Verkalýðsblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 8
VERKALÝÐS
BLADIÐ
Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx-leninista)
Gerist áskrifendur
Áskrift greidist á
giró 12200 9
ABM: ALBERT EINARSSON
1 árs áskrift: kr. 3000
j/2 árs áskrift: kr. 1750
Til útlanda: kr. 5500
Stuðningsáskrift: kr. 5000
ÖÐINSGÖTU 30 Pdsthdlf 5186,
Reykjavík, sími: 29212
Landsbokasafaiö
t/ Everfisgötu
lol Reykjavík
Baráttan gegn tillögum ríkis og
BSRB - forystu hafin
Verkalýðsblaðið náði tali
af Pétri Péturssyni útvarps-
þul og Hjördísi Hjartarddttur
félagsráðgjafa £ Félagsmála-
stofnun Reykjavíkur í Breið-
holti. Hjördís er einnig
virkur félagi í Mýrri hreyf-
ingu. Við spurðum þau hver
væri í stuttu máli afstaða
þeirra til tillögu BSRB-
for-ystunnar og ríkisvaldsins.
Hjördís: Við náum ekki
hagstæðum samningi
nema með baráttu
"Við fdrum £ verkfall undir
öryggri forystu BSRB foryst-
unnar haustið 1977, og náðum
fram m.a. þessarri 3% grunn-
kaupshækkun. Við fdrum aftur
£ verkfall 1. og 2. mars'78
til að métmæla kjaraskerð-
ingarlögum þáverandi r£kis-
stjdmar. Það kemur manni
spánskt fyrir sjdnir, að
hin sama BSRB forysta hvetur
nú félagsmenn til að gefa
eftir hækkunina, gegn endur—
skoðun samningsréttarins.
Þannig eiga þessi sjálfsögðu
réttindi að ganga kaupum og
sölum. Auk þess hef ég enga
trú á að rikisvaldið geri
við okkur samninga, sem séu
okkur virkilega hagstæðir,
án baráttu af okkar hálfu.
Þann lærddm má draga af
"efnahagsaðgerðunum" £ sept-
Hjördls Hjartarddttir
ember og aftur £ desember.
£ þriðja lagi vaknar spum-
ingin hvort eigi ekki að
nota þetta, ef samþykkt
verður, gegn þeim verka-
lýðsfélögum sem ekki hafa
framlengt samningana,"
PéturEflum sam -
stöðuna gegn tilræði
hins príhöfða purs
"Mér er það sönn ánægja
að svara spurningu Verka-
lýðsblaðsins um álit mitt á
samningi BSRB við rikisstjöm
ina. Þd er kannske ekki
rétt að þv£ fylgi ánægja.
Miklu fremur er hún beiskju-
blandin. Forystumenn samtaka
opinberra starfsmanna virðast
hafa ákaflega undarlegar
hugmyndir um hagsmunabaráttu
félaga sinna. I samningi
þeim er gerður var við
fyrri rfkisstjdm var samið
um tilteknar launabætur er
eiga að koma til framkvæmda
hinn l.aprfl n.k. I stað
þess að standa fast á ðtvf-
ræðum rétti s£num skv. þeim
samningi hefja þeir makk
við núverandi rfkisstjöm
um eftirgjöf á umsaminni
kauphækkun. Allt er þetta
gert undir þvf yfirskini að
haft sé "samráð við verka-
lýðshreyfinguna".
Við munum þessháttar samráð
frá olfusamningunum er svo
voru nefndir og gerðir voru
f t£ð fyrri svonefndrar
vinstristjdmar.
Forysta BSRB ætlar nú
að þvi er virðist, að taka
þann kost að kaupa "aukinn
samningsrétt" með bvl að
afsala sér uppbdt er talanark-
aður samningsréttur hafði
áður fært samtöknum. Slfkri
lönguvitleysu vilja þeir
ekki taka þátt í sem þekkja
Pétur Pétursson
til kjarasamninga verkalýðs-
ins. Að fara i þess konar
hnffakaup, afsala sér um-
sömdum rétti, en kaupa vafa-
samt aflátsbréf minnir helst
á viðskifti þau er Páfa-
stdllinn stundaði fyrrmeir
og fordæmd eru nú sem dsæm-
andi og siðspillt.
Niðurstaða mln er £
stuttu máli sú, að rfkisstarfs
menn verði nú að efla sam-
stööu sfna við aðra launamenn
og v£sa á bug tilræði þv£
sem þrfhöfðaður þurs rfkis-
valds, atvinnurekenda og
verkalýðsforystu hefur nú
£ huga gegn samtökum þeirra.
Með þvl að samþykkja vsntan-
legar tillögur.þessarra
aðila er afturhaldsöflum
opnuð leið til hverskonar
sjdnhverfinga og frekari
árása á kaup og kjör alþýðu
manna."
Rikisvaldið og BSRB for-
ystan hafa sameinast um til-
lögu til skerðingar gerðra
kjarasamninga, gegn endur-
skoðun samningsréttarins.
I samkomulagi þeirra er gert
ráð fyrir að 3% grunnkaups-
kækkunin sem koma á 1. april
n.k. falli niður. Þessi
hækkun nemur tæpum þriðjungi
þeirrar launahækkunar sem
samið var um að loknu verk-
falli BSRB £ fyrrahaust. 1
staðinn fyrir liækkunina koini
þessi atriði:
1. Fellt verði niður úr
lögum ákvæðið um lágmarks-
samningstimabil (2 ár), en
lengd samnings verði fram-
vegis (eftir 1. júli 1979)
samningsatriði.
2. BSRB annist alla samninga-
gerð fyrir rfkisstarfsmenn
og þeir þættir sem tilheyra
sérkjarasamningum aðildar-
félaga verði framvegis i
aðalkjarasamningi. Kjara-
nefnd verði lögð niður. A
sama hátt annast hvert
bæjarstar/smannafélag alla
samningagerð við hlutað-
eigandi sveitarstjörnir.
TILGANfríJR RlKISVALDSlNS
Rfkisstjörnin lagði fram
kjaraskerðingarhugmyndir
sfnar strax í september og
sfðan i tengslum‘við 1. des.
lögin aljæmdu. Forysta
BSRB mátaði’gagntillögur
sinar án nokkurra umræðna
meðal félaga. Þessar tillög-
ur voru siðan sendar samn- •
inganefndinni, sem i eru 60
manns. Siðan hafa staðið
yfir viðræður, og hefur for-
ysta BSRB samþykkt þá mála-
miðlun, sem fram er komin.
Ohætt er að segja, að ekki
hafi verið beitt itrustu
reglum lý&ræðis við þessa
umfjöllun. En ástæðan fyrir
þv£ er lfklega einföld.
Alþýðubandalagið á sér ýmsa
handlangara innanforystu
BSRB. Þessir handlangarar
skilja vel nauðsyn ‘'vinstri1*
stjdrnarinnar á að friður
haldist á vinnumarkaðinum.
Þvf er mikilvægt að bægja
frá öllum öldum dánægju og
láta slfkar raddir ekki
komast að, heldur keyra mál-
ið í gegn á sem skemmstum
tima, og áður en þau aðildar-
félög innan ASl, sem sagt
hafa samningum lausum fara
að hafa i frammi einhvern
hávaða. Ef opinberir starfs-
mertn afsala sér hluta af
umsömdum kauphækkunum, telja
forýstumenn verkalýðsfélaga
sig eiga auðveldara með að
kæfa dánægjuraddir innan
eigin raða.
HVAB VARB UM
MIKILVÆGUSTU KROFUNA?
1 fyrstu kröfugerð BSRB
til rikisvaldsins var m.a.
sett fram krafan uin verkfalls-
rétt á sérkjarasamninga. Hún
virðist hafa dagað uppi, en
i staðinn kemur atriði sem
gengur þvert á þá stefnu að
auka sjálfstæði aðildarfél-
aganna, þar sem gert er ráð
fyrir að samningagerð £
sérkjarasamningum færist
yfir til heildarsamtakanna,
sainliliða þv£ að kjaraddinur
er lkgður niður. Forysta
BSRB verður varla sökuð um
að vilja minnka miðstýringuna
innan BSRB, a.m.k. lýsti
Kristján Thorlacius yfir
mikilli ánægju með tillögu
sfna og rfkisvaldsins á
opnum fundi BSRB félaga um
daginn. Hann kvaðst þar
efast um að krafan um dreif-
ingu samningsréttarins væri
nokkuð betri en núverandi
ástand. Ragnar Stefánsson
Fylkingarformaður, var og á
þessum fundi og lýsti þvi
yfir að hann mundi greiða
atkvæði á sama hátt og
Kristján. Um ofangreinda
kröfu er hins vegar það að
segja að almennir félagar
BSRB lita á hana sem eina
mikilvægustu kröfu sína.
NIBURFELLTNG
TVEGG.T A ARA REGLUNNAR
Akvæðið um að gildistfmi
samnings verði samningsatriði
er mikilvægt fyrir opinbera
starfsmenn, þar sem núver-
andi ákvæði rýrir mjög samn-
ingsréttinn. Hins vegar er
ekki rétt að fara út f
skiptaverslun með slik
ákvæði. Það vekur athygli,
að nú l£ ári eftir að þessi
krafa var talin allt of
kostnaðarsöm og öaleindi til
að hún næðist fram i samn-
ingum, er hún aðeins metin
sem jafngildi hluta þeirra
3% sem nú á að fella niður.
Þetta álit rfkisvaldsins f
dag ættu opinberir starfs-
menn að hafa i huga f sumar
þegar samningar okkar eru
lausir.
ANBSTABA VIB TJXLÖGUNA
Þegar er farin að mötast
allmikil andstaða við til-
lögu rikisvaldsins og BSRB
forystunnar. Bent er á að
það séu forkastanleg vinnu-
brögð, ef stéttasamtök eigi
að fara að afsala sér kjara-
bdtum, sem þau hafa barist
fyrir og náð fram i kjara-
samningum. Samþykki félagar
BSRB þessa tillögu gefur það
stdrhættulegt fordæmi öllu
vinnandi fdlki f landinu,
auk þess sem það er beinn
stuðningur við þá stefnu
auðvalds og rikisvalds þess,
að velta byrðum kreppu og
Framhald á bls. 6
100 manns á
kappræðufundi
3. fundurinn i röð nokk-
urra kappræðufunda á vegum
Einingarsamtakanna, var l8.
janúar. Bar hann yfirskrift-
ina "Kampútsea - bylting eða
þjöðarmorð?". Frummælendur
voru þrfr: Elfn Pálinaddttir
blaðamaður á Morgunblaðinu
annars vegar, og hins vegar
Hjálmtýr Heiðdal, fulltrúi
EIK(m-l), og Þorsteinn Helga-
son.
El£n Pálmadöttir hefur
sfðustu árin getið sér orð
sem liðtækur rdgberi á prenti
um Kampútseu (Kambödfu), eink-
um með skrifum f Morgunblaðið.
Hefijr hún ferðast til Asfu og
ýmissa landa arfnars staðar
til að verða sér úti um "fröð-
leik" um innanlandsástandið
í Kampútseu - frá þvf Kampút-
sea var frelsað £ april 1975
þar til stdr hluti landsins
var hemuminn af Sovétstuddum
her Vletnams um og upp úr ára-
mdtum. Snerist drjúgur hluti
fundartfmans um áreiðanleika
heimilda um Kampútseu og gátu
þeir Hjálmtýr og Þorsteinn
sýnt ljdslega fram á tvfsagn-
ir f málflutningi Elínar og
ýmissa erlendra "Kambddfu-
fræðinga" (sem Elin undir-
strikaði gjarnan að væru ein-
hvers konar "vinstri menn"I).
En Elfn sat við sinn keip og
japlaði á gömlu lummunum um
"þjdðarmorð £ Kambödfu, skipu-
lagt af ca. 20 manna hdpi
kommúnista, sem byrjað hafi
að ráðgera eitthvað þessu
lfkt á námsárum þeirra i
Frakkalandi (S)". En Elfn
tök þd skýrt fram, að "dgn-
aröldin" i Kampútseu rétt-
lætti á engan veginn innrás
Vietnams og tdk eindregna af-
stöðu gegn henni.
Örn Ölafsson, formaður
"Baráttuhreyfingar gegn heims-
valdastefnu" (vel á minnst,
hvar er sú "hreyfing" eigin-
lega niðurkomin??? Hvers
vegna heyrist ekki i henni
út af hernámi Kampútseu?),
sagði af gefnu tilefni, að
hann styddi ekki innrásina £
Kampútseu (seisei). Hans inn-
legg f fundinn var annars að
öllu leyti eftirtektarvert.
Hann för £ ræðustöl og las
tilvitnanir £ vfetnamskan
offisér til þess að "varpa
dálftið öðru ljdsi á atburði
f Asiu að undanförnu" - að
sögn Arnar. Þar endursagði
formaður "BGH" gröfar árásir
vfetnamans á Alþýðulýðveldið
Kína og leiðtoga þess, þar
sem Kfna var sakað um út-
þenslustefnu, fhlutun £ mál-
efni Vfetnams, skort á stuðn-
ingi við baráttu vfetnama við
Bandarfkin o.fl. Öm taldi
að vfetnömum hafi þött þröngt
um sig með Kfna á aðra hönd
og Kampútseu á hina. "Inn-
rásin er ef til vill fyrir-
byggjandi aðgerð hjá vfetnöm-
um", sagði ÖrnJ