Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1955, Qupperneq 15

Fálkinn - 28.10.1955, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 G i I I e 11 e Framh. af bls. 14 „varð Gillette rakvélin til. Eins og leiftur birtust mér svör'við mörgum ótöluðum hugsunum, öllu frekar með leifturhraða draumsins heldur en með hægum hugsanagangi vakandi manns.“ Hvað er rakhnífur? spurði hann siálfan sig. Og svarið var, að hann væri í rauninni ekki annað en livöss egg — allt hitt væri aukaatriði. A- stæðulaust væri þvi að eyða tima og fé í að slípa þungt og mikið stálblað, eins og Iiingað til hafði verið gert. Ekki þyrfti annað en einfalda höldu til að festa á litla stálþynnu, er væri nógu sterk til þess að slípa mætti liana einu sinni, en væri svo ódýr, að fleygja mætti henni og fá sér aðra í staðinn strax og hún var hætt að bíta. Þó að bugmyndinni slægi eins og leiftri rjiður i huga Gillette, kostaði það hann margra ára erfiði og von- brigði við tilraunir, áður en hann náði settu marki. Það var þegar hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki í Boston 28. september 1901. Ekki var þó erfiðleikum hans þar með lokið. Fyrsta starfsár fyrirtækis- ins seldi hann ekki eina einustu rak- vél, þó að hann léti nokkra vini sína hafa rakvélar. Með þrautseigju og dugnaði tókst liorium þó smám saman að sigrast á erfiðleikunum, og þegar fyrsta Gillette verksmiðjan hóf starf- semi sina 1904, urðu timarnót í sögu fyrirtækisins, þá hófst sókn, sem ekki hefir orðið lát á síðan. Áður en Gillette lést árið 1932, hlaut liann þá ánægju i--------------------------------“ STÆ K K I Ð um 2—6 þumlunga með liinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávisun, 'sem greiða má með á Indlandi, í Englandi cða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. að sjá verksmiðjurnar í Boston færa út kvíarnar æ ofan í æ og nýjar verk- smiðjur rísa upp í Englandi, Kanada, Suður-Ameríku og á meginlandi Evrópu. Giliette var ekki aðeins snjall upp- finningamaður, heldur einnig áhuga- maður um félagsmál — og liann framkvæmdi kenningar sínar i rekstri fyrirtækja sinna. Undir eins og rekst- urinn var kominn á traustan grund- völl, setti hann sér tvenns konar markmið: annars vegar að láta al- menning njóta góðs af bættum vinnu- aðferðum við fjöldaframleiðslu og hins vegar að veita starfsmönnum sín- um hlutdeild i arði af rekstrinum. Hann sagði, að Gillette verksmiðja ætti að vera „björt og fögur iðnaðar- liöll, því að bættur rekstur og aukin afköst fást ekki aðeins með vélUm, heldur með þvi að sjá til þess að verkamennirnir séu ánægðir". Gillette verksmiðjur víða um heim eru fagurt vitni um framkvæmd þess- arar hugsjónar, og þó engin í ríkara mæli en ihin fagra verksmiðja, sem reist var árið 1930 fyrir Gillette Industries Ltd. í Isleworth í nánd við London. Hinn nafnkunni arkitekt Sir Banister Fletcher teiknaði þessa verk- smiðju, sem með hinum háa turni setur svip sinn á umhverfið. Önnur staðfesting á gildi þeirrar kenningar Gillette, að „mikil afköst megi jjakka jöfnum höndum ánægðuin verkamönnum og góðum vélum“, má finna i hinum feykilegu afköstum Gillette verksmiðjanna: allar til sarti- ans framleiða þær um hundrað mill- jónir rakvélablaða á viku til að full- riægja þörftun þeirra manna, sem telja það ómissandi þátt almenns hrein- lætis og snyrtingar að mæta vel rak- aður til vinnu á hverjum morgni. * I----------------------------------- Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu rnagurs likama. Activities, Iíingsway (T 827) Delhi-9, India. HretfflU HEFIR OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN $ími 66?? Hteyfill VéMstsði Sip. Sveinbjörnsson h.J. Skúlatúni 6. — Reykjavík. Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum línuspilom Dehhspilum Hringnótaspilum Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðurkenndu 8 Anderton spilkoplingar Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir 270 til 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl. Auk þess TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað § á flestar tegundir bátavéla. 8 /

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.