Fálkinn - 28.11.1958, Qupperneq 15
FÁLKINN
15
„FÁBJÁNI!“
Amerískur olíuburgeis lét fyrir
nokkru gifta sig i flugvél. Hann hafði
samið við flugfélagið um, að undir
eins og búið væri að pússa hjónin sam-
an skyldi flugmaðurinn skrifa með
reykletri í loftið: „I love you“ (ég
elska þig). En flugmanninum fannst
þetta tiltæki svo bjánalegt að liann
tók til sinna ráða og skrifaði með
upphafsstöfum: IDIOT! Og nú hefir
olíuburgeisinn stefnt flugfélaginu
fyrir vanhöld á samningnum og flug-
manninum fyrir meiðyrði.
—0—
17.801 liótunarbréf, eða yfir 400 á
dag að meðaltali, fékk Eisenhower
Bandaríkjaforseti árið sem leið, segir
yfirmaður öryggisþjónustunnar í
Hvita húsinu, U. E. Bauman. í til-
efni af bréfunum voru gerðar rann-
sóknir i 949 tilfellum og 66 manns
handteknir. Flestir þeirra reyndust
vera brjálaðir eða taugaveiklaðir.
—0—
í kunnum veitingastað i Budapest,
sem heitir „Kis Royal“ hefir til þessa
stór, útstoppaður hjartarhaus með
hornum liangið á þilinu. En bak við
bann var umbúnaður til þess að láta
LIIX heldur góðum fatnaði
sem nýjum
Notið ávallt LUX SPÆNI
þegar þér þvoið viðkvæman vefhað.
X-LX 693-814
liausinn liallast á ská hvenær sem
kunnur kommúnisti kom inn í veit-
ingasalinn. Þetta var gert til að
áminna gestina um að haga orðum
sínum gætiiega. En svo komst leynd-
armálið upp, og þá var eigandanum
samstundis skipað að taka hausinn
burt af þilinu.
—O—
Hagskýrslur frá ameríslui lifs-
ábyrgðarfélögunum sýna, að af öllum
tryggðum leikurum lifa gamanleikar-
arnir iengst. Þeir verða þó ekki eins
gamlir og gamanyrðin þeirra, þvi að
þau fæddust á undan þeim, bætir eitt
blaðið við fregnina.
—0—
Franskt biað hefir spurt 500 eigin-
menn hver ráði mestu á heimilinu
þeirra. Og 305 svöruðu: Konan mín,
en 194: Hún tengdamóðir min. Að-
eins einn svaraði: Ég sjálfur. Við
nánari athugun kom það á daginn að
þessi eini var búinn að missa konuna.
—O—
W. G. Genne, sem stjórnar einni
stærstu pappírsgerð Bandaríkjanna,
spáir þvi að pottar og pönnur verði
horfið úr öllum nýtísku eldliúsum ár
ið 1975. Þá nota allar húsmæður
eiektron-ofna, og ailur matur verður
steiktur eða soðinn í umbúðunum, sem
hann kemur i úr búðinni. Matreiðsl-
an tekur aðeins fáar mínútur eða
sekúndur, og á eftir er umbúðunum
Heygt.
—O—
Á flugvellinum i Bardufoss í Norð-
ur-Noregi hafa elgsdýr haldið sig
lengi á beit. Ein kýrin bar meira að
segja kálf á flugvellinum.
—O—
| Trúlöfunarhringir 1
# ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — \
| Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, f
x plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. \
Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina.
\ Laugavegi 50. — Reykjavik. |
Lýsissamlag
íslenskra botnvörpunga
R e y k j a v í k
Sími 17616 (2 línur)
Símn.: LÝSISSAMLAG
Stærsta og fullkomnasta
kaldhreinsunarstöð á íslandi
Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaup-
félögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er
framleitt við hin állra bestu skilyrði.
Æht pub vebtiv!
þó aé ekki sé "hundi út sigandi", veráa of)
bæái bóndinn og húsfreyjan aá fara út- og
þó ekki síáur börnin. þd er mikilsvert aá
klæáa líkamann í hlý föt. En andlitiá er
einnig hægt aó "klæáa" - í N IVE A-smyrsl,
sem vernda hörundiá fyrir veðri og vindi.
Gott er aá nota NIVEA4