Iðnneminn - 01.11.1932, Blaðsíða 3

Iðnneminn - 01.11.1932, Blaðsíða 3
IÐNNEMJNN 3 IBNSKÓLANEMENDUR Allnr ketisl bækur, sem þið fturfid, mlls konar ritföng stilubækur, teikn puppír, margs konar teikniáhöld (horn, vinkla, iiniular) fást hjá n n v n m bAkaverzlun J Jfe. 6 MB H®. M JHl XvJS. ^ AUSTURSTRÆTI 1. Ýmsar er2. Kagbækur I'ást eða eru útvecjaðar fljðtt. BBOBIBBOQHBI skólann. Þörfin fyr:r slíkt blað virð- ist þó livergi vara meiri en cin- mitt í Iðnskólanum. I fyrsta lagi er Iðnskólinn fjölmennasti skóli á lanciinu að frátöldum barnaskólun- um, og i öðru lagi eru allir nem- endurnir, jafnframt því að vera nemendur, einnig verkamcnn, sem eiga í stöðugri baráttu við atvinnu- rekendur. Nú hafa nokkrir nemendur hafist handa um að gefa út þetta blað, og er ætlast til, að það komi út einu sinni í mánuði, meðan skólinn stendur yfir. Blaðið á að vcra mál- gagn nemendanna, og mun það á- vait standa opið öllum þeim nem- endum, sem vilja eitthvað skrifa um áhugamál sín. Sórstaka áherzlu mun blaðið leggja á að fá iðnnema til að skrifa um hagsmunamál sín, svo sem kaupgjald, vinnutíma, ör- yggi, aðbúð á vinnustöðvunum, og einnig um skólanámið, skólalífið, til- iiögun kenslunnar o. fl. þess háttar. Blaðið er gefið út í þeim tilgangi að safna öllurn iðnnemum saman til barát'.u fyrir hagsmun:.- og menn- ingar-kröfum sínum án tillits til ]:ólitískra skoðana. Biaðið skorar á alla iðnnema að vinna að þvi, að þetta blað geti orðið styrkur í baráttunni fyrir bættum kjörum og aukinni menn- ingu meðal iðnnema. Nokkrir iðnnemar. Þægindi iðnnema. Þægindi nemenda iðnskólans eru léieg, ef rnaður tekur aðra skóla til samanburðar. Skulu hér nefnd r.okkur dæmi, svo menn geti fengið dálit a hugmynd um aðbúnc.ð nem- enda: t flestum skólum, bæði í bæjurn og sveitum, eru fullkomin salerni með öllu tilheyrandi, en í Iðnskól- anum er eins og maður sé kominn langt aftur í tímann, því þar eru út: sa erni, á venjulegu máli kölluð kamrar. Þessi salerni eru eins og rrenn vita mjög óþægileg til afnota og geta jafnvel verið heilsuspillandi fyrir nemendur. í vondum veðrum eru þau ekkert aðlaðandi; í frosti, er nenrandi kenrur úr heitri kcnslu- stofu, getur það verið mjög hættu- legt fyrir hann og eins, þegar rign- ing er, þá geta nemendur alls ekki notað þau, því þá flæðir alt i vatni, svo eðiilegi er, að menn veigri sér við þeim. Að slíkt skuli eiga sér istað í svo stórri stofnun sem Iðn- skólinn oy og það á þessum menn-

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/354

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.