Fálkinn - 28.11.1958, Blaðsíða 16
16
FÁLKINN
ELDSVOÐI
hefir gert marga óforsjála menn
oreigum 1 einm svipan
EN ...
Reynslan sýnir að brunahættan
eykst að miklum mun
á haustin. Eina ráðið til að
vernda efnahagslegt öryggi sitt er
því að brunatryggja innbú
og aðrar eigur til fullnustu.
Hafið því, nú þegar, samband við
skrifstofu okkar og gangið
frá brunatryggingu yðar
á fullnægjandi hátt.
SAMBANDSHÚSINU - REYKJAVÍK - SÍMI 17080
Umboð í öllum kaupfélögum
landsins.
W/J
einu
óímtali
y&tik fér
(mnatnjjýcft
i(ar !
eiffur ijí
t
o
ó
o
❖
CRO$$LEy
Dieselvélin kemur ávallt fyrst til allra þegar kaupa skal
góða dieselvél, hvort heldur til notkunar á sjó eða landi.
0 Sérstaklega viljum vér benda útgerðarmönnum sem hyggja á vélakaup, að kvnna sér CROSSLEY HRN Diesel
vélina, en vél af þeirri gerð knýr oliuskipið Kyndil.
Allar nánari upplýsingar veitir
Hafnarstræti 10—12
símar 1-79-75 — 1-79-76
Reykjavík.
Olíuskipið Kyndill knúið Crossley vélum,