Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1958, Side 7

Fálkinn - 28.11.1958, Side 7
FÁLKINN 7 Hotel gerði honum tilboð, sem Casanovaklúbburinn gat ekki yf- irboðið, svo Robin fluttist til Berkeley. Þar sat hann í kokkteil- barnum og lék hin dillandi lög sín. Og unga fólkið var hrifið af því sem hann lék. Það var orðið þreytt á jazz og ,,beehop“ og „skiffle“. Robin lék aldrei jazz- lög, og einhvern tíma sagði hann að hann vildi heldur kveikja í hljóðfærinu en leika einn einasta jazztón á það. Faðir hans, einn af helstu fuglafræðingum Englands og er- og I’m in the Mood for Love. Þegar hann leit varlega útund- an sér sá hann að Carina og stúlk- an sem með henni var, höfðu setst við borð rétt hjá honum. Stúlkan studdi olnboganum á borðið og sat með hönd undir kinn og hlust aði á lögin. — Þá var ég ekki öruggur, í fyrsta skipti á ævinni, sagði hann síðar. — Venjulega stóð mér á sama um hver horfði á mig, þótt mér væri illa við að ungu stúlk- urnar hengi fram á axlirnar á mér. En þessi stúlka var öðruvísi. „Villa Solbaken“ við Strandvagen fyrir utan Stokkhólm. Þar átti Itobin heima mcðan hann dvaldi í Stokkhólmi. Lögreglan varð að halda vörð um húsið nótt og dag. indaflytjandi breska útvarpsins um fugla, Henry Douglas Home majór, hafði fulla ástæðu til að vera hreykinn af 25 ára syni sín- um. — Margir ungir menn af aðals- ætt halda að sögufrægð og blátt blóð ættarinnar geri þá of tigna til að vinna, sagði hann. — En því er ekki svo varið með Robin. Ég er hrifinn af að hann hefur gaman af að vinna. í Berkeley kynntist Robin ung- um tignum stúlkum, sem voru að stíga fyrstu sporin í samkvæmis- lífinu, og dansaði við þær. Hann dansaði og duflaði við Elisabet prinsessu af Jugóslavíu, 21 árs gamla dóttur Páls prins og vitan- lega kynntist hann Margaret drottningarsystur. En þau kynni urðu ekki í frásögur færandi. Þessi alvarlegi, ljóshærði ungi maður var staðráðinn í að láta ástamálin liggja í láginni, þótt reyndar væri hann búinn að gleyma því, sem hann hafði sagt forðum við hertogann af Kent. Eitt kvöldið kom Carina Boyle, hin fagra dóttir Desmond Boyle ofursta inn á Berkeley með ungri stúlku, sem varð þess valdandi að hann missti nótnanna sem snöggv- ast. Og svo breytti hann um lag og lék Some Enchanted Evening Ég vissi hver hún var þótt ég hefði aldrei séð hana áður. Eg þekkti hana undir eins: þetta var Margaretha Svíaprinsessa. Hann hélt áfram að spila, en hafði mikinn hjarslátt. Og tauga- þenslan ágerðist þegar hann upp- götvaði að eitthvað einkennilegt var að gerast í honum. Það var eitthvað að gerast í mér, en ég vissi ekki hvað að var, segir Robin brosandi. Hann gægðist varlega til stúlk- unnar aftur, og sá að hún sat enn með hönd undir kinn og hlustaði á hann. Niðurlag í næsta blaði. Alvegr hissa. Fimmtán af hverjum 100 sauðkind- um í veröldinni eru í Ástralíu, eða 123 milljónir, og 16 af hverjum 100 svínum veraldar eru i Bandarikjunum, eSa 54 milljónir. Bandaríkin framleiSa rúman fimmtung af öllu hveiti, sem ræktað er i veröldinni, og Rússar eiga rúman fjórða hluta af öllum hestum í heimi. Bandarikin framleiða tæpan lielming af allri bómull í heimi, en Rússar 45% af öllum karftöflum. — Japanar veiða 28% af öllum fiski, sem berst á land, eða 4V-i milljón iest- ir i meðalári, Cuba framlciSir 16% af öllum sykri, og Kína 28% af rís- grjónauppskerunni. Frá Bandarikjnn- um eru 29.4% af öllum kolum og Úr (um Hvalreka-árið 1693 í Eyrarannál segir svo, árið 1693: „Fyrir Jökli voru reknir á land af 8 skipum 280 háhyrningar, hvar af lög- maður fólkinu fyrir sitt ómak gaf 20 af þeim fiskum, og fátækum nokkra. — Einninn hlupu á land á Sléttanesi út af Skaga fyrir norðan 500 háhyrn- ingar og einn sléttbakur, á Hólabisk- ups rekum. — Einninn hlupu margir háhyrningar á land á Melum og viöar í Trékyllisvík. — f sama máta rak marga þessa háhyrninga og hnýðinga á Kirkjubóli í Arnarfjarðardölum og víða um Barðaströnd og til eyja á BreiÖafirSi. — Á Skjallandafossi rak sama ár einn sléttbal heilan og annan í Miðhlíð. — Sama árs liaust rak yfir stórt hundrað þessa sönm hvali á Bessastöðum, af hverra spiki land- fógetinn Heidemann lét bræða mikið lýsi, og hafði þar af mikinn profit. f sama máta í Garðarstaðarlandi á Álptanesi rak og marga af þessum há- hyrningum, hverjir til lýsis bræddir voru. Svo og rak þá allviða annars- staðar kringum landið, þó hér sé ei getið, svo þetta ár má með réttu kall- ast Hvalrekaár . ..“ 49.8% af allri steinolíu í heimi, 44% af öllu stáli, 54% af aluminiumfram- leiðslunni og 32% af koparframleiös- unni. Frá Malaya kemur 37% af tin- framleiðslunni og frá Tndonesiu 40% af öllu gúmmí. —O— Elizabeth II. hefir verið kjörin „Drottning veraldar“ af Regnboga- söfnuSinum, sem hefir aðalstöðvar sinar i Lausanne. Foringi þessa trú- flokks, bróSir Bussy, hefir lýst yfir þvi, að drottningin eigi kröfu á þessu lieiti, þvi að hún sé beinn afkomandi Davíðs konungs. Hann hefir ennfrem- ur látið það berast, að búiS sé aS smiSa krýningarstól með skjaldar- merki handa drottningunni, og að lienni hafa verið send málaleitun um að láta krýna sig. Og ennfremur hefir Bussy skrifað Eisenhower, Krusjtsjev og fleiri stórmenninum, og tiikynnt þeim, að þcir séu framvegis þegnar veraldardrottningarinnar. —O— Libcrty Sam Lalomia, 39 ára lmrg- ari í Detroit, Bandaríkjunum, hefir fengið stjórnarleyfi til að leggja nið- ur fyrra skirnarnafn sitt, Liberty, sem eins og kunnugt er þýðir frelsi. ÁstæS- an sem fyigdi umsókn hans var sú, að hann ætlaði að fara að gifta sig. —O— Alaskabjörninn er stærsta kjötáts- dýrið, sem til er i veröldinni. Hann getur orðið þriggja metra hár þegar hann stendur á afturlöppunum, og vegur allt að því 750 kiló. Árið eftir segir sami annáll svo frá: .. fiskirí var þennan vetur í meðal- lagi, en hafis mikill var á reki kring- um ísland, svo norðanför komust ei til sinna hafna ... Þessi hafis byrgði inni 3 hollenzkar duggur á Dröngum á Ströndum og 2 í Trékyllisvík, hverj- ar ei út komust fyr en á miðsumri og þá að mestu leyti kostlausir orðnir ... — Ur þessum miklu hafísum rak i kringum Strandir frá Aðalvík og að Gjögrum í Neslirepp 9 stórhveli, hvar af sumir lifandi á land hlupu, en suma dauða upprak, hvar á meðal 4 hlupu á land í Fljótum, 3 á Álmenn- ingum, 1 á Látrum, 1 á Gjögrum, er í hafís drepist höfðu.“ —O— SJÓRÆNINGJAR Á VESTFJÖRDUM. (Úr Eyrarannál 1694): „Um sumar- ið kom franskt stríðsskip )á Vatneyri i Patriksfirði; þess kapteinn var .Tó- hannes Disipar, er lengi hafði verið hvalveiSarmaður liér við land. Hann hafði tekið 2 engelsk skip ,er komu frá Vestindien, hlaðin með sykur, tóbak og aðra dýrmæta vöru, og sigldi með þau inn á fyrnefnda höfn, Vatn- eyri. Nokkrar engelskar fiskiduggur lágu um þennan tima á Tálknafirði, hverjar þeir fyrst rændu og tóku alla frakt af þeim og i sín skip innlögSu, og settu síðan eld upp á þessar dugg- ur, létu þær svo logandi sigla út af Tálknafirði, hverjar svo uppbrunnu til sjómáls og botnarnir síðan aptur á land ráku, og var gcrt vogrek. En fólkinu slepptu þeir nær nöktu á land, hvert síðan sér í skip kom hingað og þangað til í næstu höfnum. —O— BARNEIGN BJARNA f TRÖÐ. (Úr Eyrarannál 1694): OpinberaSist barneignarbrot Bjarna Jónsson í Tröð í Bolungarvík með sinni dóttur Þuriði Bjarnadóttur, með leynilegri barns- fæðingu, hvert þau með hylming út- t'áru og í dý niðurgrófu, en hvort með hfi verið Iiafði eður ei, vita menn ei, hvers bein síðar um sumarið fundust, hvar af þetta opinberaSist, og þá þau það formerktu, fjúðu þau bæði á bát úr Bolungarvik inn á Laugadalsströnd og siSan yfir ÓfeigsfjarðarheiSi i Trékyllisvík, og svo suSur eptir Böl- um í Steingrimsfjörð, hvar greind Þuríður náðist af sýslumanninum Rögnvaldi Signmndssyni, en valds- maðurinn Páll Torfason þangað eptir henni sendi undir sins máls ransak hér í sýslu. Dæmdist hennar mál á Hólsþingi til alþingis, hvar hún sitt brot meðkenndi. Var réttuð og fékk góða iðrun. En Bjarni hljóp með huldu höfði norður í land ,og spurðist til hans norður á Langanesi, og mein- ast með Hollenzkum siglt hafa.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.