Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1962, Side 5

Fálkinn - 13.05.1962, Side 5
Sigríður Geirsdóttir krýnir Ungfrú fs- land 1962, Guðrúnu Bjarnadóttur. Guð- rún er dóttir Bjarna Einarssonar, sem rekur skipasmíða- stöð í Ytri-Njarðvík, og Sigríðar Stefáns- dóttur. Guðrún er gagnfræðingur að mennt en einnig hefur hún verið á skóla fyrir sýningar stúlkur í Newcastle og lauk haðan prófi. Þrjár þær efstu í fegurðarsamkeppni 1962. Talið frá v: Anna Geirsdóttir (nr. 2, — Ungfrú Reykjavík), Guðrún Bjarnadóttir (nr. 1, Ungfrú ísland) og Líney Friðfinnsdótt ir (nr. 3). ééé

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.