Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 4

Verkalýðsblaðið - 05.03.1979, Blaðsíða 4
4 VERKALÍBSBLAÐIÐ 5.mars - 20. mars 1979 VERKALYBSRT.AniB 5 5. tbl. Engels búinn að vera!“? jj "Engels hafði rangt fyrir sér. Hann vissi ekki það sem síðari tíma rannsóknir hafa leitt í ljðs. Það er rangt að kúgun konunnar f hafi hafist með skiptingu fðlks í stéttir eftir eign- arhaldi á framleiðslutækj- um. Kúgun konunnar hðfst með verkaSkiptingu karla og kvenna. Stðttarleg kúgun hðfst líka með verka- skipingunni. Verkaskipt— ingunni — og þar með kvenna— kúgun og stðttarkúgun - er viðhaldið með fjölskyldu- formi hins borgaralega þjððfúlags dagsins í dag." Þessi var boðskapur Rauðsokka og trotta á kapp- ræðufundinum hjá EIK(m-l) sem við hjðnin skruppum á fyrir nokkru. - Hvers konar málflutn- ingur er þetta? spurðum við sjálf okkur, eftir að heim var komið. - Höfum við vaðið x v±:iu og svima? Ef Engels hafði rangt fyrir sðr í þessu, hvað þá með alla hína, sem hafa haldið því sama fram - Marx, Lenín, Stalín, Mað? Og er þetta ekki veigamikill hluti fræði— kenningar kommúnismans? Er hún þá öll röng? Við náðum okkur í Úrvals- ritin. Það er ðmögulegt að kingja þessu, nema athuga hvað Engels gamli sagði. Jú, hðr er ágætur bútur: "En þetta (þ.e. einkvænið) var fyrsta fjölskylduskipanin sem bundin var hagrænum skil- yrðum. Hún byggðist á sigri sðreignarskipulagsins yfir fomri og upprunalegri sam— eign... Sðrhjöskapur varð til við það, að auður safn— aðist á einstakra manna hend- xír, og er þá átt við karl- mennina... Hins vegar mun sðrhjúskapurinn (þ.e. í komm- únismanum) missa öll þau einkenni er runnin eru frá eignarskipan þeirri, sem ðl hann af sðr... Karlræðið í hjðnabandinu er bein af- leiðing fjárhagslegra yfir— ráða og hverfur með þeim af sjálfu sðr." (F.Engels: Uppruni fjölskyldunnar einka- exgnarmnar og ríkisins, í Örválsritum Marx og Engels, bls. 395, 4°4 og 4I0). Nú, hvað er svo sem rangt við þetta? Auðvitað er þetta rðtt hjá Engels gamla. Hvern- ig ætti annað að vera? Ef háfleygar kenningar Fylking- ar og Rauðsokka "sðsíalista" væru rðttar, hvernig ætti þá að vera hægt að skapa kommúnískt samfðlag - stðtt- laust samfðlag? Verkaskipt— ing hlýtur alltaf að verða fyrir hendi. Eða á ðg að þurfa að skreppa til íran til að fá bensín á bílinn eða til Kína til að fá korn í brauðið mitt? Og ef kvenna— kúgun byggist á verkaskipt- ingu, hveraig á þá að vera hægt að vinna bug á henni? Ekki fæða karlmenn börn? Eða kannski það sð takmark Rauð- sokka að finna leiðir til þess. Eitt ágætt skáld fyrir norðan hefur lagt út af þvi: "Rauðsokka með rjðða kinn hífst um brautargengi, við að -barna bðnda sinn b^ukað hefur lengi." Hjðn'— eða segjum bara karl og kona sem búa saman um stund eða lengur - hljðta alltaf að skipta eitthvað með sér verkum. Og Bivort verkið hefur þá í för með sðr að sá sem framkvæmir það sð kúgaður? Er bleyju- þvottur kúgun? Er bíla— viðgerð kúgun? Er það kúgun að klæða börn i föt? Er það kúgun að kenna börnum stafrófið? Nei, þetta tekur engan enda. Fárán- leikinn í þessari miklu heimssýn Rauðsokka gengur ekki í okkar hörðu komma- hausa. En við erum auðvitað sammála þ-ví að það sð rangt að öll tiltekin verk skipt- ist í kvennastörf og karla- störf. En það eru ekki verkin sjálf sem eru kúg— andi, heldur þær hugmyndir sem liggja að baki því að verkunum er þannig skipt. Og þær hugmyndir eru ekki einber tilviljun, send af himnum ofan, heldur liður í þeirri hugmyndafráöi, sem notuð er stðttakúguninni til viðhalds. En fjölskyldan? Ég hef engar mætur á kynferðis- legum. stððlifnaði, en ðg hef alltaf verið dálítið veikur fyrir tilraunum til annars konar sambýlisforma en kjarnafjölskyldan. Ég orða það við konuna. Hún svarar: -Auðvitað eru mörg önnur sambýlisform til en kjarnafjölskyldan, og auð- vitað er sjálfsagt að fðlk hági heimilishaldi eins og því best þykir, hafi sam- starf um matargerð, barna- gæslu og margt fleira, þar sem aðstæður eru til. En það er fjandanum erfiðara að koma slíku við, eins og hús, íbúðir og hverfi eru skipulögð. Hitt er svo aft- ur ljðst að breytt sambýlis- form færri eða fleiri ein- staklinga breytir engu um grundvöll þjððfðlagsins. Verkamaðurinn er jafn kúg- aður af atvinnurekandanum, hvort sem hann býr í komm- únu eöa kjarnafjölskyldu. Og frystihúskonan er jafn mikið kúguð og notuð sem varavinnuafl, hvort sem hún býr í íbúð með manni sínum og börnum eða með fleirum. Þegar trottarnir segja að fjölskylduformið viðhaldi kvennakúguninni og stðtta— kúgun á verkafólki, snúa þeir málinu á haus. Það væri nær að segja að stðtt- arkúgunin viðhaldi ðbreyttu f j ölskylduformi. - En, bætir hún við, - Það er allt annað mál, hvern- ig fjölskyldumálum verður hagað í framtíðarþjóðfðl- aginu, í kommúnismanuin. Margt sem nú er bundið fjölskyldunni, verður vafa- laust samfðlagslegt, svo sem miklu stærri hluti af upp- eldi barna. Meginatriðið er að innihald og tilgangur fjölskyldunnar sem heildar verður allt annar í kommún- ismanum. Við erum sammála. Málið er útrætt að sinni. Finnur Dagvistarsamstarfið Söfnun undirskrifta frá 8. mars —ganga — 24. mars Eins og frá var greint í 4* tbl. Verkalýðsblaðsins átti 8. mars-hreyfingin framkvæði að stofnun samstarfsnefndar um dagvistarmál. Starf þessarar nefndar er nú komið allvel af stað, svo að við snðram okkur til fulltrúa 8. mars-hreyfingarinnar f samstarfsnefndinni og spurðiun frðtta. -Við megum vel við una um undirtektir. Við sendum upphaTlega út ein 65 brðf, þar sem við buðum til sam- starfs. Nú sem stendur er staðan þannig að átta hreyfingar hafa tekið ákvörðun um þátttöku, en auk þeirra hafa tíu aðrar tekið þátt í starfinu, en ekki fengið þátttöku sína formlega samþykkta af stjóraum éða félagsfundum. I fyrri hópnum era auk 8. mars-hreyfingarinnar, Ibúa- samtök Vesturbæjar, Stéttar félag íslenskra félags- ráðgjafa, Rauðsokkahreyf- ingin, Ibúasamtök Þing- holtanna, Sjúkraliðafélag Islands, Nemendaráð Kennaraháskóland og Fram- farafélag Breiðholts. I síðari hópnum era Fósturfðlag íslands, Fðl— ag einstæðra foreldra, Fósturnemcifðlagið, Iðn- nemasambandið, stjóm SlNE, SHÍ, Torfusamtökin, starfshópur dagmaimna. Sjálfsbjörg og Jafnréttis- ráð. Við í 8. mars hreyf- ingunni vonum að enn fleiri bætist við. Einkum finnst okkur vanta að fleiri verka- lýðs- og stéttarfélög verði með. Þetta ætti jú að vera þeirra mál, engu sxður en þeirra félaga, sem þegar era komnir í hópinn. UNDIRSKRIFTASÖFNUN OG MERKJASALA -Við höfum ákveðið að standa fyrir undirskrifta- söfnun þar sem krafist verði úrbóta í dagvistar- málum. Söfnunin fer af stað á alþjóðlegum bar- áttudegi verkakvenna, 8. mars, og mun standa í eina tvo mánuði. Við höfum talað um 1. maí í því sambandi. Markmiðið er 15-20 þúsund undirskrift- ir. Það er ljóst að til þess þarf mikið starf, en með allar þessar hreyfing- ar að baki ætti það að takast. -Til að fjármagna starfið höfum við ákveðið að gefa út merki. Það er þegar búið að teikna það, og við vonum að það verði komið í sölu 8. mars. AflGERSIR -Verða útiaðgerðir 8. mars, eins og minnst hefur verið á? -Nei, það var ákveðið að gefa slíkum aðgerðum aðeins betri txma, svo að hægt væri að undirbúa þær betur. Við höfum því ákveðið laugardaginn 24. mars. Hins vegar er ekki full- frágengið, hvernig að- gerðirnar verða, en lík- lega verður ganga, stutt ávörp og skemmtidagskrá og væntanlega eitthvað fleira. Hugmyndir um hvað hægt væri að gera eru vel þegnar. Við erum hins vegar búin að ákveða að kjörorð þessara aðgerða verði hið sama og samstarfsins alls, nefni- lega "Næg og góð dagvistar- heimili fyrir öll börn". Auk þess hafa eftirtaldar kröfur verið ákveðnar til að hafa í aðgerðunum: 1. Fleiri dagvistarheimili í öll hverfil 2. Fleiri skóladagheimili strax! 3. Gegn niðurskurði borg- aryfirvalda á framlögum til dagvistarmála! 4. Færri böra á hverja deild! 5. Betri námsaðstöðu fyrir fósturnema!- 6. Allt fóstumám á háskóla- stig! 7. Bætt kjör og vinnuaðstöðu fyrir fóstrar! 8. Betri aðstöðu á gæslu- völlum! 9. Jafnréttisuppeldi! TÖKUM ÞATTi. Verkalýðsblaðið lýsir yfir fullum stuðningi sínum við það samstarf sem þaraa hefur tekist um dagvistarmál. Við hvetjum sem allra flesta til að taka þátt í aðgerðum og starfi samstarfsins. Sér- staklega viljum við hvetja fólk til að knýja á um að taka upp stuðning við þetta samstarf á félagsfundum í stéttarfélögum sínum og láta þá- sem í forystu fél- aganna sitja ekki komast upp með að þegja málið í hel. Hér er þörf á sem allra breiðastri samstöðu. Hvers vegna hafa til dæmis félög eins og Iója, Framsókn Sókn, Verslunarmannafélagið, Hjúkrunarfræðingafélagið, Dagsbrún o.fl. ekki enn látið neitt i sér heyra? "Mengun" "Myndefnin eru yfirleitt þjóðfélagslegs eðlis, og sá veraleiki sem við búum við í dag er dreginn upp á ljósan hátt. Það er lögð mikil áhersla á að draga fram andstæður þjóð- félagsins , bilið á mxlli ríkra og fátækra, svangra og saddra. Stríðið og stríðshætt- an sem alltaf vofir yfir koma einnig skýrt fram í myndunum, og þær afleiðingar sem af stríðinu hljótast". Þessi klausa er tekin úr sýningarskrá myndlistarmannsins Sigurðar Þóris Sigurðar- sonar, sem (þegar þetta er skrifað) hefur nýlega opnað sína 9. einkasýningu á Isafirði. Þar áður sýndi hann list sína á Akranesi og Þorlákshöfn og þar áður 1 Reykjavík, Kaup- mannahöfn og Færeyjum. Og satt er það, viðfangsefni Sigurðar Þóris era góð tilbreyt- ing frá Þingvallamálaríi ö.inna eldri listamanna, sem sjá má á sýningum í hverri viku, og einnig tilbreyting frá naflaskoðun listamanna af yngri kynslóðinni. Verk Sigurðar Þóris orka sterkt á mann, fá mann til að hugsa - og framkvæma. Þar sýnir hann vinn- andi fólk við störf, andstæður rxkra og fátækra, hörmungar styrjaldarbrölts heims- valdastefnunnar o.fl. Blaðið spurði Sigurð Þóri um það, hvenær hann hefði farið að draga þjóðfélagsmál inn í list sína. Vi n n u r a ðg e rðm y n d a flokks um íslenskt Sigurður Þórir og dóttirin Helga. Fyrir ofan þau hanga tvær myndir úr myndaflokknum um verkafólk og störf þess. verkafólk Rætt við Sigurð Þóri, myndlistarmann: - Ég byrjaði á meðvit- aðri pólitískri myndlist í Þorlákshöfn, er ég dvaldi þar fyrir nokkrum árum. Þá fór ég að velta 3ja heiminum fyrir mér, reyna að túlka ótryggt ástand sem alþýða 3ja heimsins býr við: styrj- aldir, hungursneyðir, og hvers kyns hörmungar. Svo kom að því að ég gerði myndaseríu um Varið land og dró inn í hana áhrif Bandaríkjanna, NATO og CIA á Islandi og reyndi að sýna ósjálfstæði Is- lands gagnvart heims- valdastefnu Bandaríkjanna. Þetta tel ég vera fyrsta meðvitaða pólitíská verk- efnið mitt. Myndaserían, sem ég er að sýna núna á Isafirði, er um stríð og afleiðing- ar stríðs. Þær myndir eru gerðar á árunum 1976 og 1977» SERlA UM VERKAMANNAVINNU Ert þú að vinna að ein- hverju sérstöku þessa stundina? - Já , í fyrra byrjaði ég á seríu mynda um verka^ fólk og verkamannavinnu. Ég fór á vinnustaði og tók litskuggainjndir af fólki við margs konar störf. Síðan valdi ég t '-"aga- myndunum og er : - í grafxk og olíu eftir þeim. Þetta verða lxklaga 50-60 myndir í allt, en talsvert langt er £ að verkinu ljúki og þetta geti farið á sýn- ingu. Það má ef til vill eiga von á sýningu síðari hluta ársins? - Nei, ætli það verði fyrr en á síðari hluta ársins 1980. En mig lang- ar um leið að sýna vinnu- brögðin sem ég hefi beitt við gerð myndanna og sýna skuggamyndimar og þróun myndarinnar frá því að verða skissa í fullgerða mynd. Mér finnst skorta mikið á að listamenn kynni áhorfendum "fæðingarhríðir" verka sinna. "FÖLK ER HISSA A POLI- TlSKRI LIST" Hver era viðbrögð gesta á sýningum þvxnum við verk- unum sem þar eru? - Almennur áhorfandi seg- ir mér yfirleitt lítið, hugsar ef til vill meira. En ég hefi oft heyrt eitt- hvað á þessa leið: "Þetta era vel gerðar og góðar myndir, en ekki vildi ég hafa þær uppi á vegg hjá mér". Fólk er óvant því að listin sé notuð sem mark- visst pólitískt tæki og er hissa. Sú list sem menn eru vanastir úr umhverfi sínu leggur áherslu á formið, en innihaldslega er borgaraleg list hluti þess kerfis borgarastétt- arinnar sem innrætir fólki sátt við þjóðfélag auðs og arðráns. Andstæð borg- aralegri list er sú sem tekur afstöðu með arð- rændum og kúguðum. Hún leggur höfuðáherslu á innihaldið, en þó verður listamaðurinn ætíð að hafa formið £ huga og láta xnnihald og form vinna saman sem eina heild. Hefur listsköpun þ£n breyst á einhvern hátt inni- haldslega á síðustu árum? - Myndimar mfnar breytt- ust auðvitað mjög mikið eftir að ég fór að velta fyrir mér málefnum 3ja heimsins, en sfðan breytt- ist innihaldið enn eftir að ég hafði tekið afstöðu sem marx-lenfnisti. Þá breyttist allt viðhorf til lista og ég fór að lfta á starf mitt sem hluta af starfi hinnar ungu kommúnfsku hreyfingar á Islandi. Mér finnst ég sjá hvar þörf er fyrir pólitfska listsköpun f sam- ræmi við það. Allt of margir vel mein- andi listamenn loka sig af og einskorða sig við eitthvað ákveðið verk- efni sem aðeins er lftill hluti af þeirri þjóðfélags- gagnrýni og baráttu sem þarf að fara fram. Starf þeirra nýttist mun betur f tengslum við starf kommúnfsku Ixreyfingarinnar og hugmyndafræði marx- . lenfnismans myndi opna þeim nýjan heim. Sem sagt: Baráttusinnaðir listamenn hafa þörf fyrir kommúnfsku hreyfinguna og hreyfingin þarfnast þeirra. Listamennirnir eiga leik! Fróðlegur fundur um kínversk heilbrigðismál: „í Kína finnst ekki sálfræðingur þar myndi Albert líka lífið!“ Kínversk-íslenska félagið (KlM) hélt fðlagsfund 27.feb., þar sem Páll Asgeirsson,barnageðlæknir, mætti og fjallaði um heilbrigðiskerfið í Kína. Páll fór á s.l.ári til Kína ásamt læknunum Eyjólfi Haraldssyni og Guðmundi B.Guðmunds- syni, í boði kínverskra stjórnvalda og kynntu sér eftir megni ýmsar hliðar á kínverskU heilbrigðiskerfi. Fyrirlestur Páls var sérlega fróðlegur og skemmti- legur á að hlýða og fundargestir urðu margs vfsari um þessa hlið Alþýðulýðveldisins Kína. Páll virtist hafa fengið ágæta heildarmynd af heilbrigðiskerfinu,bæði með heimsókninni og lestri eftir hana,og gerði góða grein fyrir veikum og sterkum hliðum kerfisins. Páll Asgeirsson barnageðlæknir Sameiginlegur baráttufundur 8. mars Sem ícunnugt er hafa veriö umræður uppi um sameigin- legar aðgerðir 8.mars- hreyfingarinnar og Rauð- sokkahreyfingarinnar á alþjóðlegum baráttudegi verkakvenna, 8.mars. Verkalýðsblaðið hafði samband við Astu Þórar- insdóttur, sem er ful-1- trúi 8.mars-hreyfingar- innar f samstarfsnefnd hreyfinganna, til að spyrja hana frétta. - Asta, hvernig standa málin nú, rétt fyrir 8. mars? - Vel. Við höfum komið okkur niður á sameigin- legan grundvöll fyrir kvöldfund sem haldinn verður f Félagsstofnun stúdenta og hefst kl. 20.30 Einkunnarorð fundarins eru: TIL BARATTU GEGN ALLRI KVENNAKUGUN. Auk þess era settar fram 12 kröfur. Þær eru: 1. Kvennabaráttu á grandvelli stéttabaráttu. 2. Gerum stéttarfélögin að baráttutælqjum. - 3. Fulla atvinnu - gegn fjölda- uppsögnum. -4. Jöfn laun fyrir sambærilega vinnu. - 5« Góðar dagvistarstofn- anir fyrir öll börn. -6. Sex mánaða fæðingarorlof fyrir alla. - 7- Jafnrétti til náms. - 8. Samfelldan vinnudag og mötuneyti í skólum. - 9» Kynfræðslu í skólum. 10. Ökeypis getnaðarvarnir. - 11. Sj álf s ákvörðunarrét t kvenna til fóstureyðinga. - 12. Styðjum þjóðfrelsis- baráttuna í þriðja heiminum. Fundarhópar hreyfinganna sjá um dagskrá samkvæmt þessum grundvelli. Full- trúar hreyfinganna munu flytja stutt ávörp, sem kallast "Hvers vegna kvennabaráttu?" (Rauð- sokkar) og "Kvennabar- áttan er alþjóðleg" (8.mars-hreyfingin). Auk þess verður gestur frá Akranesi sem flytur ávarp. Samfelld upplestrardagskrá verður flutt en að undir- búningi hennar höfðu Rauð- sokkar unnið mikið áður en til samstarfs kom. Innihald hennar snýst aðal- lega um stöðu verkakvenna og barna. Við gagnrýndum það að á Jafnréttissíðu Þjóðviljans 4- febrúar sl. sagði Margrét Rún f fundar- hópi Rauðsokka, að efni samfelldu dagskrárinnar væri ákveðið og taldi upp efnisatriðin, en það voru aðeins punktar eða drög Rauðsokka sjálfra. FUndarhópar hreyfinganna höfðu ekki einu sinni hist þá! Rauðsokkar hafa ekki verið fúsir til að taka gagnrýni þessa til greina, en að öðru leyti hafa þær sýnt samstarfsvilja. An slíks vilja frá báðum að- ilum hefði þetta samstarf engan vegið gengið, því ágreiningurinn er talsvert mikill. ANNAÐ STARF 8.MARS- HREVFINGARINNAR - Hvað um starf 8.mars- hreyfingarinnar að öðru leyti? - Það eru starfandi tveir dagvistarhópar, dreifihópur og fundarhópur. Hreyfingin leggur aðaláherslu á dag- vistarmál f ár, m.a. með þvf að taka þátt í dag- vistarsamstarfi með fleir- um. Það starf mun halda áfram eftir 8.mars. Um framhaldið hefur einnig komið fram hugmynd um að halda helgarráðstefnu, þar sem umræðuefnin yrðu t.d. reynslan af starfinu, framtíð 8.mars-hreyfingar- innar, heimsvaldastefnan og fjölskyldan. Sennilega verður haldinn liðsfundur fljótlega eftir 8. mars, sem tekur ákvörðun um þetta, sagði Asta Þórarinsdóttir f 8.mars-hreyfingunni að lokum. övíða sáu læknarnir þróað- ar sérdeildir á heilbrigð- isstofnunum á borð við þær sem þekkjast á Vesturlöndum. Mikil áhersla er lögð á fyrirbyggjandi aðgerðir gegn sjúkdómum, með uppfræðslu almennings, eftirliti með að frumstæðustu heilbrigðis- málum sé sinnt, bólusetn- ingu o.s.frv. Mikilvægur liður f heilbrigðiskerfinu era "berfættu læknarnir" en það er fólk sem þjálfað er til þess að sinna upp- fræðslustarfi og undirstöðu- atriðum í heilsugæslu og læknisþjónustu. Kínverjum hefur tekist að útrýma mörgum sóttum og sjúkdómum sem herjuðu áður og nú er lögð mjög mikil áhersla á að efla enn þekkinguna á læknisfræðum og tileinka sér þá þekkingu sem útlend- ingar búa yfir. Þvf fara hraðvaxandi sóimskipti vísindamanna í Kína við vísindamenn f öðrum löndum. A heilbrigðissviðinui hefur glögglega komið fram skaðleg stefna "fjórmenn- ingaklíkunnar" svokölluðu. Að undirlagi þeirra urðu alvarleg skakkaföll á flestum sviðum þjóðlífsins, skalckaföll sem tekur langan tíma að bæta úr. 1 menn- ingarbyltingunni á síðasta áratug stóðu háskólar Kína hálftómir og þá var t.d. læknanámið stytt úr 6 árum f 3 ár. "Fj órmenningarnir" frh. á bls. 7

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.