Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1955, Qupperneq 14

Fálkinn - 28.10.1955, Qupperneq 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: í. gaf hljóð frá sér, 5. aum, 10. þvæla, 12. mas, 14. totu, 15. fisks, 17. mannsnafn, 19. öðlast, 20. mannsnafn, 23. leymdi, 24. umhugað, 26. streymir, 27. óvana, 28. nýr, 30. meiðsli, 31. héiðufinn, 33. skip, 34. skörp, 35. pendúl, 36. ganga sundur, 38. talna, 40. skepnanna, 42. hljóðin, 44. sær, 46. staðfesta, 48. kvenmannsnafn, 49. stjórnmálamaður, útl., 51. trés, 52. þrir sainhljóðar, 53. ktassisks, 55. tölu, 56. stjórnina, 58. upphrópun, 59. notaði, 61. peningar, 63. trúarbók, 64. tiálf- melt, ákv., 65. vinnur. Lóðrétt skýring: 1. jarðbaug, 2. þræl, 3. stjórnar, 4. tveir eins, 6. skip, 7. vesalingur, 8. reið, 9. vindáttar, 10. land, 11. gamlar, 13. horfin, 14. tóm, 15. skepnunum, 16. ans, 18. helgitáknið, 21. tveir fyrstu, 22. nútíð, 25. ílátið, 27. óvissar. 29. vagga, 31. mikils, 33. skepna, 34. fölsk, 37. ræskja, 39. hamast, 41. þunga, 43. gælu- nafn, 44. graslendi, 45. fláttskapur, 47. fróun, 49. tónn, 50. skammstöfun, 53. fljótur, 54. kona, 57. tala, 60. úða, 62. fangamark, 63. bókstafur. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. þrasi, 5. smala, 10. fjóra, 12. tróna, 14. fjóla, 15. þrá, 17. makka, 19. löð, 20. lævirki, 23. raf, 24. elva, 26. rökin, 27. hirt, 28. klaga, 30. lin, 31> Nönnu, 32. rani, 34. garg, 35. Antons, 36. saggir, 38. Aida, 40. plus, 42. kárna, 44. gúl, 46. illra, 48. álfu, 49. Ræsir, 51. Leós, 52. N'íl, 53. sef- strá, 55. gas, 56. stokk, 58. aui, 59. tórði, 61. akurs, 63. Atlas, 64. klára, 65. staur. Lóðrétt ráðning: 1. Þjóðvarnarflokk, 2. ról, 3. aral, 4. S. A., 6. M. T., 7. armi, 8. lóa, 9. alkringislegrar, 10. fjöll, 11. prikið, 13 akarn, 14. flekk, 15. þvöl, 16. árin, 18. aftur, 21. ær, 22. K. N., 25. agat- inu, 27. hörgull, 29. anoda, 31. nagli, 33. ina, 34. gap, 37. Skóns, 39. bússur, 41. gassi, 43. álíta, 44. gæfa 45. liti, 47. róaðs, 49. R. E., 50. R.R., 53. skrá, 54. átta, 57. kut, 60. ólu. 62. S.R., 63. at. GIIUTTE sá sem fflnn upp RAKVÉIIHA Fyrir hundrað árum fæddist i smá- bænum Fond du Lac í Wisconsin í Bandaríkjunum barn, sem átti eftir að breyta svipmóti mannkynsins' i bókstaflegri merkingu. í skírninni hlaut hann nafnið Iíing, en ættar- nafnið varð síðar — fyrir hans ti!- verknað — kunnugt á ftestum heimil- um i öllum álfum heims. Maður þessi var King C. Gillette, sá sem síðar fann upp rakvélina. Segja má, að hann hafi fyrir margra hluta sakir ekki getað fæðst á óheppi- legri tíma — til þess að vinna það yerk, er gerði nafn lians frægt. Um það leyti sem hann fæddist, var það aftur orðin tíska að karlmenn létu sér vaxa skegg: vangaskegg, bartar, hökutoppar, hreppstjóraskegg og ýms- ar fleiri skeggútgáfur voru höfuðprýði karlmannsins. Það voru ekki aðrir en leikarar og annar „vandræðalýður", sem þorðu að láta sjá sig með nakið andlit, og þeir skófu af sér skeggið með hættulegum (og dýrum) rak- hnífum. King C. Gillette hlaut undirstöðu- menntun sína í skóla í Chicago, en sjálfsnám og lífið sjálft varð honum notadrýgst til menntunar. Löngu áð- ur en hann gerðist framleiðandi á eigin spýtur fékk hann áhuga á félags- og iðnaðarmálum og skrifaði þrjár bækur um þessi mál, The Human Drift árið 1894, GiIIette’s Social Redemption i samvinnu við Melvin Linwood Severy árið 1907, og Gill- ette’s Industrial Solution árið 1908. Árið 1908 réðst hann í að koma á fót stofnun, sem hann nefndi „World Corporation“. Markmið hennar var að „setja allar ríkisstjórnir af“ — hvorki meira né minna. „Hún mun halda þjóðunum í járngreipum sínum“, seg- ir í ávarpinu. „Hún mun áður en lýk- ur hafa á hendi yfirstjórn alls iðnaðar í heiminum, rifa niður þá múra, sem skilja að stéttir og þjóðir og sameina allt mannkynið i eitt allsherjar bræðraiag tii starfs fyrir sameigin- legum markmiðum.“ Ó, þú heilaga einfeldni! Fjórum árum síðar skall heimsstyrjöldin á með þeim afleiðing- um, sem öllum eru kunnar og leitt liafa til þess ástands, sem nú ríkir i heiminum. En Gillette sneri sér að því að sigra heiminn á öðru og hag- nýtara sviði. Það er táknrænt fyrir Gillette hvernig liugmyndin að rakvélinni laust niður í huga hans, engu síður en hin þrautseiga barátta hans seinna til að fullkomna hana. Dag nokkurn, þegar hann var að raka sig, fann hann, að rakhnífurinn beit illa. „Meðan ég stóð þarna með opinn rakhnifinn i hendinni," skrifaði hann seinna, Framhald á bls. 15. Sporhundurinn Framhald af bls. 11. Þeir meðganga. Einn hefir tapað fé ríkisins í spilum. Annar lamið kon- una sina með straujárni og þriðji sagt svo ljótt að það er ekki prenthæft. — Fólkið bíður í eftirvæntingu. Hús- ið er tómt. Aðeins lögregluþjónninn og hundurinn eftir. Allt í einu gengur hundurinn að lionum og dinglar róf- unni. Lögregluþjónninn fölnar og fellur á kné fyrir hundinum. — Bittu mig, segir hann, — bíttu mig, borgari hundur! Ég fæ þrjár krónur á viku í hundafóður. Tvær fara í minn eiginn vasa. Ég veit ekki hvað svo gerðist, því að ég flýði. * SÍMANÚMERIÐ. Frh. af bls. 9. gjöfum, en hann hafði svo lítið að gefa. — Eva, sagði hann. — Eva, ég Hendurnar slepptu trjástofnin- um, og nú fann Hákon, hve und- urmjúkt þessar hendur gátu strokið .... Hann kyssti þær og hann fann, að nú mundu hvorki Eva né hann framar þurfa að tala i sima, sem enginn svaraði í. Gillette- verksmiðjurnar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.