Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1954, Side 14

Fálkinn - 27.08.1954, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. atlot, 5. mánuður, 10. blóm, 11. gorta, 13. titill, 14. nudd, 16. gabb, 17. tveir eins, 19. höfuð- borg, 21. sjaldgæfur, 22. úrgangur, 23. skjóta, 24. fyrirhöfn, 26. ])ef- ar, 28. prik, 29. áfellir, 31. miskunn, 32. hýði, 33. óþægindi, 35. karlmanns- nafn (þf.), 37. tveir eins, 38. fanga- mark, 40. inngangi, 43. fjall, 47. rituð, 49. biblíunafn, 51. vinir, 53. orti, 54. prýðilegt, 56. hreinsa, 57. vot, 58. end- ing, 59. mannsnafn (ef.), 61. ilát, 62. forskeyti, 63. fiskar, 64. úrkoma, 66. cndir, 67. óráði, 69. slóra, 71. birgða- skemma, 72. tæplega. Lóðrétt skýring: 1. ujipliafsst., 2. karlmannsnafn, 3. verkfæri, 4. annáliinn, 6. fugls, 7. á litinn, 8. erfiði, 9. fréttastofa, 10. heiðarlega, 12. sáðlönd, 13. lofa, 15. nábúi, 16. atvinna, 18. gefa upp and- ann, 20. mök, 23. dugleg, 25. skennnd, 27. fprnafn, 28. henda, 30. stjórnin, 32. gort, 34. þrír eins, 36. eyða, 39. garga, 40. úrgangur, 41. land, 42. cnding, 43. stoðir, 44. loka, 45. kjarnorka, 46. ráðabrugg, 48. tímabii, 50. hljóðstafir, A. 52. dýrin, 54. kúgun, 55. syrgja, 58. aumlega, 60. stjórnar, 63. sund, 65. tala, 68. upphafs.st., 70. tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. knörr, 5. landi, 10. skata, 11. Faust, 13. ók, 14. gusa, 16. otur, 17. ás, 19. fúl, 21. lás, 22. fat, 23. ell, 24. ætar, 26. ritin, 28. lima, 29. ragar, 31. nun, 32. vogir, 33. afinn, 35. njóta, 37. si, 38. ot, 40. flatt, 43. Óðinn, 47. aular, 49. örg, 51. reipi, 53. Prag, 54. æfing, 56. farg, 57. arg, 58. asi, 59. ara, 61. iag, 62. ra, 63. ólin, 64. raup, 66. ni, 67. rásin, 69. flaug, 71. Rangá, 72. Kains. Lóðrétt ráðning: 1. kk, 2. nag, 3. ötul, 4. rasar, 6. aftan, 7. naut, 8. dur, 9. is„ 10. skúta, 12. tálmi, 13. ófært, 15. asinn, 16. of- inn, 18. slark, '20. laga, 23. eiga, 25. raf, 27. tn, 28. lot, 30. risar, 32. votir, 34. nit, 36. joð, 39. tapar, 40. flag, 41. lag, 42. töfin, 43. ógnar, 44. nef, 45. Nial, 46. Siggi, 48. urrar, 50. ri, 52. prang, 54. æsing, 55. grafa, 58. alin, 60. auli, 63. ósa, 65. pan, 68. ár, 70 us. UMBOÐSMANN vantar fyrir framleiðendur á köðlum og línum úr hampi og vír. Sambönd v'ið útgerðarmenn nauðsynleg. Tilboð á ensku óskast sent i: Box No. FAL. 7, ALBERT MILHADO & Co. Ltd., 140 Cromwell Road, London S. W. 7. England. Þýski bærinn Offenbach hafði skuld- bundið sig til að sjá verksmiðju, sem stofnuð var þar, fyrir orku. En bæj- arstjórnin kom ekki orkuverunu upp og verksmiðjan hótaði málssókn. Þá varð það úr að bæjarstjórnin keypti sér gamla eimreið, flutti hana að verk- smiðjunni og lætur hana annast orku- gjöfina. MÁLAR MEÐ FINGRUNUM. — Á listasýningu í London eru myndir eft- ir Isai Wen, sem ekki notar pensla en dýfir fingrunum í litadollurnar og smyr málningunni á með gómunum. Hér er listamaðurinn ásamt konu sinni. James Mason sem Cicero og Danielle Darrieux sem Anna Staviska. Frdhtr njóMipl sýnd hér brdðlego — Heldurðu að pabba þyki ekki vænt um að við gerum við hjólið hans? — Reyndu að geta upp á hvað ég hefi til miðdags í dag, góði! — Komdu með matinn á borðið — þá skal ég reyna að geta. .... og gerðu svo vel að vera ekki að blaðra um að þú kostir 25 krónur, þegar ég segi skiptavinunum að þú kostir 35! — Ef þetta er alull, — hvers vegna stendur þá bómull á merkiseðlinum? — Við gerum það til að gabba möl- inn, frú, svaraði kaupmaðurinn. Einhver þekktasti njósnari síðustu áratuga er tvimælalaust þjónninn Cic- ero í breska sendiráðinti í Ankara. Hann komst þar m. a. yfir ýmis þýð- ingarmestu leyndarskjöl bandamanna í síðari styrjöldinni og seldi nasistum þau fyrir of fjár. Meðal skjalanna voru áætlanir um innrás bandamanna í Frakkland. En Þjóðverjar gátu ekki trúað því, að þetta væru liinar sönnu áætlanir, heldur aðeins gildra, sem verið væri að leggja fyrir þá. Um síðir fór bandamenn að gruna, að ýmsar þýðingarmiklar upplýsingar lækju út gegnum sendiráðið i Ankara, og brátt fór hringurinn að lokast um hinn yfir- lætislausa, en slynga njósnara. Saga þessa njósnamáls skal annars ekki rakin liér að sinni, enda hefir verið ýtarlega skýrt frá því í grein í Fálkanum fyrir alllöngu siðan. Nú hefir kvikmyndafélagið „Twen- tieth Century Fox“ hins vegar látið gera mynd um þetta njósnamál, þar sem liinn ágæti enski leikari James Mason fer með hlutverk Ciceros. Myndir heitir „5 Fingers“ og hefir hvarvetna hlotið hina bestu dóma. Aðalkvenhlutverkið í myndinni leikur franska leikkonan Daníelle Darrieux, svo að það dylst engum, að vel hefir verið vandað til leikaravalsins. Innan skamms verður þessí mynd sýnd i Nýja bíó. * Snyrtistofa hefir letrað þessa á- minningu yfir dyrnar hjá sér: — Bros- ið ekki of áleitnislega til þeirra, sem koina héðan út. Það kynni að vera að það væri hún anmia yðar!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.