Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1954, Page 9

Fálkinn - 27.08.1954, Page 9
FÁLKINN 9 — Já, og mér finnst hún svo alúð- leg og góðleg — Jörgen. — Þei þei, Inga, þú þarfl ekki aS segja neitt, þaS er óþarfi. ViS vorum inni í bakherberginu. Allt í einu lét hann fallast í stólinn og tók báSum höndum fyrir andiitiS — Drottinn minn, hvaS á ég að gera? sagði hann. — Mér þykir svo óumræðilega vænt um þig. Þú skilur mig — þú fylgist með hugsunum mín- um — þú virSir skoðanir minar. Þig get ég talað við. — Já — en liún eiskar þig, sagði ég. Ég varð að kreppa hnefana til að hafa stjórn á mér. — En við þá — þú og ég? Erum við réttlaus? — Þú getur ekki farið frá henni. Hún mundi verða ósjálfbjarga án þín. — Ég get séð um að lienni verði vel borgið fjárhagslega, þvi að sjálfur kæri ég mig ekki um peninga. Versi- unin getur vel staðið undir þremur. — Fjórum, Jörgen, skaut ég inn í með áherslu. Hann leit forviða á mig. . — Þú gleymir Gerðu litlu, sagði ég. — Já-en ......... — Já, þú gleymir henni vegna þess að liún er svo lítil og svo liænd að móður sinni. En biddu nokkur ár, og þá getur svo farið að hún verði þér betri félagi en nokkur annar. Enda er hún af þínu eigin lioldi og blóði. Hann var staðinn upp og þrammaði eirðarlaus um gólfið. — Ég skil þig, sagði hann hreim- laust. — Eg hugsa eingöngu um sjálfan mig. Ég hefi ekki einu sinni spurst fyrir um tilfinningar þínar. Eg hélt bara að það væri sjálfsagt að ....... — Ég hefi engan rétt til að láta tilfinningar mínar fá yfirhöndina i þessu máli, sagði ég. En ekki skil ég enn hvaðan mér kom þrek til að segja það. — Má ég skilja það svo sem þú .... ? Hann sneri sér vonglaður að mér. En ég liélt áfram með sömu hörðu málmhljómsröddinni: — Ég er svo ung ennþá. Mér eru allir vegir færir. Mér er óhætt. — En svaraðu mér einu, Inga, að- eins einu .... Nú stóð hann fast að mér, svo nærri mér liafði liann aldrei verið áður. — Ég verð að vita vissu mína, mér er styrkur í því, hvernig svo sem fer. Elskar þú mig? Ég gerði það á því augnabliki. Eins heitt og hægt er 'að elska nokkurn mann. En ég gat ekki svarað því að í sömu andránni lieyrðum við að einhver kom inn í búðina, og eiginlega létti mér við að verða að fara fram- fyrir. í búðinni var ungur maður, sem spurði eftir bókinni „Hvert liggur — Enginn skal fá mig til að ganga undir stiga. Það er ólán! leiðin min?“ sem þá var nýkomin út. Ég hlýt að hafa verið eitthvað 'hjá- kátleg, því að hann liorfði svo ein- kennilega á mig. En ég fann bókina, bjó um hana skjálfhent og tók við peningunum. Leiðin mín, liugsaði ég með mérr Ja, hvert liggur liún? Nýir gestir komu, það fór að líða að lokunartíma og nóg að gera. Og svo bættist það ofan á að frú Gerhard- sen kom aftur, hún hafði verið hjá vinkonu sinni og drukkið te, sagði hún, og ætlaði að verða manninum sínum samferða heim. Og þannig komst ég á burt þann daginn, án þess að við Jörgen töluðum orð saman frekar. Og ég tók með mér allt sem ég átti þarna. Því að ég hafði kastað teningunum, þó mig tæki það sárt. Ég veit ekki hvort ég gerði það vegna frú Gerhardsen, eða Gerðu litlu, sem ég hafði aldrei séð — eða vegna sjálfrar mín. Ég fór heim til móður minnar sama kvöldið, hún var sú eina sem ég gat grátið hjá. Já, því að gráta — var það eina sem ég gat gert. Og eftir nokkurra daga hvíld fékk ég atvinnu heima, og þegar ævintýrið var komið í fjarska fór ég til baka í höfuðstaðinu og fékk mér atvinnu. — Ekki hjá Jörgen, heldur .... — Vonin er það, sem ung stúlka er rikust af, jafnvel þegar örvænting- in steðjar mest að. Og einn daginn hitti ég Sverri. Ég heillaðist mest af því live þróttmikill og blátt áfrain hann var, hve raunsær hann var og glaðlyndur. Hann vílaði ekki og var aldrei angurvær. Hann var svo stór og sterkur, manni varð brátt rótt er liandleggir hans snertu mann. Við er- um um það bil jafngömul. Nú höfum við verið gift i mörg ár og eigum lítinn dreng, sem er Ijóshærður og bláeygur eins og Sverrir. Við eigum mörg sam- eiginleg áhugamál, höfum gaman af útiveru — og bókum, guði sé lof! Ég- minnist oft orða Jörgens: bækur eru bestu vinirnir. Þegar ég stóð þarna inni í bóka- versluninni á ný og horfði í augu Jörgens, var ég viss um að ég iðrað- ist ekki eftir neitt af því, sem fyrir hafði komið. Allt var svo óvirkilegt þarna inni, fjarrænt eins og anda- heimurinn. Jörgen var orðinn tals- vert ellilegri, hann var fölari en áður. En jafn fallegur. Augnablik fengum við að vera i næði, meðan Sverrir var að atliuga bækur á borðinu og tala við konuna, sem hafði komið eftir mér. Hún var góðleg og vinaleg. Ég spurði Jörgen livernig honum liði. — Vel, Inga, sagði hann, en dökku augun voru enn angurværari en áður. — Manstu það sem þú sagðir einu sinni um Gerðu litlu? Þú gafst mér umhugsunarefni þá. Sérstaklega fyrst eftir að þú fórst og mér leið sem verst. Kannske var það mér að kenna að við Gerða þekktumst svo lítið. Að minnsta kosti fór ég að leggja kapp á að þekkja og skilja hana. Ég fór t. d. að athuga, að ég hafði líka barna- bækur hérna. Og svo fór ég að reyna að vekja lestrarlöngunina lijá henni, og nú .... Nú er hún orðin besti fé- laginn minn og gleður mig á liverjum degi. Getur verið að það liefði aldrei farið svo ef þú liefðir ekki sagt þetta og ekki farið frá mér. — Hefðir þú farið frá lienni þá, mundir þú aldrei liafa fyrirgefið þér það, sagði ég og hugsaði til mins eigin auðs, drengsins míns. — Nei, sagði liann, — nei, ég held DON JUAN - frægasti kvennabósi veraldar flekaði 1003 konur I Frakklandi er allmikið talað um málaflutningsmann einn, sem heitir Charles Colonna d’ Anfri- ani frá Marseille. Hann kvað vera síðasti lifandi afkomandi Don Juans, hins heimsfræga kvenna- bósa, og hefir lagt fyrir sig að grúska í plöggum þeim, sem liann hefir komist yfir um forföður sinn. Iíemst hann að þeirri nið- urstöðu að Don Juan hafi flekað 1003 konur. Talan er ótrúlega nákvæm! Fyrsta konan sem hann komst yfir var vinkona gamals biskups. Don Juan hafði þá ekki séð konur öðru vísi en með þykka slæðu eða bak við rimaglugga. Þá var það einn dag að glæsilegur vagn nam staðar á götu hjá honum og hann sá undurfagran kvenfót koma út úr vagninum. Don Juan hljóp til og hjálpaði dömunni, en henni varð fótaskortur og liún datt í fangið á lionum. Kvöldið eftir bauð hún honum heim. Vinur Don Juans giftist konu, sem liann elskaði, en hún elskaði hann ekki. Eitt kvöld þegar vin- urini^ var á dýraveiðum klifraði Don Juan inn um gluggann lijá henni. Þegar liann var að fara burt liitti hann vininn og sagði: „Ég er að koma frá konunni yð- ar. Til liamingju! Þér eigið fal- legasta líkamann í Sevilla!“ Eig- inmaðurinn dró korðann úr slíðrum, þeir börðust og eigin- maðurinn féll. Þarna ertu, þorparinn! Annað skipti lél liann hljóm sveit leika fyrir utan rimaglugga hjá stúlku, sem liann vildi kom- ast yfir. Og svo söng liann sjálfur dillandi ástarljóð á milli. Þetta endurtók hann nótt eftir nótt, uns hann sá loksins, að gluggatjaldið var dregið til hliðar. Kvöldið eftir klifraði hann eins og köttur inn um gluggann og fór ekki aftur fyrr en sú útvalda hafði lofað honum að láta dyrnar vera ó- læstar næsta kvöld. Og dyrnar voru opnar vikum saman. En eitt kvöldið kom faðir stúlkunnar honum á óvart og hrópaði: „Þarna ertu, þorparinn!“ Þeir háðu ein- vígi í dimmum ganginum og Don Juan veitti miður, en loks tókst honum að reka korðann gegnum gamla manninn. Þetta var einn af mest metnu borgurunum í Sevilla. Faðir Don Juans varð skelfdur er liann heyrði þetta og sagði syni sínum að flýja, ef hann vildi lífi halda. Og Don Juan flýði til Flandern. Tilgangurinn helgar meðalið. Þar gekk liann í herþjónustu og slundaSi kvennafar. Ilann beitti alls konar brögðum og slægð til að koma vilja sínum fram. En liann vann líka afrek í her- þjónustunni og þess vegna var honum leyft að koma til Spánar aftur og gefnar upp sakir. Og nú gerðist hann nautabani. Og vitan- lega þyrptist kvenfólkið á nauta- ötin til að sjá Don Juan. En allt í einu varð hann veikur. Allir heldri eiginmenn á Spáni glödd- ust, því að nú hugust þeir geta átt konur sínar i friði. Og þeir gerðu sér von um að Don Juan mundi vitkast við veikindin og taka upp sæmilega hegðun. En þá gerðist hneykslismál og allir eiginmenn frá Madríd til Róm urðu óstyrkir í hnjánum. Don Juan var ekki fyrr kominn á fætur en liann birti skrá um allar þær konur, sem hann hafði flekað. Þær voru 1003. Og jafn- framt voru á listanum nöfn eig- inmanna liinna giftu og friðla hinna ógiftu. Meðal annars voru á listanum nöfn eins keisara og margra prinsa, hertoga, greifa, borgara og verkamanna. Eftir að hann var orðinn þri- lugur gerðist mikil breyting á honum. í San Jorge-kapellunni i Sevilla sá hann undurfagra mær, dóttur Don Camillo de Mendoza. Og nú varð liann ást- fanginn i fyrsta sinn. Hann játaði allar syndir sínar fyrir henni og bað hana um að giftast sér. Og hún tók honum. Og eftir það lifði kvennabósinn mikli kyrrlátu lífi í hjónabandi, og var fyrirmyndar eiginmaður. Þegar hún dó varð liann ekki mönnum sinnandi. Hann seldi liöll sina og skipti andvirðinu milli fátækra. Og sjálfur dó hann, þetta mikla kvennagull, sem ein- stæðingur i fátæklegum klefa. Svona segir Colonna d’ Anfri- ani sögu forföður sins, og er hún býsna frábrugðin þeirri útgáf- unni, sein flestir þekkja af óperu Mozarts um Don Juan. Þar er söguhetjan látin farast i logum vítis. * ekki. Eða réttara sagt: ég veit það. Hann horfði fast í augun á mér. — Og — konan þín? spurði ég hik- andi. Hann brosti. Það er • svo sjaldan sem ég liefi séð Jörgen brosa: — Eins og vant er. Blíð og ánægð — elskar góðan mat. — Má ég kynna þig manninum mín- um? spurði ég. — Við erum hérna til að versla. Sverrir ætlar að gefa mér bók, sein heitir „Hvert liggur leiðin min?“ Hann segir að hún sé svo góð. — Var lnin ekki á boðstólum þegar þú — ég meina .... ég liélt að þú hefðir lesið hana fyrir löngu. — Það væri eigi að síður gaman að lesa hana aftur, sérstaklega þegar maður er farinn að eldast. Hann liorfði á mig og loks sagði hann: — Já, þú ert víst farin til þess. Eða að minnsta kosti þroskaðri en Framhald á bls. 10.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.