Alþýðublaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fulltrúaráðsfundur % verður í kvöld, laugardag, kl. 8 síðd. á venjulegum stað. FUND AREFNI: Lagabreytingar, stjórnarkosning. önnur mál. > Crlgaí simsksytt. K'öfn, 29. dez Sknldir Englaods. F á Lundúou'ö er simaÖ: Fjír mllaríðherrann og forstjóri Eng Undibanka fóru i g»r tti W.s hington til sð seraja við Binda ríkin nm skufd Eoglands, er nemur 900 milljónum steriisgspunda. Vanræksla á skaðabótngrolðsl- nm Fjóðverja. F/á Paris er siraað: Skaðabóta nefodin hefir sent frá sér opiobera tilkyrnningu um, að ÞJóðver/ar hafi af ásettu ríði vanrækt framlög sfn á vlði Og 60 þúsundum srná- lesta af kali til F/akka. Yiirfýsing þessi var saraþykt með öliutn atkvæðum nefndarraanna nema fnlitrúa Engleudloga. Fjóðrerjar ábyggjufulllr. Beiiínarblöðin eru áhyggjufull át af væntanlegum ráðdöfunum F/akka, þar eð þatí viðurkenna rélt þeirra, er týnt hefir verið fram á vanrsekslu um vöiufram* lögia ilai ðagim s| n$\w, Áramótamessnr. Dómkirkjan: Gamhndag kl. 6 sr. Bjarni Jóns- son, kl. 11 */a cmd. Sigurbj. Á. Glslason. Nýársdag kl. II bbkup Jón Helgason, kf. 5 sr. F/iðrik Frið- son. Frikirkian: Ganiársdag kl. 6 sr. Arni Sigurðsxon, Nýirsdag kl 12 sr. Árni S gurðuon og-kl. 5 próf. Haraldur Nielsson. Landa kotskirkja: Gamlársdagur: Há- messa kl. 9 f. h. Og kl. 6 e. h. guðsþjónusta œeð „Te Deum* og p édikun. Nýársdagur: Hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h, guðs- þjónuita með ptédikun. Jóhaíin Sigmunðsson sjómað- ur, Njálsgötn 55, hcfir legið þungt haldinn af lungnabóigu, Er nú á batavegi. Gísli Jónsson vélstjóri flytur erindi i Nýja-Bíó, samanbér aug- lýjingu hér i blaðktu. Fjailar er- indið um ýms atvinnumá!; koma þar fram rýjar tillögur um rektt ur strand'erða og itrandvarna, um framkvæmd á byggingu Landi sptakn? o fl. Æ’.tu allir, sem unna þ:lm raálura, að hlusta á það og veita tillögunum alhygli. Trúlofun. U ogfrú Margrét KrUt- jámdóttir og Jakob St S'gurðs- son ve zlunarœaður i Hafnaifirði oplcberuða trúiofun sína á að- fangadig jóla. Lúðrnsveit lteykjavíkur leik ur annað kvöld kl. 10 á þaki hljómskáhns cýja og sbýtur fl jg- eldum. Himnafór Hönna lltln verður leikin á nýársdag ki. 8. Fulltrúnráðsfandnr er f kvöld kl. 8 í Alþýðuhúiinu Gengið veið ur frá lagabreytíngum, er hgu fyrir slðasta fundi, stjórn koiin og ýms önnur mii tekin til með- ferðar, ef tlmi viust tii, Silfarbrúðkanp eiga f dag hjónin Iagveldur Magnúadóttir og Hannei Hannessoa, Bjargi á G.íms* staðahoiti. Fræðsluliölð. Fundur á œorg un kl. 10 f. h. á venjulegum stað. jfýjustu símskeyti. Khöfn, 29. dez. Vlðsjár með Bretnm og Tyrkjnm. Frá Lundúnum er slmað: Siklr ógsðfeldra fregna Itá Lausanne hefir ölium tiltækum skipum mið- jarðarhafiflotans verið gefin skipun um að haida tll Miklagarðs. Verksviftingar í Kristjanín. Frá Ktisijaníu er símað: At- Hiiðatauar úr ieðri frá 200 H índahihbönd með p'ötu undlr nafnlð frí 2 25. Hundasvlpur frá 3 00. Tóbaks. pungar 2 $0 Vindlahylki 1 50. StOrar leðurbuddur með sériega •terkum lás kr. 4 50 Mikið úrvai af góðum seðiabuddum og vesWjum alt úr skinni frá 345 B.rna- buddur úr skinnl fra 0.45 B.raa- löikur úr silki frá I 00, úr skinn- eftirlikingu, fleiii litir, 1 75. Dimu- buddur úr sklnni írá 2 00. Bdc- pokar vatnsheldir, hentuglr iyilr skólabörn frá 490. Leðurvörndoild UljóðfærahússÍnRá vinnurekendur hafa sagt upp samn- ingum við 50 þúsundir verka- manna. Haínbann fyrlr horsktp f Tyrklandi. Frá Miklagarði er sfmað: R(k- Isstjórinn hefir tikynt fulitiúum bandamanna, að ekkeit hertkip stærra en 1000 smálestir raegi slgla til tyrkneskrar hafnar án áður fengins leyfíi frá tyrkneikam yfirvöldura. SagsverkagjaJ'ruar til Alþýðuhússins. í gær unnu: Pill Gíslason, Njálsgötu 22; Gaðmundnr O. Guðmundsnoa, Þórsgötu 2; Jón Bjarnason, B róusstíg 30; G ið- mundur HJörleifsson, Njálsgötu i8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.