Iðnneminn - 01.11.1932, Qupperneq 4
IÐNNEMINN
4
ingartímum, er án efa mjög sjald-
gæft. En þetta er óhrekjanleg staö-
reynd.
Þá skal nefnt annað dæmi: Nem-
endur verða pess fljótt varir, er
peir liafa fengið ssr sæti í skóla-
stofu, aö borð og stólar eru ekki
sem fullkomnust. Það er sennilega
vegna þess, hversu stólar og bekkir
eru harðir, að nemendur þreytr.st, ef
þeir siíja lengi á þeim. Stólarnir
geta ekki staðið rétt, og nemandi
getur alt af átt á hættu að ríía
föt sín, enda hefir slíkt komið fyrir
og það oft. Sama er að segja um
borðin: öll skæld og rifin og ill-
mögulegt að skrifa við þau. Þó eru
til undantekningar frá þessu, því
skólinn hefir keypt nokkur borð og
stóla, sem eru að mörgu leyti þægi-
leg, og ætti að fá þannig borð og
stóla í allar stofurnar. Væri það
mikil bót frá því, sem nú er.
(Frh.)
Teiknipappír
Teiknibestik
Reglustrikur
Blýanta
Strokleöur
Teiknihorn
og öll önnur teikniáhöid er best að kaupa í bókaverslun
Þór B. Þorláksson B»nkastræti 11
Teiknipappírinn ,,Lyra“ — Teiknibiýantar, margar
teg. — Teiknikol — Kolahaldarar — Teiknikrítar
Vatnslitir — Fixativ — Fixativ sprautur — Strokleður
og alt, er að teikningum lýfur, fáið þið best og ódýrast í
BÓKHLAÐAN.
Prentað seni hnndrit.