Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1954, Page 16

Fálkinn - 03.12.1954, Page 16
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. áhald, 6. hótel, 12. sýður, 14. kon- ungur, 16. titillj 17. konungur, 18. mannsnafn, 19. tónn, 20. tveir eins, 21. sjávardýr, 23. hljóða, 24. hjart- fólgin, 25. sam'hljóðar, 26. fals, 27. þvertré, 28. beitiland, 29. fugla, 31. höfuðborg, 32. gengi, 33. sár, 35. strik, 36. einkennisstafir, 39. auðug, 42. tveir eins, 44. þrældómur, 45. veður, 47. ungviði, 48. vökvinn, 51. grein- arnar, 54. lengdarmál, 55. flík, 56. fugl, 57. húsdýr, 58. hiekk, 59. farar- tæki, 60. verma, 61. tveir eins, 62. ósamstæðir, 63. ull, 64. látinn, 65. forfeður, 66. veiðarfærið, 68. sjávar, 71. flýðir, 72. skrifstofuáhald. Lóðrétt skýring: 1. smíðaáhald, 2. róleg, 3. tveir eins, 4. tveir eins, 5. sundkappi, 7. ein- kennisstafir, 8. blóm, 9. leikfang, 10. drykk, 11. frumefni, 13. grænmeti, 15. úr biblíunni, 17. skáldkona, 19. lygn- ir, 21. þráður, 22. óhreinindi, 23. skrökva, 24. ílát, 28. agnhald, 29. lofttegund, 30. óhreinindi, 31. verk- færi, 34. félag, 37. biskup, 38. merki, 40. eldsneyti, 41. töf, 43. jarðirnar, 44. guð, 46. á bókum, 47. skot, 49. þrep, 50. fæðu, 52. form., 53. handverks- Dæmdur til dauða Franski bóndinn Gaston Donminici var nýlega dæmdur til dauða eftir löng málaferli vegna morðsins á breska vísindamanninum Drummond, konu hans og dóttur. Myndin er tekin af Gaston fyrir réttinum. GORILLA-APINN. Framh. af bls. 5. yfir girðinguna og hafði hann slitið upp mikið af maís-öxum, sem liann fleygði út fyrir girðinguna jafnóðum. Þetta gerðist nótt eftir nótt og nú fór svertingjunum að sárna. Þeir gerðu fallgröf fyrir innan girðinguna og þöktu hana með kvistum og mosa. Upp úr botni gryfjunnar voru odd- hvassir staurar, sem rákust gegnum hverja þá skepnu sem í gryfjuna féll. Og gorilla-þjófurinn lenti í gryfjunni. Alla nóttina var fjöldi apa vælandi, veinandi og öskrandi kringum þorpið og börðu sér á brjóst svo að glumdi í. Þeir kölluðu til apans og hann svar- aði. Lengi töluðu þeir saman. Aparnir hafa vafalaust eins konar mál, sem þeir geta gert sig skiljanlega á inn- byrðis. Þessi læti héldu áfram alla nóttina og heyrðust úr öllum áttum. En eng- inn api sást neins staðar. Daginn eftir sáu svertingjarnir að aparnir liéldu herráð út af málinu. Það sem gerðist þar sást á því sem siðar skeði. Gorillunum tókst nefnilega að veiða einn svertingjann úr þorpinu. Og þeir fleygðu honum þegar í stað í fljótið til krókódílanna! HATTURINN. Framhald af bls. 9. hló. — Hún hefir orðið fegurðar- drottning nokkrum sinnum. — Þér eigið þá ekki hatta- verslunina? — Nei, það er öðru nær. En ég var í búðinni þennan eina dag, því að Roberta varð að fara til tannlæknis. Ég kunni ekki við þennan hatt. — Hann er dásamlegur, sagði Linda brosandi. — Ég hefði fremur kosið heit- ari lit .... rauðar rósir, sagði hann og svo svifu þau út á gólfið í vals. * í DrekkiO Cgils-ol } í Frakklandi er einn þjónandi prest- ur fyrir hverja 2000 íbúa, i Belgíu einn á 720, á Spáni einn á 945, á Ítalíu einn á 1004, i Portúgal einn á þúsund, i Austurríki einn á 1067 og i írlandi einn á hverja 607 íbúa. • . j 1 i ■! ! , i ! , ] • • ! Dönsku ríkisjárnbrautirnar eru í mestu vandræðum. í tólf ár hcfir hreingerningakona unnið hjá þeim á stöðinni i Padborg. Hún heitir mjög frumlegu nafni — Anne Pedersen — og er 41 árs. Hún hefir gert hreint í farþegavögnunum og allir Iiafa verið einstaklega ánægðir með liana. En einn góðan veðurdag brá hún sér til Kaupmannahafnar og lét breyta sér i karlmann og — nú byrjuðu vandræð- in hjá ríkisjárnbrautunum. Anne, sem nú heitir Arne Pedersen krefst þess að fá greidd laun eftir þjónustualdri og halda áfram starfi sínu, en járn- brautirnar nota eingöngu kvenfólk til þvotta og geta því ekki notað Anne- Arne. Hann hefir fengið sendilstarf til bráðabirgða, en er óánægður með það og vill fá fullkomið karlmanns- starf og karlmannskaup, en járnbraut- irnar telja hana-hann ekki hafa burði til þess. Nita Molliére lieitir 22 ára stúlka í Belgíu, sem hefir unnið tignarlieitið „Krossgátumeistari". Hún réð tíu erf- iðar krossgátur á einum klukkutíma — og fékk nýja bifreið i verðlaun. 1 'í , ' ■ * ' • ' Hitastigið í miðri sólinni er 180.000 sinnum heitara en sjóðandi vatn, eða 18 milljón stig á Celsius, eða 20.000 sinnum hærra en sjóðandi heitt stál í bræðslu. Að kvöldi giftingardagsins síns sótti maður einn i London um skilnað við konuna sína. Hann taldi þetta hyggi- legast, því að undir eins og athöfninni í kirkjunni var lokið, liafði hún hvísl- að hróðug: „Nú er ég búinn að negla þig. Nu skaltu fá að finna það!“ maður, 55. pestin, 57. veitingahúss, 59. tvo, 60. sleip, 63. stöðuvatn, 66. orð- flokkur, 67. frumefni, 68. guð, 69. veisla, 70. frumefni. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. marfló, 6. kolefni, 12. óðara, 14. pörin, 16. Ti, 17. kíl, 18. mis, 19. lo, 20. al, 21. skor, 23. gul, 24. eir, 25. K. D., 26. lap, 27. lóð, 28. eins, 29. móral, 31. Finni, 32. tið, 33. rúm, 35. ráð, 36. ak, 39. sær, 42. ok, 44. hús, 45. tól, 47. láð, 48. sagan, 51. Maria, 54. króm, 55. fúl, 56. kát, 57. kl, 58. ill, 59. pen, 60. liana, 61. ra, 62. na, 63. bur, 64. kór, 65. Ok, 66. tónir, 68. frosk, 71. sandlóa, 72. krafsa. Lóðrétt ráðning: 1. mótaki, 2. aðild, 3. ra, 4. fr, 5. la, 7. op, 8. lömuð, 9. eril, 10. fis, 11. N. N., 13. M.Í.R., 15. Korsika, 17. kopar, 19. linna, 21. slóð, 22. kar, 23. góð, 24. ein, 28. eið, 29. mín, 30. lús, 31. fát, 34. mæt, 37. roskinn, 38. dún, 40. Róm, 41. fáa, 43. karla, 44. ham, 46. lakar, 47. líta, 49. gól, 50. hún, 52. rán, 53. blakka, 55. feril, 57. kross, 59. pund, 60. hól, 63. bón, 66. ta, 67. ró, 68. fr, 69. ra, 70. of. NÁMULAMPI í BÓKASAFNI. — í bókasafninu í New York, sem geymir kringum þrjá og hálfa milljón bóka, nota bókaverðirnir námulampa þegar þeir eru að leita að bókum í hillun- um. Þetta flýtir fyrir. Nú er í ráði að bera sjálflýsandi efni á hillurnar. KVEÐJA ÚR LOFTINU. — „Góðan daginn“ er kveðja, sem Kölnarbúar fá á morgnana frá stórum flugdreka yfir borginni. Það er sjötugur snikk- ari, sem hefir smíðað drekann, sem •er fjögra metra breiður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.