Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1954, Síða 7

Fálkinn - 27.08.1954, Síða 7
FÁLKINN 7 Tveir menn höfðu komið þangað, en hvorugur þeirra hafSi gengiS hin fáu skref inn ströndina til aS gæta aS því, hvort báturinn væri farinn. En sú erkileti og hugsunarleysi! Jafnvel heimskingjarnir líta þó eitthvaS i kringum sig. Hví í ósköpunum gátu þeir ekki gert þaS lika? Ég á erfitt meS aS lýsa tilfinningum minum þessa stundina. Mér fannsl sársaukinn í fætinum magnast og þaS fór skjálfti um allan likamann. Ég gat varla dregiS andann. Sú vissa, aS Don hefSi ekki komiS aftur og Sam væri kominn og farinn. hafSi nærri þvi gert mig sturtaSa. Ég verS aS skrifa — hamast viS aS skrifa — til þess aS ég missi ekki alveg .stjórn á mér og þaS vit, sem guS hefir gefiS mér. Ég verS aS hafast eitthvaS aS, en ekki sitja hér aSeins og stara. Hugsanagangurinn er þó ennþá sæmilega skýr, en mig skortir allan framtaksvilja. Ég geri ekkert. Eg geng af vitinu, ef ég hefi mig ekki upp í aS gera eitthvaS. HvaS get ég gert? Hvert get ég fariS? Ég verS aS fá hjálp. En hana er enga aS fá. HingaS kemur enginn aS vetrarlagi. Ég er alein og þaS rignir — köldu regni, hálfgerSu slyddukrapi. ÞaS gæti veriS, að indíánarnir kæmu, en ekki nærri strax, ekki fyrr en meS vorinu. ÞaS eru meira en tutt- ugu og fimm mílur til indiánaþorps- ins. í fyrra koniu þeir hingaS í febrúar. BARNIÐ mitt mun fæSast i febrúar. Ég þarfnast hjálpar núna. Eg get ekki beSið þangaS til i febrúar. F.nginn mun koma til mín í tæka tiS til aS bjarga barninu. Ég mundi hjálpa mér sjálf, ef ég aðeins vissi, hvaS ætti að gera. Hvar eru nú gáfurnar og greindin? Hvers vegna veit ég ekki, hvað ég á að gera? Hvers vegna segir guð mér ekki, hvað ég á að gera. GóSi guð, komdu mér í skilning um, hvað eigi að gera og þá skal ég leggja mig alla fram um það. HvaS á ég að gera? ÉG GET farið aftur upp i efri skál- ann, en guð varðveili mig frá því að þurfa að klifa brattann þangað upp eins og ég er á mig komin eftir ferð- ina niður. Mér finnst koma til mála að skríða á höndum og hnjám, þótt annar fóturinn sé óvirkur. Þegar ég hugsa betur um það, finnst mér það þó útilokað. Ég get verið um kyrrt í skálanum liérna niður frá. Hann er vel byggður. En hér eru engin rúmföt, aðeins nokkrir seglbútar. Eldiviður er litill, en öxi er hérna. Matvæli eru svo sem til hálfs mánaðar, svo að ég yrði sjálf að afla mér fæðu eftir það. En ég gæti líka farið niður í bátinn. Það er nóg af öllu þar. Að vísu mundu vatnsbirgðirnar ganga fljótt til þurrð- ar, en það rignir mikiS. Kol og eldi- viður mundu heldur ekki endast mjög lengi, þó að auðvelt væri að treyna það með þvi að lialda spartega á því og nota kolin ekki nema til suðu. Einn- ig gæti ég safnað rekavið og ýmsu braki, sem talsvert er af í fjörunni. Báturinn er kaldur og rakur og mig verkjar í sárinu, þegar mér er kalt. Þess vegna yrði ég að halda mig i koju, þegar eldurinn væri dauður. ÞaS er litið rúm i bátnum, en það er líka auðvelt að lialda litlu herbergi sæmilega hlýju. Ég gæti búið um borð i skipinu, en hvernig mundi ég fara að, þegar barnið mitt fæddist. Ó, Don, hve ég þarfnast þín! Don sagði, að óbyggðirnar og öræf- in væru indælir staðir. Guð hefði- komið þar fyrir öllu því, er maðurinn þyrfti. Hann sagði, að hæðirnar og skógarnir og hafið sæi fyrir skjóli, fæðu og klæðum hverjum þeim, er hefði skilning á að færa sér þessi gæði í nyt. Don hafði kennt Lloyd og mér að gera eld úti, þótt rigning væri. Hann hafði kennt okkur að veiða dýr og renna efm- fiski, finna ætar rætur, blöð og ber. Og hann liafði komió okkur í skilning um duttlunga hafsins og kennt okkur að. stjórna báti. ViS kunnum að stýra, fara eftir sjókorti og nota kompás. Ég gæti stjórnað bátnum. Eg get það! Eg get það! Og ég ætla að gera það! Ég fer heim á bátnum. Eg hefi verið bænheyrð. Nú veit ég livað ég á að gera. ÉG KOM um borð í gær, rétt fyrir rökkrið, og eldurinn hefir logað síð- an. Mér líður vel liérna í bátnum. Eg gleðst við tilhugsunina um að fara heim. Ég rauia með sjálfri mér og snarkið í eldinum, suðiS í katiinum og regnið, sem bylur á bátnum, verður aS hljómlist í huga mínum. Hér ætla ég að vera, þangað til ég kemst heim. Litla kænan var full af vatni, þar sem hún iá á ströndinni, skammt frá flæðarmálinu. Ég tók negluna úr og vatnið rann niður. ÞaS kostaði mig talsverða erfiðisvinnu að draga kæn- una á flot. iÞegar ég komst um borð í skipið borðaði ég góSa máltíð af eggjum og kartöflum. Ég hugaði að vélinni og kappkost- aði að hita bátinn vel upp, svo aS hann þornaði að innan og vélin væri ekki ailtof köld. Siðan ætlaði ég mér að setja vélina í gang og halda af stað heimleiðis. Ég hefi liorft á Don setja vélina í gang og ég iiefi iíka séð Lloyd gera þaS. Ég lieyrði Don útskýra fyrir Lloyd, livað þyrfti að gera og iivers vegna. Ég veit það, sem með þarf, til að geta komið vélinni af stað. Þegar hún er komin í gang, þarf ég aldrei að drepa á lienni, fyrr en ég er komin heim. Meðan báturinn er að þorna að innan og vélin að iiitna dálítið betur, ætla ég að gera ýmislegt annað. Fyrst ætla ég að steypa styrktarpípu utan um handlegginn. Don hefir allt- af sement um borð, því að hann segir, að þaS geti alltaf komið gat á bátinn og þá sé ágætt að setja sement í gatið. Ég ætla að gera niér umbúðir um handlegginn úr þessu sementi. Mig vantar sand til að blanda sam- an við sementið, en ég ætla mér að nota annað í staðinn. Ég ætla að gera tilraun með nokkrar mismunandi teg- undir, sem ég hefi, og nota það, sem reynist best. í tveimur tilraununum liefi ég liveiti saman við sementið, maismjöl i tveimur og haframjöl i tveimur. Ég hefi helmingi meira sement i annarri blöndunni af hvorri tegund en í liinni og ég mæli allt nákvæmlega með teskeið. Steypan er nú komin utan um handlegginn og ég bíð aðeins eftir því að liún harðni. Ég notaði mais- mjölblönduna. Hveitiblandan iiarðn- aði ekki og haframjölsblandan vildi molna. ÞAÐ TÓK langan tima að fá hinar í SPOR MÓÐUR SINNAR. — Caroline litla er aðeins 9 mánaða. Hún er dótt- ir enskra fimleikahjóna og er aldrei kátari en þegar móðir hennar er að æfa hana á hverjum morgni. Líklega verður hún fræg með tímanum. FÖGNUÐUR í ENGLANDI. — Hinn 1. júlí var matvælaskömmtun afnum- in að fullu í Englandi eftir að hafa verið í gildi í 14 ár. Gerðu ýmsir sér dagamun í tilefni af því. M. a. gaf kjötútflutningsnefnd Nýja Sjálands kgl. spítalanum 50 dilkaskrokka. Þessi stofun er í Chelsea og er elliheimili gamalla hermanna. — Hér sést vist- maður með citt lambið. nýju umbúðir nægilega harðar og ég vildi ekki hætta á neitt í því sambandi. Ég sá tvö dádýr uppi á ströndinni, liind og kálf. Þau voru gullfalleg. Mér finnst gaman að horfa á þau og ég vona að þau láti sjá sig oftar. Einu sinni tókst mér að lokka hind með kálf alveg til mín. Við vorum þá í könnunarferð hátt uppi í hlíðinni. Ég sat grafkyrr, en kallaði til þeirra, og þau gengu á hljóðið, fá- ein skref í einu. Móðirin sperrti eyr- un og hafði gát á öiiu, en kálfurinn gekk óhræddur við lilið hennar. Þau komu svo nálægt -mér, að ég gat virt þau vel fyrir mér. Þegar ég hætti að kalla, sneru dýrin við og stukku út í skóg. Ég hefi ýmsar aðrar góðar endur- minningar, sem verma mér, bæði um menn og dýr og jafnvel ýmsa hiuti. NU ER næsti dagur runninn upp um borð í bátnum. Veðrið er kaldara, en samt heldur áfram að rigna. Það snjóar hins vegar i fjöll og ég sé, að REIÐHJÓLA-ÚTVARP. — Sumir eru svo gerðir að þeir kunna ekki við þögn kringum sig. Jafnvel þegar þeir aka í bifreið eru þeir ekki ánægðir nema þeir hafi útvarp í bílnum, meira að segja þótt fleiri séu saman og séu símasandi. Nú hefir hugvitssamur maður smíðað útvarpstæki, sem ætlað er til að nota á reiðhjólum. Viðtækið er hólkurinn, sem festur er við stýris- stöngina, en hátalarinn er líkastur lugt, en snýr þó að hjólreiðamannin- um. Strauminn fær tækið frá rafhlaði, sem geymt er í sérstakri tösku á reið- hjólinu. GOTT AÐ DÝFA SÉR finnst þessum, sem er að baða sig með húsbóndan- um, en hann er töframaður og þeir sýna sig saman í sirkus. * * * snjólínan færist æ neðar. Ég vona, að ég lendi ekki i hríð á leiðinni. Ég bið þess, að rigningin breytist ekki í snjókomu næstu daga. Umbúðirnar um handlegginn eru enn að þorna, en það gengur hægar en ég bjóst við. Þær fara þægilega á handleggnum og ég er ánægð yfir því, að ég skyldi liafa ráðist í að gera þær. Ég hefi smurt vélina, sett oliu á hana og farið yfir einstaka hluta henn- ar, eftir því sem ég hefi best vit á og liafði séð Don gera. SveifluhjóliS er liðugt og allt virðist vera í besta lagi. Þrjátíu og ein klukkustund er lang- ur tími. Ég verð áreiðanlega orðin þreytt og syfjuS að lioniim loknum. í dag ætla ég þvi að livíla mig eins og ég get og sofa „fyrir mig fram“. Ég ætla líka að sjóða mat fyrir leiðina, því að ég hefi engan tíma til þess að matbúa fyrir mig á leiðinni. Framhald í næsta blaði. •

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.