Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Qupperneq 4

Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Qupperneq 4
 VERKALÍDSBLAÐID 2. tbl. 5« árg. 23. jan. — 6. feb. 1979 VERKALYÐSBLAÐIÐ -Niður með prestana! - Niður með þá ríku! - Allt vald til alþýðunnar! æpti lýðurinn, og félagi Jesús Jésepsson sveiflaði sverði sínu og öskraði: - Frelsi til handa alþýðu! Þannig mynd dregur Sven Wernström upp af Jesúsi, þekktustu skáldsagnapersónu allra tíma, í bókinni um “'Félaga Jesús”. Mörgum hefur blöskrað mál- flutningur þjóna kirkjunnar í deilunni sem varð £ tilefni bókarkornsins. Þeir hafa sem fyrr varið kristindóminn og kirkjuna, ópíum og ópíum- sprautu valdastéttanna í þjóðskipulagi undirokunar og kúgunar £ gegnum aldirnar. Trúarbrögðj hvaða nafni sem nefnast,hafa æt£ð verið nýtt af ráðandi stétt til að halda alþýðu manna á arðránsklafa. "Þeir deyja ungir sem guðirn- ir elska", sögðu kirkjuþjónar og valdsmenn við fjölskyldur ungra manna sem féllu £ átök- um kónga og keisara um lönd og álfur. Menn hafa mörg tækifæri til að sannfærast um það við hvaða heygarðshom kirkjan stendur. Hún er andvig öllu sem heitir þróun þjóðfélags, hvað þá heldur þjóðfélags- byltingu og alþýðuvöldum. I ræðum presta má heyra þá veitast að sósialistum, vara við dagvistunarheimilum (eng- inn getur huggað bam sem fer að gráta á barnaheimili nema pabbi og mamma*,!J)í boða "frið og samvinnu" stétta m.ö.o. að verkafólk leggi niður vopn og sætti sig við ástandið. Kommiinistum ber þv£ að taka alvarlega bar- áttu gegn miðaldamyrkri kirkjunnar og trúarbragðanna. Kirkjan er hluti af innræt- ingarapparati borgarastéttar- innar. Eg tel að kommúnistar eigi alls ekki að vera innan þjóð- kirkjunnar og eigi ekki að þyggja þjónustu hennar, svo sem skim, fermingu, giftingu og greftrun. Samkvæmt TLögbókimni þinni“ geta menn áskilið sér að standa utan þjóðkirkjunnar með tilkynn- ingu til viðkomandi sóknar- prestSj sem gefur út vottorð £ samræmi við það. Undir- ritaður fór nákvæmlega eftir þessu hér um árið, og fékk um hæl bréf frá prestinum, sem þjónar brauði við Eyja- fjörð: "Örsögn úr þjóðkirkj- unni kemur ekkert til minna kasta, enda hefi ég takmark- aðan áhuga á sliku..... Ég vænti þess að þú hafir hugsað þetta mál vel. Þú ert vitan- lega £ þinum fulla rétti, en einhvem veginn segir mér hugur um að þú sért ekki ná- kunnugur störfum og eðli þjóðkirkjunnar og ráðlegg þér, £ allri vináttu, að at- huga þetta betur". Ég gafst ekki upp og skrifaði presti aftur. Benti honum, með tilvisun til laga- greina, á hans eigin embætt- isskyldur. Prestur skrifaði langt bréf: "Eg dreg ekki i efa að þú hafir þinar ástæður fyrir þessari ósk og þú hefur full- an rétt til þess. Það er kosturinn við okkar þjóð- skipulag að við höfum frelsi til að tala og hugsa og trúa eins og við viljum. Margir ungir svokallaðir mennta- menn vilja þetta þjóðskipu- lag feigt, um afstöðu þina veit ég ekki. Ég hef samúð með þeim. Ég hafði áður fyrr snert af róttækni(sic). Eg hefi samúð með slfkum mönnum, þvi fjöldinn allur af þeim verður fyrir vonbrigðum. En nóg um það. Þú segist hafa "kannað gaumgæfilega ... réttindi, réttindaleysi og skyldur utanþjóðkirkjumanna og það er vel, en það • álit mitt er óbreytt að þú þekkir ekki of vel störf kirkjunnar, þvi að fáum bekkjum hefur þú slitið í kirkjum i........ frá fermingu, hvað sem annars staðar er. Þetta er nú sagt £ gamni og með vinsemd, en þó til athugunar". Til að, losna við að standa í bréfaskriftum við prest út af úrsögn úr þjóðkirkjunni, er best að snúa sér beint til manntalsskrifstofu eða þjóðskrár og tilkynna ákvörð- unina. Það er einfalt, en mikilvægt táknrænt verk. Mikilvægast er þó að vera stöðugt á verði gagnvart falskri heimsmynd og hættu- legum kenningum sem kirkjan útbreiðir daglega og afhjúpa hlutverk þjóna hennar í yfirbyggingu auðvaldsþjóð- félagsins. Einn utan þjóðkirkju. «Konur bera uppi hálfan himininn» (Maó Tsetúng) „ Hagsmunir íbúanna aðalatriðið Marx, Lenín, Stalín og Maó: Um kvennakúgun og kvennabaráttu -segir Þórir Helgason, arkitekt Hreyfingu áhugafólks um verndun gamalla húsa í Reykjavík og viðar vex stöð- ugt fiskur um hrygg. Starf- andi eru íbúafélög £ Vestur- bæ og Þingholtum í Reykjavik, sem láta sig miklu skipta varðveislu gamalla bæjar- hluta. Þá hefur verið stofn- að hliðstætt íbúafélag £ Hafnarfirði, að ógleymdum Torfusamtökunum í Reykjavik. 1 blaðagrein á dögunum hvatti Þórir Helgason, arkitekt til þess að húsvernd- unarsinnar stilltu enn frekar saman kraftm sina á næstunni og einbeittu sér að því að tryggja verndun Bernhöfts- torfunnar £ Reykjavik. En hvers vegna að verja miklum kröftum í þágu Torfunnar Þórir Helgason? - Hreyfingin fyrir húsa- verndun á Islandi er tiltölu- lega ný. Hjin er þvi ekki rik af reynslu' og hana skortir meira afl. Bernhöftstorfan hefur lengi verið í brenni- depli og verndun hennar virð- ist njóta viðtæks stuðnings. I Torfunni býr enginn lengur, þannig að þar hafa engir ibúar beinna hagsmuna að gæta á borð við það sem gerijst í gömlum íbúðahverfum. En ég lít á sigur £ Torfu- málinu sem mikilvægan áfanga og hann mun virka sem vitamínsprauta á hreyfinguna og vekja til umhugsunar og skilnings um röskun á hverf- um nálægt miðbænum. - Hver á stefnan að vera í baráttunni fyrir varðveislu gamalla húsa að þínum dórni? - Fram til þessa hafa vernd- unarsjónarmið einkum komið við sögu í sambandi við sögufræg hús (sem liklega fáum eða engum hefði hvort eð er dottið' £ hug að rifa og eyðileggja), eða þá "venjuleg" hús , sem eru á einhvern hátt táknræn fyrir ákveðið tímabil i sögunni. Þau hafa þá gjarnan verið sett á vagn, ekið upp í Arbæ og höfð þar til sýnisj Þessi stefna byggir á menn- ingarsögulegum og byggingar- sögulegum forsendum eingöngu. Húsverndunarsinnar eiga hins vegar fyrst og fremst að ganga út frá hagsmunum fólks- ins, íbúanna. Gömlum hverfum í höfuðborginni er ógnað af útþenslu miðbæjarins, þar sem verslunarhallir , skrif- stofubyggingar, stjórnar- stofnanir og fleira þviumlikt flæðir inn i íbúðarhverfin. En £ þessum hverfum býr fólk sem á rétt á því að vera þar áfram, en er gert illmögulegt að vera og jafnvel þvingað til að flytjast burt. Fólki er ekki gert fjárhagslega kleyft að eignast eða við- halda gömlum húsum. Það geta fáir einstaklingar keppt um lóðir og hús við fjársterka aðila, sem hyggjast færa út kviar i miðbænum! Þá má nefna, að ríkið og Reykja- víkurborg hjálpa til að láta hverfin drabbast niður. Framkvæmdir £ dagvistunar- málum eru litlar £ gömlum hverfum og hús í eigu opin- berra aðila eru sums staðar í áberandi verstu ástandi. - Hlutverk ibúasamtakanna? - Jú, þau eiga að vera í forystu gegn byggðaröskun í borginni, berjast fyrir hagsmunum íbúanna. Þau ber því að efla og auka starf- semina. Sérstaklega er útbreiðslustarf og áróður mikilvægt. Einhvers konar blaðaútgáfa er æskileg. Einnig ættu íbúasamtökin að starfa meira saman að baráttumálum sinum. Að lokum? að ég hvet allt í gömlum hverfum hefur á varð- að - Bara það, fólk sem býr og sem áhuga veislumálum gamalla húsa, setja sig i samband við íbúasamtökin og taka þátt í starfi þeirra. An þátttöku íbúanna sjálfra vinnst auð- vitað enginn sigur og sam- tökin verða hvorki fugl né fiskur. Hafið samband við: Ibúasamtök Grjótaþorps, Kristín Unnsteinsdóttir Bröttugötu 3a s. 2 71 84 Ibúasamtök Vesturbæjar Magnús Skúlason, Bakkastígur 1 s.2 6l 84 Ibúasamtök Þingholts, Kristján E. Guðraundsson Öðinsgata 6 s. 2 95 96 Ibúasamtök Hafnarfjarðar Edda Öskarsdóttir Gunnarssundi 10, s. 5 34 23 Torfusamtökin, Guðrún Jónsdóttir, Bergstaðastræti 52, s. 2 17 60 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★! Alþýðuleikhúsið sýnir Við borgum ekki eftir Dario Fo. Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Messíana Tómasdóttir Leikarar í Alþýðuleikhúsinu - sunnandeild Alþýðuleikhúsið - sunnan- deild hefur nú hafið starf- semi sína. Annað verkefni leikársins er italski gaman- leikurinn "Við borgum ekki" eftir hinn kunna ítalska leikhúsmann Dario Fo, sem er flestum að góðu kunnur. Leikritið er samið eftir atburði sem áttu sér stað á ,Vid borgum ekki" N-Italiu árið 1974 þegar kreppuástand ítalska auð- valdsins leiddi til mótmæla öldu verkafólks sem neitaði að samþykkja stöð- ugar verðhækkanir á matvælur' og öðrum nauðsynjuin, leigu og rafmagni. Leikritið er bráðsmellin ádeila á italskt þjóðfélag, kirkjuna og páfann og ekki síst á ítalska kommúnistaflokkinn (endur- skoðunarsinna) PCI, sem hefur um 30-40% fylgi ítalskra kjósenda. Leikarar og leikstjóri Alþýðuleikhúss- ins hafa kosið að setja upp leikinn á eilitið stílfærðan hátt og nota til þess sérstaka förðun, búninga og leikmynd. Þannig er mest lagt upp úr ærslunum og gamninu jafnvel þótt text- inn hafi að geyma alvarlegan boðskap inn á milli. Ekki gat undirrituðum amnað heyrst en þvi hafi að ein- hverju leyti verið sleppt svo sem i samtölum kvennanna tveggja og er það miður. Leikarar standa sig þó flestir með prýði og kom brandarakallinn Gísli Rúnar einna þægilegast á óvart með stilhreinum leik sinum í 4 hlutverkum. Leikmynd Mess,íönu Tómasdóttur var smekklegur rammi um sýning- una, þó ekki væri hún sérstak- lega ítölsk. I heild má segja að sýningin sé góð ;og ekki sist bráðskemmtileg,’ þrátt fyrir að sleppt sé úr textanum góðum skammti af pólitískum boðskap. Alþýðu- leikhúsið á i fjárhags- kröggum eins og fyrri daginn og framtíð þess óráðin. Öhætt er að hvetja fólk til að sjá sýningar þess og styðja þannig viðleitni þá sem aðstandendur Alþýðuleik- hússins sýna til sköpunar betri leiklistar í þágu alþýðunnar. Lesendabréf Fyrirspurn til ritnefndar. Tíðrætt hefur orðið um sölu Coca-Cola £ Kina undan- farna daga. Þar sem drykk- urinn hefur m.a. verið notaður £ áróðursskyni gegn sósíal- isma Sovétríkjanna tel ég VB. skylt að gera lesendum sínum grein fyrir tilkomu og veru drykkjarins í Sovétríkjunum og hins vegar £ Kína. Er um beinan innflutning að ræða? Setja Kinverjar upp sínar eigin CC. verksmiðjur og hvernig hagnast Bandaríkja- menn þá á viðskiptunum? Hvernig er þessu farið í USSR? (Með von um greinagóð svör* Málfarið má batna Ritnefnd þakkar lesendabréf í síðasta tbl. um málfar blaðs- ins. Um leið harmar ritnefnd neyðarlegan hala við bréfið, merktan "Ritstj.“, þar sem ritvilla (vélritunarvilla ?) bréfritara er leiðrétt mein- fýsislega. Skýring þessa hala er sú að einstakir fél- agar í ritnefnd bættu þessu aftan við bréfið í hugsunarlaus um galsa og án umræðna í rit- nefnd. Það er ljóst að slík barnaleg hefnigirni er kolröng afstaða til gagnrýni og leiðir ekki til neins góðs og hvetur síst til umræðna og gagnrýni á blaðið. En gagnrýni og á- bendingar af því tagi, sem um- rætt bréf ber fram eru einmitt lífæð blaðsins og skilyrði þess að það þróist og verði betra að efnistökum og málfari. Varðandi málfar blaðsins og efni umgetins lesendabréfs vill ritnefnd taka fram, að það er að hennar áliti langt frá því að málfar blaðsins sé nógu gott. Hinu verður þó ekki neitað, að hér hefur orðið talsverð bót á, sé t.d. miðað við s.l. 1-2 ár. Helstu gallar £ málfari eru að okkar áliti: 1. Þurrt og fræðilegt mál- far. Hræðsla við útúrsnúninga Skortur á fjörlegu,lifandi al- þýðumáli. 2. Lítill orðaforði. Sú fjölbreytni sem íslensk tunga leyfir er ekki notuð. 3- "Tiskuorðalag" sem skrif- endur blaðsins aðhyllast, sbr. mikla notkun orðalags eins og “að slá föstu", “afhjúpa", "smíða", "baráttulína","stefnu- grundvöilur111 o.fl. o.fl. Margt af þessu er þó ekki einkamál blaðsins eins, heldur er svona orðalag algengt meðal fram- sækinnar hreyfingar í heild. En Verkalýðsblaðið hefur ekki gætt skyldu sinnar sem tengi- liður þessarar hreyfingar við fjöldann að berjast gegn því- lilíu málfari, sem ekki getur talist eðlilegt alþýðumál. 4. Of langar setningar eru oft notaðar. Þeer gera inni- haldið flóknara og blaðið erfiðara aflestrar. 5. Tíðar endurtekningar orða og hugsanaj bæði í ein- stökum greinuin, milli greina eins tbl. og milli tölublaða. 6. Of lítil kinmi er í skrifum blaðsins. 7. Ösanu-æmi er nokkurt í orðanotkun, stafsetningu nafna og beitingu stafsetn- ingarreglna (sbr. íslendingur: Islendingur o.s.frv.) 8. Ofnotkun styttinga og skammstafana, sem og tilhneig Karl Marx: HÖN DÖ UR VINNUÞRÆLKUN Síðustu viku júnímánaðar árið 1863 fluttu dagblöð Lund- úna öll greinar með 'Jupp- sláttar"fyrirsögninái: "Hún dó úr eftinvinnu". Þar var fjallað um það hvernig tísku- saumastúlkan Mary Ann Walkley lést. Hún var tvítug að aldri og starfaði á virtum stað, þar sem saumað var £ samræmi við hallartískuna. Hún var arðrænd af hefðarkonu sem bar það traustvekjandi nafn Elísa. Gamla sagan, sem svo oft hefur verið sögð, var afhjúp- uð á ný. Þessi stúlka vann að jafnaði sextán og hálfan tíma hvildarlaust, og þegar mest var að gera oft eina þrjátiu tíma. Þverrandi "vinnuafl hennar var vakið til lífsins með sherrý, púrt- víni eða kaffi af og til. Einmitt nú var sá tími, þeg- ar mest var að gera. A einu augnabliki varð að töfra fram glæsilega kjóla á hinar göf- ugu hefðarmeyjar, sem boðnar voru á dansleik til heiðurs hinni nýinnfluttu prinsessu af Wales. Mary Ann Walkley hafði unnið stanslaust i tuttugu og sex klukkustundir ásamt sextiu öðrum stúlkum. Þrjá— tíu þeirra unnu í herbergi sem veitti þeim aðeins þriðj- ung þess lofts, sem nauðsyn- legt var. A næturnar sváfu þær tvær og tvær saman í þeim kæfandi litlu kytrum, sem svefnherberginu var skipt í með skilveggjum. Og þetta var ein af bestu tiskuverk- smiðjum £ Lundúnum. Mary Ann Walkley veiktist á föstu- degi og lést á sunnudegi. Maddömu Elisu til mikillar furðu hafði henni ekki tek- ist að ljúka þvi verki sem hún var byrjuð á. Læknirinn, Hr. Keys, var sóttur of seint að sjúkrabeð- inu. En þegar stundin rann upp, vxtnaoi hann með þurr- ing til að troða öllum hugtökum| leSu orðalagi íyrir "likskoð í eitt orð (sbr. “flokksbygg- Z unarnefndxnnx" að: "Mary Ann ingaráætlunarumræða") Gegn þessum göllum og öðrum viljum við berjast og við hvetjum lesendur blaðsins til að aðstoða okkur við það. Ritnefnd. | Walkley lést vegna þess að . hún vann of margar klukku- | stundir £ yfirfullu herbergi, J og af þvi að svefnherbergi J heiuiar var of lítið og loft- | ræsting þar léleg.".... . "Hvítu þrælarnir okkar", I kunngerði Moming Star, mál- gagn friverslunarherranna Coben og Bright, "hvítu þræl- amir okkar þræla sig niður £ grafirnar og tortímast og deyja án söngs eða tónlist- ar." (Auðmagnið, 1. bindi) V. Lenin: GEGN HEIMSVALDASTEFNUNNI Allt þjóðfélagið er nú að hervæðast. Heimsvalda- stefnan merkir grimmilega baráttu milli stórveldanna um að skipta upp heiminum og skipta honum aftur á milli sin. Þess vegna hlýtur hún að leiða til þess að öll lönd, jafnvel smá lönd og hlutlaus, haldi áfram hervæðingu sinni. Hvernig munu öreigakonur berjast gegn þessu? Munu þær aðeins fordæma alla styrjaldir og allt sem lýtur að herbúnaði, - aðeins krefjast afvopnunar? Konur kúgaðrar og raunverulega byltingársinnaðra/r stéttar munu aldrei samþykkja svo skammarlegt hlutverk. Þær ' inu segja við syni sína: "Bráðum verður þú fullorðinnl Þú fæhð byssu. Taktu við henni og lærðu hernaðarlistir al- mennilega. Öreigarnir þarfn- ast þeirrar kunnáttu, ekki til að skjóta bræður sína, verkamenn annarra landa, eins og gert er í þessari styrjöld og eins og svikarar við sósialismann segja að þú eigir að gera. Öreigastéttin þarfnast kúnnáttunnar til að berjast gegn borgarastéttinni i þinu eigin landi, til að binda endi á arðrán, fá- tækt og strið, - ekki með fróinum óskum, heldur með því að sigra og afvopna borgarastéttina." (1916) J. Stalín: FRELSISHREYFING VERKA- LfDS ER ÖSIGRANDI! 1 mannkynssögunni hefur engin mikil hreyfing kúg- aðra orðið til án þess að þar tækju þátt vinnandi konui Vinnandi konur, kúgaðastar allra kúgaðra, hafa aldrei vikið áf þeirri breiðu braut, sem frelsishreyfingin hefur fylgt, og það hefðu þær heldur aldrei getað gert..... Það er engin furða, að milljónir vinn- andi kvenna drógust með undir fána hinnar byltingar- sinnuðu verkalýðshreyfingar sem er voldugasta frelsis- hreyfing sem kúgaður alþýðu- fjöldi hefur myndað. Alþjóðlegi kvennadagurinn er tálcn. þess að frelsis- hreyfing verkalýðsstéttarinn ar er ósigrandi, og hann boðar þá miklu framtið, sem hún á fyrir sér. (Pólitisk ævisaga.) Maó Zedong: RAUNVERULEGT TAFNRÉTTI KYNJAJ Til að byggja upp vold- ugt sósialiskt samfélag er óhemju mikilvægt að brýna hinn mikla fjölda kvenna til þátttöku £ framleiðinni vinnu. Karlar og konur verð að fá sömu laun fyrir sömu vinnu £ framleiðslunni. Raunverulegt jafnrétti kynjanna verður ekki að veruleika fyrr en £ rás sósíalískrar uppbyggingar samfélagsins í heild. (Or 5. bindi úrvalsrita Maós

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.