skálaglugganum liér innar. Sumir fullyrða, að þeir reyni upp frá er undursamlegt og snertir oft að vísa veiðimanninum á dýrin, viðkvæmustu og bestu strengi hjart- en ég dreg það mjög í efa. ans. Já, ég ann þessu landi — hinum- NÚ ER liðinn meira en mánuður frá litla heimi, sem liggur milli mín og óveðrinu- og skriðufallinu, og ennþá Big Sleeve, með ógrynni af eyjum og hefir enginn komið til að svipast um skerjum, fjörðum og flóum, ám og eftir okkur. Mér dylst það ekki, að vötnum, skógi klæddum fjallshlíðum ástandið er íslcyggilegt og það á eftir og nöktum snævi þöktum fjallstind- að versna. Það er komið frain í des- um — að ógleymdu útfirinu — leir- ember og veturinn því furðu seint á unum, sem ná langt út frá fjarðar- ferð. Ég vil ekki, að ég teppist hérna botnunum. upp frá af völdum snjóa, svo að ég Mér hefir ávallt þótt gaman að hefi ákveðið að fara niður i skálann fylgjast með sjávarföllunum. Þau við ströndina á morgun. gleyma aldrei að koma. Og ég er orðin allglögg á veðrabrigði hér um slóðir. FERÐIN til strandar var erfið og tók En vænst af öllu hérna þykir mér lengri tima en ég bjóst við. Ég renndi Þetta er sönn saga um einstæða reynslu barnshafandi konu. — Martha Martin og eiginmaður hennar, Don, hafa fundið gull- námu í óbyggðum Alaska og dveljast þar á sumrin. Þegar þau eru að búast til heimferðar í nóv- ember eitt árið, lendir Martha í aurskriðu og slasast. Don hafði brugðið sér frá á litlum báti, og Martha veit ekkert um afdrif hans. Eitthvað hefir komið fyrir hann. Sjálf verður hún að horfast í augu við veturinn, einveruna og óttann. Og í febrúar á hún von á barni. — Fylgist með þess- ari frásögn úr dagbókarblöðum Mörthu Martin. ÉG HEFI spelkurnar áfram við hand- legginn, því að ennþá treysti ég fæt- inum ekki of vel, og ef ég skyldi detta er ekki vert að hætta á neitt. Barnið virðist vera hraust. Ég finn talsverðar hreyfingar, sérstaklcga þeg- ar ég er háttuð. Hún (ég held, að það verði telpa) geymir augsýnilega æf- ingarnar sínar þangað til ég hefi lokið mínum. Hún hefir orðið að þola ýmis- legt linjask, litla skinnið, svo að það má teljast furðulegt, að hún skuli hafa haldið lífi. Ég er ekkert farin að hugsa fyrir fötum á barnið. Eg liafði ætlað að geyma það allt saman, þangað til ég kæmi lieim. Það eru nú tveir mánuðir mér það sem ég gat, og eiginlega var gott færi mestan hluta leiðarinnar. En einu sinni fór ég of geyst, missti vald á sjálfri mér og rak veika fótinn í tré. Það var svo sárt, að tár koniu fram í augun á mér. Fóturinn var svo við- kvæmur á eftir, að ég gat varla snert hann. Ég reyndi ekki að renna mér meira og ekki var um það að ræða, að ég gæti gengið. Þess vegna varð ég að skríða rneiri hluta leiðarinnar. Strax og ég komst niður úr skógin- um, svipaðist ég um eftir bátnum, sem Don hafði farið á. En á ströndinni var ekkert að sjá. Þegar mér varð litið til neðri skálans, sá ég að dós liafði verið sett yfir reykháfinn, og þá vissi ég undir eins, að Sam hefði komið til að leita að okkur, og sett dósina yfir strompinn. Don hefði ekki farið án þess að leita mín í efri skálanum. Ég vonaði, að ég hefði rangt fyrir mér að því lej’ti, að Sam væri kominn og farinn aftur. Döpur í bragði og þreytt á sál og líkama skreið ég til skáladyranna. Sam hafði lokað dyrunum ramlega! Mér fannst dauðinn blasa við mér. Ég gat tæplega dregið andann. Dyrnar eru bundnar aftur með leð- urreim, sem er dregin gegnum gat og vafið utan um tolla. Sam gerir það alltaf svo rækilega, að það er erfitt að leysa leðurreimina. Það má alltaf sjá það á frágangi dyranna, hvort Sam hefir gengið jiar síðastur um. Skjálfandi og fálmandi losaði ég leðurreimina og opnaði dyrnar. Vindl-í ingastubbar voru um allt. Vindlingar Sams. Þegar hann er áhyggjufullur reykir hann mikið og fleygir stubbun- um frá sér hvert sem er. Hann liafði áreiðanlega verið nokk- urn tíma i skálanum og reykt mikið. Ég taldi stubbana. Það voru fimmtíu og átta stubbar með brúnleitu bréfi, eins og Sam reykti alltaf, og þrír með hvitu bréfi, en þannig vindlinga reykti Sam aldrei. Einhver lilaut að hafa komið þarna með Sam. Maður sem reykti vindlinga með hvítu bréfi. Það gat ekki verið Don. BÍLASTÆÐIN. — í þýskum stórborg- um eins og öðrum, eru vandræði með að koma bifreiðunum fyrir. I Frank- furt er farið að nota bið-klukkur, eft- ir amerískri fyrirmynd, til að reyna hvort þær bæta nokkuð úr. Sá sem leggur bílnum sínum segir t.il hve margar mínútur hann þurfi að standa, og ef hann kemur ekki aftur áður en tíminn er liðinn kemur rautt ljós, sem þýðir að nú verði að færa bílinn á burt. — Hér sést umferðarlögreglu- þjónn vera að líta eftir klukkunni. SÚREFNI HANDA ÍÞRÓTTAMÖNN- UM. — Því miður er metasýkin orðin svo útbreidd hjá íþróttamönnum og almenningur orðinn svo kröfuharður, að nú er þess krafist af þeim, sem í rauninni er mannlegum mætti um megn. Til þess að auka þrótt íþrótta- manna hefir verið gripið til þess að fjörga þá með súrefnisinntöku áður en þeir keppa. Hér sést svissneskur knattspyrnumaður, sem verið er að „súrsa“ fyrir leikinn. PRINSINN SEM FÓRST. — Nikulás prins af Júgóslavíu, sem átt hefir heima í Englandi árum saman, fórst nýlega við bifreiðarslys í Englandi. Hann var frændi Marínu, ekkju her- togans af Kent, sem fórst í flugslysi á leið til Islands á stríðsárunum. Niku- lás prins var góður vinur Elizabethar fyrrum Englandsdrottningar og sást oft með henni á skemmtistöðum í gamla daga. Hann var um skeið for- ingi í enska flughernum — „Royal Air Force“. Á SIKILEY. — Þessi íturvaxna unga mær, sem nýtur lífsins í fjörunni á Sikiley, heitir Lolanda Marcon og er ítölsk leikkona. Hún er að leika í kvikmynd af lífinu á Sikiley fyrir amerískt sjópvarp.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.