Iðnneminn - 01.11.1932, Blaðsíða 2

Iðnneminn - 01.11.1932, Blaðsíða 2
IÐNNEMINN > jiií. Þetta er og verður alt af njög slæint fyrirkomulag. En nú hefir þessu verið kint í lag með málfundafélaginu, sem hef- ir, eins og kunnugt er, verið stofn- að í skölanum. Máifundafélag'.ð s r mn þessa daníleiki. Sá, er þessa grein skrifar, stakk upp á við þcssa 5 menn, sem voru kosnir í nefnd- ina, að einn skyldi vera kosinn gjaldkeri nefndarinnar. Þetta hefir borið þann ár: ngur, að skemtunin síðasta skiiaði kr. 210,53 í lirc'incin ágóða. Og vona ég, að þetta verði til þess, að fram- vegis þurfi ekki að tortryggja neinn þann, er fer í ske.ntinrfnd íðnskólans. Einn úr 4. bekk. Þrælkun járnsmíðanema. Hverjir eru það í þessu gérspilta auðvaldsþjóðfélagi, sem báa við 11- legri og eríiðari lifskjör en iðnnem- ar og þá sérstaklega járnsmíðanem- ar? Engir, nema ef vera kynni svelt- andi atvinnuleysingjar og önnur oln- bogábörn þjóðfélagsins. Til þess að menn geti fengið ofur- Iitla hugmynd um, hvernig launn- kjörum járnsmíðanema er háttað, skal bent á það tiI dæmig, að nein- andi á fyrsta námsári fær í laun uin klst. 30 anratl Það verða 51 kr. ú múnuði. Þegar menn athuga þetta, þá hlýt- ur að vakna sú spurning, hvernig fer fátækur, umko.r.u’.aus unglingur að lifa af þessum sultarlaunum? Já; hvernig má það ske? Jú; nem- andinn verður að neita sér um alt, neir.a allra-brýnustu lífsnauðsynjar. Á þessu geta menn sáð, að þ'að vantar mikið á þ ð, að iðnn.imir.n geti lifað af þessuin sultarlaunúm, eða með öðrum orðum: Hann getur hvorki lifað eða dáið af þeim. Ein- hver myndi nú kann ske hugsa sem svo; Ja; maðurinn er að læra, svo það er ofur-eðlilegt, að hann fái lítið kaup. Já; það er kallað svo, að hann sé að læra; en hvernig er þá kenslan? Jú; hún er svipuð og laun- in, þvi . hún er bókstaflega engin. Nemandinn er notaður sem hvert arm- idýrt vinnuafl. í öðru lagi er kenslan þræ'kun, því þessir ó- þroskuðu unglingar eru látnir vinna baki hrotnu frá morgni til kvölds, og ekki nðg með það, heldur er þeim att út í alls kon r skítverk, sem alls ekki koma núminu við, svo sein ketilhreinsun, moldargröft, grjótvinnu alls konar, trés níði, mál- araverk, við hreinsun o. m. fl. Svo þegar neminn er búinn að þræla all- an liðlangan daginn í alls konar 6- þvgrra og erliðisverkum, þá verð ur hann að sitja á skólabekknum 2 4 stundir á kvöldin. Hvað sést á þessu? Jú; í fyrsta lagi, að nam- inn lærir lítið sem ekkert í síriu verklega nctmi ú daginn. I öðru lagi kemur hann þreyttur eftir erfiði dagsins í skólann á kvöldin og nýt- ur alls ekki þsirrar litilfjörlegu kenslu, sem þar fer fram. IÐ M NEMIMW. I allmörgum skólum hefir kom'st á sú regla, aö innrn skólanna hafa verið gefin út blöð, fjölrituð eða skiifuð. Nemendur hafa gefið þessi blöð út til þess að skrifa i þau um áhugamál sín. Hér í skólanum hefir vist aldrei verið til neitt slíkl blaö, og má það merkilegt heita um jafnfiölnennan skóla snn Iðn-

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/354

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.