Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1955, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.09.1955, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. stybba, 5. skessa, 10. gremja, 11. sjaldgæfir, 13. fangamark, 14. vera eirðarlaus, 10. óþokki, 17. fangamark, 19. þræta, 21. sambýlismaður, 22. ])ras, 23. grastegund, 20. ægis, 27. kimi, 28. refsing, 30. eftirstöðvar, 31. gamaila, 32. skens, 33. fangamark, 34. upphafs- st., 36. vatnsfjail, 38. umgjörð, 41. tala, 43. skip, 45. lík, 47. á hesti, 48. á lit- inn, 49. karimannsnafn (þg.f.), 50. ending, 53. þrír eins, 54. uppliafsst., 55. drykkjuilát, 57. úrgangur, 00. fangamark, 61. rás, 03. reglna, 65. landslilutarnir, 66. fen. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. sandeyri, 3. fugl, 4. likamshluta, 6. væta, 7. óþokki, 8. óhljóS, 9. fangamark, 10. huglausar, 12. slíta, 13. á hesti, 15. bágborinna, 16. höfuðborg, 18. mein, 20. jarSaði, 21. brún, 23. blikar, 24. fangamark, 25. í knattspyrnu, 28. kát, 29. varð- veita, 35. ákafir, 36. dreitill, 37. blóts- yrði, 38. fúna, 39. kvenheiti, 40. fngl- inn, 42. karlmannsnafo, 44. upphafs- st., 46. tasta, 51. saur, 52. boði. 55. Biblíunafn, 56. væta, 58. þykkni, 59. karlmannsnafn (ef.), 62. íþróttafélag, 64. samhljóðar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. beigja, 7. ragna, 11. lónnir, 13. svona, 15. R. R., 17. iest, 18. pass, 19. T. T., .20. gæs, 22. N. L„ 24. ni, 25. æru, 26. aðal, 28. innri, 31. skor, 32. illt, 34. súr, 35. meiS, 36. ant, 37. ra, 39. la, 40. naf, 41. föngulega, 42. ósk, 45. la, 46. au, 47, ógn, 49. pall, 51. fau, 53. rápi, 55. mína, 56. hokur, 58. fats, 60. ern, 61. Á. V., 62. Ok, 64. lak, 65. S. A„ 66. ólar, 68. stál, 70. ra, 71. glaða, 72. eirir, 74. ungur, 75. atlot. Lóðrétt ráðning: 1. borga, 2. L. L„ 3. jól, 4. amen, 5. urt, 6. ösp, 7. rosi, 8. ans, 9. G. A„ 10. aftur, 12. usli, 14. vani, 16. ræð- in, 19. troða, 21. salt, 23. hnúfubaks, 25. ækin, 27. L. L„ 29. N. S„ 30. R. R„ 31. S. E„ 33. tröll, 35. magur, 38. ána, 39. lea, 43. spíra, 44. kann, 47. ópal. 48. gitar, 50. la, 51. F. 0„ 52. U. U„ 54. Á. F„ 55. messu, 56. hvað, 57. roti, 59. skalt, 61. álar, 63. Kára, 66. ólu, 67. rak, 68. sel, 69. lit, 71. G. G„ 73. R. L. »! Það er eitthvað annað en hálfnakin Ieikkona, sem fólk býst við að sjá, er það kemur til Feneyja og fer á gondól út á sýki borgarinnar. Fyrir nokkru tók breska leikkonan Diana Dors, sem hefir verið kölluð „mótleikur Breta gegn Marilyn Monroe“, upp á því að ferðast mjög fáklædd á gondól um aðal- umferðaræðar borgarinnar. Fötin kostuðu þó um 6000 íslenskar krónur, að hennar sögn, og dýr er þá hver fersentimetrinn, þótt úr minkaskinni sé. ÉG TRÚI Á ÁSTINA. Framhald af bls. 9. en nokkuð annað, som ég gæti gert. Viltu ekki lofa mér að koma meS þér?“ „Ég 'hefi sagt þér aS þessi alvinna er aðeins til bráSabirgða. Og ég hefi sagt þér hvernig er að vera í St. Blas ...“ „Víst hefirðu gert það. Þú lýsir staðnum ekki eins og neinni Paradís, en nú skil ég, að hann liefir lika sínar björtu liliðar ...“ Hann tók ofan liattinn og straúk fingrunum gegnum hárið. Hrukkurn- ar í enninu dýpkuðu, og það var auð- séð að hann var á báðúm áttum. „Patty ... elskan min, ég veit ekki ...“ „Það er betra að þú gerir þér ljósl hvað við verðum að gera. Ég hefi liundrað og fimmtíu dollara í töskunni minni. ÞaS er heimanmundurinn minn. Annað hefi ég ekki. Og nú verður þú að ná í farmiða handa mér ... Hann tók um liendur hennar og hélt fast. Hann horfði á hana og virl- isl ætla að segja eitthvaS, en gat ékki lundið orSin. „Patty ... ó, hvað ég elska þig,“ hvíslaði hann. Hann fékk tár í augun. „Ég er hræddur, Patty, ég veit ekki hvað ég á að gera.“ Hún kyssti hann. „Fyrst verSurSu að rannsaka hvernig við getum gifst. Ég geri ráð fyrir að það sé hægt hérna tim borð i skipinu ... ég hefi lesiS eitthvað um það. Og svo er aðeins eitt að gera: — við verðum að bjarga okkur eins og best gengur. „Okkur tekst - það!“ sagði liann glaður. „Hvort við verðum fátæk eða rik, og hvort sem ég fæ nokkurn tíma stöðu með eftirlaunum eða ekki, þá er ég viss um, að við verðum liam- ingjusöm. Ég trúi á ástina, skal ég segja þér.“ „Og ég trúi á þig, Jerry,“ svaraði hún lágt. * LAUSN Á NÆSTSÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. skers, 7. fagna, 11. hálfa. 13. stöng, 15. A. M„ 17. körg, 18. sali, 19. O. V„ 20. Sök, 22. ró, 24. L. L„ 25. ske, 26. snær, 28. Njála, 31. barg, 32. glys, 34. ála. 35. tara, 36. Rut, 37. P. S„ 39. kú, 40. Pro, 41. fataþvott, 42. ask, 45. ró, 46. T. T„ 47. sat, 49. mála, 51. lak, 53. autt, 55. máta, 56. nasla, 58. meyr, 60. æra, 61. ei, 62. S. T„ 64. fró, 65. Ni, 66. siða, 68. gnýr, 70. Tn, 71. sárar, 72. ranar, 74. raula, 75. akrar. Lóðrétt ráðning: 1. skass, 2. E. H„ 3. rák, 4. slör, 5. fag, 6. uss, 7. föll, 8. ani, 9. G. G„ 10. alveg, 12. Frón, 14. tala, 16. Möngu, 19. okrar, 21. kælt, 23. málaþrasi, 25. sarp, 27. R. Y„ 29. já, 30. La, 31. B. A„ 33. spara, 35. tútta, 38. stó, 39. kot, 43. smári, 44. káta, 47. STEF, 48. atyrt, 50. La, 51. L. A„ 52. kl„ 54. um, 55. mænir, 56. niða, 57. asna, 59. rónar, 61. eira, “63. týna, 66. sál, 67. arf, 68. grá, 69. rak, 71. S. U„ 73. R. R. Kakan með kvöldkaffinu ROVAL-SVAMPTERTA Húsmæður: lyftiduft tryggir yður öruqgan bakstur Bræðið 85 gr. smjörlíki. Blandið saman: 85 gr, hveiti, 1 te- skeið (slóttfull) Royal lyftiduft og 1 matsk. (sléttfull) kakó. Hellið deginu i kökumótið og bakið við mikinn hita í 7—10 mínútur. Hrærið saman 115 gr. sykur og 2 egg og þeytið vel, Bætið þar í þurrefnun- um og smjörlíkinu. Einnig 2 tesk. heitt vatn. KREM’ gr flór8>rkur '/* lesk- vonilludropar hrœrist vel oaman úsamt örlitlu af lcöldu vatni. Kremið smurt 6 kökuno. — Siðan skreytið þór hona eftir vild. Latið vlto, ef þér óskíð að fé sendan bœkling með „Royal uppskriftum". — Sendum ókeypis til allra er nota Royal LyftidufL (Jmbodsmaður: AGNAR LUDVIGSSON, Heildverzlpn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.