Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1955, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.01.1955, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Btitð leiðín til dð haupa BESTU BIÖDIH Gillette MÁLMHYLKI 10 blá Gillette blöð Kr. 13,25 . ----------------------------------------------------------------------------------------1 Þér borjií aðeins fyrir blöíin. Hdlmbylkin hosta ehhert. Nýtt blað tilbúið til notkunar án fyrirhafnar. Bláu blöðin með heimsins beittustu egg eru algjörlega varin gegn skemmdum og ryði. Sérstakt hólf fyrir notuð blöð. Þér fáið fleiri rakstra og betri með því að nota. Oláu Blöðin Jóhannes Zoega forstjóri Landssmiðjunnar. LANDSSMIÐJAN. Framh. af bls. 2. staklinga. Fyrsti forstjóri fyrirtækis- ins var Ásgeir Sigurðsson og gegndi hann þvi starl'i til árloka 194(5, er Óiafur Sigurðsson tók við, en siðan 1951 hefir Jóhannes Zoega verið for- stjóri fyrirtækisins. Skrifstofustjóri er Pétur Pétursson, en yfirverkfræð- ingar þeir Guðmundur Björnsson og Andrés Andrésson. Sem dænii um viðgang fyrirtækisins skal þess getið, að 28 starfsmenn voru hjá því fyrsta starfsárið, en nú eru þeir 190 auk verkfræðinga og skrif- stofufólks. Á þessum 25 árum hefir framleiðsluverðmætið vaxið úr 190 þús. i 25 millj. kr. og launagreiðslur úr 75' þús. kr. í 10,5 millj. króna. Verkefni járniðnaðarins fara stöð- ugt vaxandi og Landssmiðjan hefir á siðustu árum tekist á herðar ýmis stórfelld vcrkefni við véla- og skipa- smiði. Hins vegar háir það fyrirtæk- inu nokkuð, hve lítið lóðarrými hún liefir fyrir athafnasvæði. Merkilegasta milljónamæring í heimi kallaði frú Alfrcd du Pont manninn sinn er þau voru fyrir rétti í Ftorida fyrir nokkru til að fá skiln- að. Alfred du Pont er einn af rikustu mönnum í Ameriku, og liefir m. a. hönd í bagga mcð mestu af nylon- framleiðslunni i heiminum, en samt liefir konan lians, að eigin sögn, orðið að komast af með 300 dollara á mán- uði til heimilisins. Hún hafði ekki einu sinni liaft efni á að kaupa sér nýjan hatt í siðustu fjögur árin. Sak- aði hún mann sinn um „skammarlega nísku“. Alfred du Pont liafði líka krafist að hún héldi nákvæmlega reikninga um hvert cent, svo að hann gæti séð til hvers hún notaði pening- ana. En það sem tók út yfir var þó að hann krafðist að frúin gengi svo vel til fara, að hún gæti talist ein af tiu snyrtilegustu konum lieimsins. — Du Pont liafði ýmislegt að athuga við Y Y > r > f \r > f 'f \r >f \f > f \r \f \f > f \f > f \f > f \f \f \f \f ' f \f \f ' f \f \f \ f \f >' \f \r \ f \f \' 'f \ f \ f \r Trillubátaeigendur! Látið góða vél verða fyrir valinu. l^fc/f-MOTOREN rp I i umboð: iATTHIASSON FM: 14—18 HK 2 str. Engin vél hefir á jafn skömmum tíma hlotið jafn mikið lof og FM-vélin norska. STÆRÐIR: 3, 3%, 4, 5, 6—7, 8—12, 14—18, 22—30 hestöfl. ÚTBÚNAÐUR: Skiptiskrúfa, frítengsli, gangskipti (gír), lensidæla, rafmagnsútbúnaður til ljósa og gangsetningar. STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI. — 2 ÁRA ÁBYRGÐ. ENNFREMUR MARNfi- hin heimsfræga norska bátavél. STÆRÐIR: 3%—32 hestöfl. Lr.tn upplýsinga og tilboða, skrifið eða símið. Söluumboð: Véloverhstœíi % Sveinbjörnssonar h.f. Skúlatúni 6. - ReykjavíJc. Sími 5753. j. A j \ j \ j \ j \ j \ j \ j \ j\ j\ j \ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j \ J\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ ■ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j \ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ j\ A >>>>>>>>>>>>>>>>^^^ >■>■> i'ramburð konu sinnar, en samt fór svo að skilnaðurinn var veittur og du Pont gert að greiða henni um 200.000 dollara í eitt skipti fyrir öll, og auk bess fær hún bústað mannsins síns í Wilmington, en hann er um 100.000 dollara virði. Sú óhugganlega. í blaðinu „Familielæsning“ frá því herrans ári 1850, stendur svolátandi auglýsing: „Eiginmaður minn er ekki til lengur. Hann vildi ekki lifa lengur. Og jafnvel þó að hann hefði viljað það þá hefði það ekki þýtt neitt, þvi að fótagigtin hljóp i magann á honum, og nóttina milli 10. og 11. ágúst steig dauðinn ofan á hann. — Ég held versluninni áfram. Jafnframt kunn- geri ég að það er ósatt að ég ætli að giftast verkstjóranum minum. Ég ætla að samcinast lækni mannsins míns sáluga, sem hefir sýnt hinum látna svo mikla ástúð og umhyggju, og ég þori óhrædd að rétta honum hönd mína. Samúðarvott frábiður sér hin óhuggandi ekkja Ghatrina Gabler.“ Ollu má oí'bjóða. Fertugur námumaður sem hét Frederick G. Richardson var skuld- ugur upo fyrir eyru, drap konu sina og þrjú börn og loks sjálfan sig cr hann ifékk umslagið með kaupinu sínu fyrir síðustu vikuna. I því var eitt penny. Venjulega hafði Richard- son sem svaraði 7—8 sterlingspund- um í vikukaup, en undanfarna viku hafði hann ekki unnið nema eiria vakt og þegar félagsgjöld og fleira hafði verið dregið frá kaupi hans fyrir þessa stuttu stund, var ekki nema eitt penny eftir. Það gekk fram af honum og hann skrúfaði frá gasinu. cola Dpy/r/rup

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.