Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1960, Side 14

Fálkinn - 05.02.1960, Side 14
14 FÁLKINN HALKA - Framh. af bls. 5. Hann kom með þá tveim dögum síðar og rétti mér um leið reikning upp á 5:75. Hann tók meira en þeir í Stokkhólmi, hrappurinn! En hann þóttist öruggur, því að af sporun- um frá dyrunum hjá mér sá ég að hann hafði fengið sér stóra brodda. í þakklæti var varðinn reistur, stóð á legsteini Österbloms gamla skipstjóra. En það var í þakklætis- skyni fyrir að hann dó, því að hann hafði svikið reiðarana í þrjátíu löng ár. — Á breiða veginum þarf enga mannbrodda. En vegur skóarans var mjór og hnúskóttur stígur. — í febrúar. . -fc Þegar frúin ætlaði út * FRAMH. AF 11. BÍÐU — Já, góða mín. Sæktu hana bara. Ekkert liggur á. — Liggur á? Hvað áttu við? Ég rétti henni aðgöngumiðana. — Hvað á ég að gera við þetta? spurði hún. — Líttu á þá. Sérðu hvað stendur á þeim? ■—- Fimmtudag kl. 20 .... en í dag .... gvö-hö-huð, hvað þú ert vemmilegur! Það er miðvikudagur í dag! Ég horfði í augun á henni og fann hvernig unaður hefndarinnar fór um mig — alla leið niður í litlu tærnar. — Já, sagði ég og kinkaði kolli. — Eintómur miðvikudagur. Þetta skuluð þið reyna á konunni ykkar næst þegar þið farið í leik- hús og frúin er síðbúin — eða verð- ur aldrei tilbúin. Það kostar ykkur ekki meira en það kostaði mig. Ég varðist svo hraustlega, að sjóninni held ég ennþá. Maður verður að beygja sig í keng eins og broddgölt- ur og halda báðum höndum fyrir andlitið og láta hana lemja .... þá gerist þetta glóðaraugnalaust. * — Ljómandi er loðkápan þín fal- leg, Jóna. Hefur maðurinn þinn fengið nýja stöðu? — Nei, en ég hef fengið nýjan mann. Kardemommubærinn Framh. af bis. 3. Annars eru ræningjarnir beztu skinn, svona inni við beinið og verða í lokin heiðarlegustu borgar- ar vegna þess að „enginn er bara hetja og enginn er bara óþokki, og allir verða að fá að vera svolítið öðruvísi en hinir.“ En af öllum innbyggjurum þessa ágæta bæjar ber þó allt smáfólkið, sem þar á heima, með alla sína barnslegu töfra og heillandi charma. Stjórnandi leiksins er Klemenz Jónsson og leysir hann sitt vand- unna verk með prýði, enda ekki við- vaningar í faginu. Erik Bidsted hef- ur samið dansana fallegu, æft þá og stjórnað, og er það allt prýðilegt. Hljómsveitarstjóri er Carl Billich, sá hagi maður. — Þýðinguna gerði Hulda Valtýsdóttir á lipurt mál, en söngvana þýddi Kristján frá Djúpa- læk og virðast þeir falla vel að söng og leik. Þess má geta að lokum, að höf. hefur sjálfur gert leiktjöld og bún- inga og að ég held lögin líka, og er það ekki ólaglega af sér vikið. Hafi Þjóðleikhúsið og allir að- stendendur góða þökk fyrir — E. LÁRÉTT SKÝRING: 1. Dramb, 5. Háma, 10. Missa, 11. Stóð, 13. Tónn, 14. Húsdýr, 16. Höf- urborg, 17. Samtenging, 19. For- nafn, 21. Hríð, 22. Kjáni, 23. Hanki, 26. Hreyfingu, 27. Á litinn,- 28. Bauð, 30. Stundaði, 31. Lélegar, 32. Kaþólsk, 33. Fangamark, 34. Tveir eins, 36. Félagsheimili, 38. Ágæti, 41. Á litinn, 43. Vorkennir, 45. Vætla, 47. Ögn, 48. Beiskir, 49. Gnoð, 50. Ríki, 53. Greinir, 54. Fangamark, 55. Efla, 57 Eyðimörk, 60. Hryggja, 63. Rífa, 65. Áfengis- flösku, 66. Kvaka. LÓÐRÉTT SKÝRING : 1. Samhlj., 2. Kveikur, 3. Vatna- dýr, 4. Kaupfélag, 6. Þakbrún, 7. Tóntegund, 8. í horn, 9. Tveir eins, 10. í spilum, 12. Binda, 13. Veiða, 15. Störf, 16. Hljóðfæri, 18. Háð, 20. Málmur, 21. Drepa, 23. Álaga, 24. Fangamark, 25. Gyðja (ef.), 28. Fiskur, 29. Framkvæmdir, 35. Tor- merki, 36. Gráð, 37. Ónáða, 38. Keyri, 39. Fen, 40. Hnugginn, 42. Óspekt, 44. Samhlj., 46. Slappleiki, 51. Tré, 52. Náttúruíar, 55. Beita, 56. Skemd, 58 Hávaði, 59. Meiðyrði, 62. Samhlj., 64. Fangamark. tírcAAqáta ‘JálkaHÁ KAMMERMÚSIK. — Þann 22. nóvember er siður að halda tón- Iistardag heimilanna hátíðlegan í Þýzkalandi. Þá safnast allir saman, sem geta sungið eða leikið á eitt- hvert hljóðfæri og halda hljómleika í sameiningu. Litla stúlkan er að æfa sig af kappi undir daginn, og áheyrendur eru brúðurnar hennar, hundurinn og bangsi. -K cJiauin á Lroiigátu l itLaila liaLi LÁRÉTT RÁÐNING: 1. Gjall, 5. Fávís, 10. Frami, 11. Talin, 13. ÁS, 14. Gems, 16. Tama, 17. IV, 19. Byr, 21. ASI 22. Aron, 23. Garma, 26. Gutl, 27. Tak, 28. Gotrauf, 30. Til, 31. Skatt, 32. Smolt, 33. UL, 34. KR, 36. Skran, 38. Svaml, 41. Ösl, 43. Snarpar, 45. Una, 47. Fles, 48. Dular, 49. Snar, 50. Gin, 53. Dug, 54. IG, 55. Fráa, 57. Garg, 60. MA, 61. Aflát, 63. Faust, 65. Rósta, 66. Kafli. LÓÐRÉTT RÁÐNING: 1. GR, 2. Jag, 3. Amen, 4. Lin, 6. Áta, 7. Vamm, 8. íla, 9. Si, 10. Feyra, 12. Nisti, 13. Ábati, 15. Snatt, 16. Tómas, 18. Villa, 20. Roks, 21. Autt, 23. Gotland, 24. RR, 25. Aumkvar, 28. Gaurs, 29. Forar, 35. Höfgi, 36. Slen, 37. Nauða, 38. Spaug, 39. Lund, 40. Farga, 42. Sliga, 44. RL,‘46. Naumt, 51. Krás, 52. Traf, 55. Fló, 56. Átt, 58. Afa, 59. Gul, 62. FR, 64. Si.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.