Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1954, Blaðsíða 18

Fálkinn - 03.12.1954, Blaðsíða 18
FÁLKINN LÍTLA SAGAN. Frh. af síðustu bls. „Já, þaS fellst ég á. En live lengi verður það? Einn góðan veðurdag ræðst Pasja á þig og drepur þig.“ „Nei, aldrei.‘f „Hvers vegna ekki?“ „Vegna þess að ég kem aldrei nærri Pasja." „Vertu ekki að gera að gamni þinu. Þii stendur í búrinu lijá Ijóninu á hverju kvöldi!“ Jörgensen hló. „Heldurðu að ég sé brjálaður?" „Já. Þú ert brjálaðasti maðurinn i veröldinni." „En ekki svo brjálaður að ég liætti mér í ljónskjaftinn.“ Hinn starði á liann og botnaði ekki i neinu. „En númerið þitt heitir: „Maðurinn sem keypti Pasja ........!“ Jörgensen kinkaði kolli. „Já, ég keypti líka Pasja. En ég lét drepa hann undir eins, svo að lítið bar á. Ljónið sem ég nota er úr dýragarð- inum, og ég fékk það fyrir lítið, því að það er orðið svo gamalt ....“ * V V V 2 MILLJÓN SÍMAR I LONDON. — f símakerfi Lundúna var símanúmer 2.000.000 nýleg-a tekið í notkun. Þetta númer er í Tower-kastala og fór at- höfn fram þar í tilefni af þessu. Póst- og símamálaráðherrann afhenti tækið, sem er með áletrun, en Alanbrooke lávarður, hermarskálkur, tók við því. Og hér sést sá síðarnefndi vígja tólið með því að síma til háttsetts em- bættismanns. MINNINGARKERTI. — Sérstök kerti, með ártölunum 1945 til 1954 voru ný- lega kveikt á mörgum þýskum heim- ilum á hinum árlega minningardegi herfanganna, sem nú hefir verið hald- inn í fimmta sinn í Vestur-Þýskalandi. «««-<■«««««««««««««■«««««««««««««<«<«««««-<-<<<<<««« Ý Y V' vr >r y r sr > r 'r \r \r 'r Ní' \r \r \r \r 'r \r 'r \r \r \r \r \r \r \r \ r \r \r \r \r \r \r \ r \r \r \ r \r \r \r \r \r ¥ \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \f Salan á jólaeplunum er byrjuð DELICIOUS og fleiri tegundir. — [ [Lægsta verð í heilum kössum og smásölu. jíuupimua, j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ A' JK J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ >S J\ J\ J\ J\ J‘ J\ J\ J s ««««««««««««««««-<-«««««««««««< SAMVINNA. — Það er ekki nauðsyn- legt að vera sirkushundur til þess að leika listir, álítur þessi rússneski rauði terrierhundur, Schnurpel, sem situr á gömlum vini sínum og sam- herja, steppuhestinum Iwan. Þeir eiga báðir heima á búgarði í Norður- Þýskalandi. Handritasafnarar í Þýskalandi borga 260 mörk fyrir nafn Adenauers kansl- ara. Áður voru það nöfn Max Schmestling og Hans Albers sem mest var sótt eftir. Ameríski vísnasöngvárinn Rooney hefir sungið á plötur vísur, sem fjalla um barnsmeðlög. Þrjár fyrstu plöt- urnar sendi hann jafnmörgum frá- >' >r >' V >f >f >' >f >f >' >' >' >r >r >f >r yr > r \r 'r > r \r V \r \r \r 'r \r V >' >r >r \r \r \ r \ r \r >' V 'A > f > r 'r \ r \ r \r Ní- >f > r \r \r \r \r Nash Rambler Station Wagon er hentugasta fjölskyldu- bifreiðin sem völ er á. — Engar aðrar bifreiðir í sama verðflokki, hafa náð meiri vinsældum og útbreiðslu, en NASH RAMBLER bifreiðir, vegna fegurðar, þæginda, styrkleika og öryggis í akstri. Sýningarbíll á staðnum. AUar upplýsingar hja umboðsmönnum. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121. - Sími 80600. HUH RAHBIIR $11111)11 WACON J\ J\ A J\ A A A J\ J\ J ^ J\ J\ J\ JK JK J\ J\ J\ J\ J\ J^ J\ JA j\ j\ j\ j\ j\ J\ J\ j\ Á A j\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ A J \ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ J\ A

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.