Fálkinn - 12.11.1954, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. sívalningurinn, G. verkfæri, 12.
hnötturinn, 14. karlmannshafn, 1G.
fangamark, 17. velur, 18. fraus, 19.
ósamstæSir, 20. kaldur, 21. flúð, 23.
þungi, 24. nieiðsli, 25. frumefni, 26.
mökkur, 27. tlóttug, 28. lemur, 29. tap,
31. persónu, 32. skip, 33. greinir, 35.
skemmd, 3G. verslunarmál, 39. nokk-
ur, 42. fangamark, 44. bera, 45. málm-
stykki, 47. samkvæmi, 48. bílstjóri, 51.
dregur, 54. fúlmenni, 55. liúsdýr, 56.
eldsneyti, 57. ryk, 58.' hreyfast, 59.
lega, 60. glóð, 61. myndhöggvari, 62.
tónn, 63. espað, 64. hlekk, 65. ónefnd-
ur, 66. tengdur, 68. trúarbók, 71.
veiðarfæri, 72. dreki.
Lóðrétt skýring:
1. hirsla, 2. fági, 3. fæddi, 4. tónn, 5.
úttekið, 7. fangamark, 8. ber, 9. jálk-
ur, 10. sjávardýr, 11. drykkur, 13. einn
af Ásum, 15. bindrun, 17. sívalingur,
19. versna, 21. vesall, 22. fraus, 23.
ánægð, 24. ættarnafn, 28. langborð,
29. mann, 30. svar, 31. beisli, 34. svað,
37. verkfæri, 38. gervöll, 40. merk, 41.
söngfélag, 43. tjón, 44. rödd, 46. ó-
veðrið, 47. mylja, 49. greini, 60. málm-
ur, 63. konu, 66. fangamark, 67. á
fæti, 68. tveir eins, 69. fór, 70 ein-
kennisstafir.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. gustuk, 6. ísland, 12. Guðjón, 13.
nostur, 15. an, 16. árna, 18. gapi, 19.
Na, 20. una, 22. tiiberi, 24. agn, 25.
kaga, 27. mería, 28. Prag, 29. urgur,
31. fer, 32. tefia, 33. aríi, 35. auli, 36.
aðlaðandi, 38. ýsum, 39. doka, 42.
ókiár, 44. ramba, 48. geil, 49. ólgar,
51. norn, 52. byr, 53. fleiður, 55. rek,
56. EP, 57. Elís, 58. Adam, 60. K A,
61. rangan, 63. drepið, 65. ragnar, 66.
hittin.
Lóðrétt ráðning:
1. Gunnar, 2. uð, 3. sjá, 4. tórt, 5.
unnin, 7. snara, 8. lopi, 9. asi, 10.
n-t, 11. Dungal, 12. gaukur, 14. rang-
ar, 17. alef, 18. geir, 21. Agga, 23.
breiðbogi, 24. arfi, 26. aurasál, 28.
pelikan, 30. ríður, 32. Tudor, 34. ilm,
35. and, 37. rógber, 38. ýlir, 40. Amor,
41. hankað, 43. keypar, 44. fles, 45.
raða, 47. brekin, 49. Ólína, 50. ruddi,
53. flan, 54, rart, 57. egg, 59. met, 62.
na, 64. pí.
Um þessar mundir eru á kvöldin kabarett-skemmtanir í Sjálfstæðishúsinu, þar
sem þýskar harmóniku-meyjar leika, syngja og dansa, en auk þess er með
þeim söngkonan Elenora Skorupa. Kynnir er Haraldur Á. Sigurðsson.
NAUST. Framhald af bls. 3.
hann aðallega ætlaður undir fundi og
smærri samkvæmi. Salurinn er inn-
réttaður í gömlum baðstofustíl og við-
ir allir brenndir.
Fyrirkomulag allt i eldhúsi og við
afgreiðsiu virðist hið besta, og öll
borð verða búin með góðu hótelsilfri.
Veitingahúsið hefir fengið leyfi til
vinveitinga, og aliur reksturinn verð-
ur við það miðaður, að fólk geti átt
þar góða og notalega kvöldstund við
góðan mat og drykk og þægiiega tón-
list. *
LITLA SAGAN. Framhald af bls. 11.
„Hverjir?"
„Sumir gestanna og gangastúlk-
urnar.“
„Og samt liafið þér ckki sagt neitt?“
gall Callagher fram i.
„Alls ekki, herra Callaghan......“
„En hverju liafið þér þá svarað
þessu fólki,“ spurði Ellen og horfði
rannsóknaraugum á bílstjórann.
„Ég ....... ég ......“ stamaði bíl-
stjórinn, „.... ég liefi alitaf svarað
að þið ætlið ekki að giftast fyrr en
eftir sex vikur......“ *
ÞAÐ ER ÞJÁNING AÐ VERA FAKÍR.
Framhald af bls. 5.
lætur naglana rekast fljótt inn í kropp-
inn er kvölin ekki mjög langvinn.
Þess vegna læt ég 400 kílóa þunga vera
ofan á mér. Þá líða ekki nema nokkr-
ar sekúndur þangað til naglarnir eru
komnir inn í bein.
Einu sinni ias ég að maður missti
meðvitundina ef lokað er fyrir aðal
slagæðina að höfðinu. Þá lærði ég að
gera mig meðvitundarlausan og falla
á sverðsodd og láta sverðið ganga
gegnum mig upp að hjöltum.
Yvon Yva litur á klukkuna: — Nú
verðið þér að afsaka mig. Ég byrja
daglegu æfingarnar mínar á þessum
tima. Þeim ætla ég að halda áfram
þó að ég hætti að sýna mig. Kortér
á naglaflekanum, alveg eins og aðrir
iðka morgun-leikfimi. Því að aldrei
vil ég missa örugga sannfæringuna
um, að ég geti það sem ég vil.
Það hefir hlaupið á snærið hjá inn-
brotsþjófum við að sjónvarpið var
tekið í notkun. Nú þurfa þeir ekki
að sitja um mannlaus hús að bíða
iágnættisins, þvi að fólk gín yfir sjón-
varpinu og tekur ekki eftir neinu
öðru. Til dæmis komu fjórir þjófar
Chataway og Kúts
I einu mesta og sögulegasta hlaupi, sem um getur í sögu íþróttanna, sigraði
hinn kunni breski hlaupari Christopher Chataway rússneska hiauparann
Vladimir Kúts, sem setti heimsmet í 5000 metra hlaupi í Bern í sumar. Hlaup
þetta fór fram í London nýiega og var liður í bæjakeppni milli Lundúna og
Moskvu. Chataway bætti heimsmet Kúts á 5000 metrunum um 5 sekúndur og
rann skeiðið á 13 mín. 51,6 sek. Kúts varð næstum samhliða honum í mark,
eins og myndin sýnir. í bæjakeppninni unnu íþróttamennirnir frá Moskvu
Lundúnabúana með 103 stigum gegn 57 í kariagreinunum og með 36 gegn 32
í kvennagreinunum. — Skömmu síðar barst sú fregn frá Prag að Kúts hefði
enn bætt heimsmetið á 5000 metrunum um brot úr sekúndu.
í heimsókn lil Duffield lávarðar og
þar sat húsbóndinn og nokkrir gestir
i stofunni og voru að horfa á leyni-
lögregluleikrit, svo önnum kafnir að
þeir tóku ekkert eftir að þjófar komu
inn i stofuna til þeirra og stálu pen-
ingum og skartgripum, sem voru um
70 þúsund króna virði.
„Hagur ungversku þjóðarinnar fer
batnandi. Árið 1953 fengum við helm-
ingi fleiri kvartanir en árið áður. Þetta
sýnir hið vaxandi traust, sem þjóðin
hefir á stjórninni." Þessi tilkynning
var nýlega birt i Budapest.