Fálkinn


Fálkinn - 28.11.1958, Side 14

Fálkinn - 28.11.1958, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. dýr, 5. smán, 10. ruddi, 11. þyðna, 13. hljóðst., 14. sæti, 16. gára, 17. sam- liljóðar, 19. folald, 21. mergur, 22. stígur, 23. hyggin, 26. stefni (þf.), 27. framhleypni, 28. önugar, 30. púki, 31. íláta, 32. hrytja, 33. samhljóðar, 34. fangamark, 36. Austurlenskur höfð- ingi, 38. ávöxtur, 41. mánuður, 43. ið- ur, 45. smábarn, 47. feitmeti, 48. hús- dýra, 49. haki, 50. á fötum, 53. sam- bandsheiti, 54. fangamark, 55. kven- heiti, 57. likamshluti, 60. iþróttafél., 61. bleyða, 63. urga, 65. ágæti, 66. kambur. Lóðrétt skýring: 1. fangamark, 2. lausleiki, 3. skip, 4. tónn, 6. skammst., 7. óhapp, 8. úr- gangur, 9. fangamark, 10. hungur, 12. óskertur, 13. afstýra, 15. rauf, 16. komumanns, 18. ruslið, 20. ódyggð, 21. bata, 23. forsjájl, 24. samhijóðar, 25. bænhús, 28. ilát, 29. talaði, 35. þáttur, 36. skrokkur, 37. blása, 38. kvöld, 39. sögupersóna, 40. nöðrur, 42. skjal, 44. liljóðst., 46. ósvipaða, 51. spíra, 52. brestur, 55. atvikso'rð, 56. óp, 58. fisk- ur, 59. ráf, 62. fangamark, 64. fanga- mark. KIORBUD KAUPFEIAGS KÓPAVOGS Álfhólsveg'i 32, KÓPAVOGI, — sími 19645. SELUR: Nýlenduvörur, Kjöt og Kjötvörur, Hreinlætisvörur, Smávörur. - Tóbak og sælgæti í miklu úrvali. EINNIG Á SAMA STAÐ: Mjólkur- og brauðabúð, — fiskbúð. Kópavogsbúar! Munið ykkar eigið kaupfélag. Þar fáið þér bestu fáanlegar vörur á sanngjörnu verði. Takmark okkar er: Góðar vörur, lipur afgreiðsla, sannvirði. Sendum vörurnar heim endurgjaldslaust. SAMVINNA TRYGGIR SANNVIRÐI. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. kubbs, 5. ítali, 10. ympra, 11. ólm- ur, 13. Sl, 14. seks, 16. laun, 17. OK, 19. agg, 21. sló, 22. kurl, 23. grópa, 26. fúll, 27. ara, 28. klækinn, 30. lag, 31. spræk, 32. snilld, 33. AT, 34. NS, 36. rifta, 38. setur, 41. sjö, 43. aukvisi, 45. ýfa, 47. lóga, 48. ranni, 49. fjöl, 50. ann, 53. all, 54. RA, 55. sókn, 57. ausa, 60. NI, 61. sloka, 63. rupla, 65. flasa, 66. strit. Lóðrétt ráðning: 1. Km, 2. ups, 3. brek, 4. bak, 6. tóa, 7. alur, 8. LMN, 9. IU, 10. ylgur, 12. rolla, 13. sakar, 15. spræk, 16. lapis, 18. 'kólga, 20. gras, 21. súld, 23. glettur, 24. Ók, 25. annesi, 28. krafa, 29. nisti, 35. öslar, 36. rögn, 37. akarn, 38. sinna, 39. rýja, 40. galli, 42. Jónas, 44. VN, 46. fölna, 51. móka, 52. ýsur, 55. sol, 56. KAS, 58. urt, 59. api, 62. LF, 64. LT. FRAMSÓKNARHÚSIÐ. Framhald af bls. 3. besta leiksvið á landinu, næst á eftir sviði Þjóðleikhússins. Haft er eftir borgarlækni að loftræsting í húsinu sé betri en öðrum samkomuhúsum bæjarins til þess. Skúli Norðdalil arkitekt hefir teikn- að allar breytingar á húsinu og hafa ásamt honum unnið að breytingunni Björn Einarsson rafmagnsverkfræð- ingur og Páll Lúðvíksson vélaverk- fræðingur. Ólafur Jóhannesson prófessor var formaður bygginganefndar en fram- kvæmdastjórn hússins skipa Magnús Björnsson ríkisbókari, Jón Snæbjörns- son og Einar Birnir. Bifreiðaeigendur Allt í rafkerfíð Rdfvélorerhstieði Holldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20, sími 14775. Við sendiherramóttöku í Elyée- höllinni i París nýlega, spurði ung stúlka háttsettan mann, sem hafði verið sæmdur orðu heiðursfylkingar- innar daginn áður, livað hann hcfði gert til þess að ávinna sér þennan heiður. — Alls ekki neitt, svaraði Frakkinn hæversklega. En hins veg- ar hefi ég gert það sama i mörg ár. —O— 210.000 metrar af skeggi vaxa að meðaltali á manninum á 40 árum, frá tvítugum til sextugs, það er að segja ef öll skegghárin væru skeytt saman í eitt. Með öðrum orðum 14.7 metrar á dag eða rúmir 5 kilómetrar á ári.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.