Dvöl - 01.06.1901, Blaðsíða 1

Dvöl - 01.06.1901, Blaðsíða 1
9 I I 1 Ált. REYKJÁYÍK, JÚÍíí 1901. NR. 6. Sólaruppkoma. þá rís af djúpi röðull skær og Rán og hauður gyllir, svo undur mildur unaðsblær minn anda gleði fyllir. Hann ljóss á öldum berst á braut frá bylting tímans strauma, hann svífur yfir sorg og þraut og sælli nýtur drauma. Ó, þegar alt, sem augun sjá ylgeislum sunnu’ er vaflð, himinsins fagra festing blá, fjöliin, engið og haflð. Þá fegui’ð hlýtur sérhver sál með sannri lotning prísa, hún er svo stór að mannlegt mál ei megnar henni’ að iýsa. Hið dapra alt á flótta fer, hið fagra andann hvetur, svo hátt frá öllu haflnn er . sem hrelling valdið getur; og frelsis borinn örmum á, hann álfu betri kannar, og fagnandi hann flnna má þar friðar lindir sannar. Á. S. arnir í fyrri daga höfðust við á alfaraveginum. Því járnbrautin brunar nú framhjá i nokkurra mílna fjar- lægð hinum megin og skilur gamla þægilega veitinga- húsið eftir í hirðuleysi, og sömuleiðis litla þorpið í því sama ástandi og það var í á síðastliðinni öld. Samt er Mosakirtillinn mynnið á hóraði því, sem er auðugt af náttúrufegurð og fornum sögum — hann er hliðið til „Spjótsmannaiandsins", til heimila heiðabú- anna og þeirra manna, sem lögðu undir sig Eskdale, Liddesdale eg Teviotdale; það voru landamærariddarar, sem elskuðu spjótin sín og sverðin og voru atkvæða miklir. Porfeður vorir kölluðu þá „þá trúuðu á mátt sinn og megin“.- Þessir þrekmiklu fornmenn héldu landa- mærunum á valdi sínu fyrir nálægt tvö hundruð árum. Þá leituðu sambands-kristniboðar sér hælis á meðal fjalla þeirra og hæða og það voru þessir ofsóttu ófrið- helgu menn, sem fyrst unnu riddara þessa til skj^isam- legrar yfirvegunar og kristinnar trúar. Þeir höfðu í orði kveðnu haldið sór til rómversk-kaþólsku trúar- bragðanna lengur en aðrir láglendingar, en höfðu í raun og veru enga virðingu fyrir sannri trú og voru mjög hjátrúarfullir, en hinn góðkunni Richard Cameron, Pétur og Balfour pródikuðu þeim réttvísi með svo góðum árangri, að þjóðskáld þeirra tíma kvartar yflr því á þessa leið: Ef kenning þeirra festir frjóvar rætur þá farðu stuldur vel og afli mætur. Á landamærum lengi gerðu ríkja launvíg og stuldur. Hver sá breytni slíka ? Smalastúlkan á Landamærunum.1 Eftir Amaliu E. Barr. 1. kapítuli. Tilbert og Terres Graeme. í fjarlægð til hæða fagurgrænu þar fær að blunda sólarskin, þar bærist hjarta og blöðin vænu af brögum fugla á grænum hlyn. Burt um loftið liggja vegir þar leiðir frjálsar þýtur blær. og grenið svarta að björk sigbeygir á bjartri hæð þar ijóminn hiær. (Prof. Blaclde) — L. H. Flestir hafa víst heyrt getið um Iíarwick, blóm- legu verksmiðjurnar þar og frjálslyndu mennina, en mun nokkur nú á tímum muna eftir Mosakirtlinum (The Mosskirtle), þar sem Edinborgar og Carlista vagn- 1 Saga þessi er álitin að vera merkileg, og þó hún sé nokkuð löng, ætla ég að áræða að byrja á lienni í Dvöl, og vona, að mér auðnist að koma lienni allri út á þann liátt. Útg. Óróaseggir þessir þar á móti, þurfa’ ei að beita hvössum hjör og spjóti, með orðum fremja ávinninginn meiri en vanir kappar byssum með og geiri. Þeir kenna mönnum kyrlátt líf að vanda, þeir kirkja rán og lesti allra handa, og tekst mun bet’r að tálma slíkum vörum en tiggjum Engla’ og Skota meður snörum. (Úr kvæði Clelands 1697). Eftir því sem kenningin festi dýpri rætur urðu heiðariddararnir ráðvandir fjárhirðar og bændur, strang- ir, eindregnir vandlætarar, reiðubúnir að leggja jafnvel hfið í sölurnar fyrir trúna, en skapferlið bar þó marg- breytilega vott um hina fornu lifnaðarhætti. — Peir voru hugdjarfir, unnu skáldskap og voru nokkuð hjá- trúargjarnir — því aldir þurfa til að útrýma því, sem aldir hafa fóstrað, og um meiri hluta sérhverrar kyn- slóðar má segja: „Hvað ungur nemur gamall fremur“. Mentunin þrengdi sór samt smátt og smátt inn í þessa afskekktu dali. Fyrir 40 árum fór einn flutn- ingsvagn frá Selkirk þrisvar í viku um héraðið og svo aftur heim, og með þessum vagni fengu innbúarnir póstinn og allar þær nauðsynjar, sem þá vanhagaði

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.