Dvöl - 01.07.1903, Side 1

Dvöl - 01.07.1903, Side 1
Uppsögn skrifleg ogbundinvið l.okt., en ógild nema kaupandi eé skuldlaus. Afgreiðslablaðsins er á Langavegi nr. 86. DVÖL. Blaöið kostar hér á landi 1 kr. 25 au. erlendis 2 kr. Helrn- ingur borgist fyrir 1. júlí, en hitt við áraraót. 8. ÁR. REYKJAVÍK, JÚLÍ. 1903. NR. 7. Sjálfstraust (Self-Reliance). Aframhald af greininni „Kraftur viljans“. Lauslega þýtt úr ensku Hinar mestu hetjur á vígvellinum — eins og JNapoleon, Hannibal og Cromvell — sumir af liinum mestu stjórnfræðingum og mælskumðnnum, nú og fyrritíma — eins og Demostbenes, Chatbam, Burke 'Og okkar eigin Webster og Clay — gátu ekki stært sig af neinum aðallegum hlunnindum, engu fúlgufé í gulli til að byrja með. Hin fegurstu auðæfi sem nokkur maður hefir safðnað sér og átt á jiessari jðrðu, eru og voru ávextirnir af tilraunum fieirra, sem hðfðu ekkert annað stofnfé að byrja með en Jtrek, vitsmuni og ðflugann vilja. Frá Cræsus til Astors, er sagan hin sama — ekki einungis fólgin í J»ví að safna auðlægð en líka í Jiví að aíla sér ýmis- konar yfirburða. Þeir menn hafa unnið mest, sem treystu mest á sjálfa sig. Vegurinn til heppniunar i atvinnulegu tilliti er undantekningarlaust vegur al- mennra hygginda. Þrátt fyrir allt ]>að sem sagt er um „happahendingar“, ]>á er langbezta tegundin af heppninni í lífi sérhvers manns ]>að sem hann aflar sér með atorku en ekki það sem kenmr fyrir af hendingu. Vér hðfum einungis rétt lil að vænta þeirrar lukku, sem vér erum færir um að skapa oss sjálfir. Dæmisðgurnar um þrautir Herculesar eru sönn fyrirmynd ujip á verk mannanna og árangur þeirra. Það ætti að gera sérhverju ungmenni skiljan- legt að ætli hann að ryðja sér nytsaina og giftuvæn- lega braut i heiminum þá verði hann mestmegnis að treysta á sjálfan sig cg sina eigin sjálfstæðis hvöt. Að leggja fyrir nokkra fjárupphæð ]ió hún sé ekki stór, fyrir ungmenni er naumlega afsakanlegt; og það er i raun og veru hættulegast fyrir þau sjálf. Þau treysta meira uppá það en vert er og hafa svo ekk- ert fyrir stafni. Ungmennið ætti aldrei að heyra önnur orð en þessi: „Þú átt sjálfur að velja þér stöðu í lífinu og það er undir sjálfum þér komið hvort þú deyr úr Iiungri eða ekki. Utan að fengin hjálp er stærsta óhapp fyrir þig. Hún fjðtrar til- j raunirnar, bælir eftirlanganirnar, hneppir kappgirnina i fangaklefa, og læsir kraptinn inni“. Hin hyggileg- asta hjálp, er að hjálpa manninum til að hjálpa sér sjálfur. Að setja manninn í ]>á stððu, sem hann getur hjálpað sér sjálfur það er að setja honum nýj- ann leigumála, ]iað yngir hann aftur upp, ]>ví það er injög oft, allt það sem vanmáttugur maður þarf með til að endurreisa sig. Þeir menn sem koddar hafa verið lagðir undir frá því tilvera þeirra byrjaði, duga sjaldan til nokkurs skapaðs hlutar þegar áþarf að herða. Þegar óhappaöldurnar æða, horfa þeir í kringum sig hvort þeir sjái engan til að halda sér við eða fá stuðning af, og ef stoðin er er ekki til staðar þá sðkkva þeir, og þegar þeir eru sokknir, þá eru þeir eins vanmegna og sigruð sjávar-skjaldbaka eða herklæddir riddarar sem liafa mist hestana sína þeir geta ekki hjálparlaust staðið á fæturna. Það er fjöldi af þesskonar mðnnum til, þeir líkjast sum- ar-vínviðnum, sem aldrei verður beinvaxinn eins og önnur tré, en teigir út þúsundir af ofurlitlum hönd- um til að ná haldi á stærri trjánum, og ef hann nær ekki í þau, ]>á legst hann sundurflakandi niður í grasið, undir hesta og manna fætur, blaktandi fyrir sérhverjum vindgusti. Það er hægt að sanna að hin fyrsta verulega hreyfmg upp á við skeður ekki fyr en maðurinn hefir tileinkað sér ákvarðaða sjálfsafneitun og deyfðin, sem er svo inngróin, nærri því sérhverri náttúru er yfirunnin. Nauðsynin, er vanalega spor- arnir sem knýja hinn seinláta viljakraft áfram. Fá- tækt, er þessvegna oft blessunarríkari fyrir ungnienn- ið en auðlegðin. Þvi meðan önnur hx-essir krafta hans, sljófgar hin þá. En er það ekki svívirða fyrir ]>að ungmenni sem hefir hlotið gott uppeldi, vini og öll ]>au ytri skilyrði, sem eru æskileg til veraldlegs framgangs og frama, að láta þá sem standa í þessu tilliti, í fyrstunni langt fyrir neðan hann, smámsam- an nálgast sig eftir því sem árin líða og yfirstíga sig svo að lokum í kappreiðinni? Það er ekki einungis vansæmandi heldur svívirðilegt. Mannsins sanna staða í mannfélaginu er sú sem hann innyinnur sér sjálfur — hann er ekki meira verður í augum heims- ins. Því eins og hann vinnur í félagslífinu, svo vinn- ur hann fyrir sjálfan sig. Hann er einungis virtur fyrir ]>að sem hann gerir sjálfur en ekki fyrir það sem faðir hans eða vinir hafa gert. Ef þeir hafa gert vel og veilt honum stöðu, þess meiri skðmm er fyrir hann ef hann lirapar á lægra stig sðkurn eftir- lætis við leti sína og ástríður. Sé drengnum ekki keunt að bei'a mótlæti, þá mun hann alast upp eins og stúlka. en drengur sem er eins og stúlka erfir allar liennar veiku hliðar, en enga af hennar konung- bornu (regal) hæfileikum. Gðfug kona — sköpuð úr konu (woman made aut of a woman) er guðs göfugasta verk, en kona sköpuð úrkarlmanui á þennan hátt er hans lélegasta verk. Það barn semer réttilega uppfóstrað líkist pílviðargrein, sem festir rætur undir eins og hún hefur verið brot- inn af stofninum — og snertir jarðveginn. Alið þannig bðrn yðar upp, að þau geti hæglega fest rætur í síuum eigin jarðvegi og séu ekki um ald- ur og æíi plöntuð á yðar eigin stofn eða greinar. [Framh.] Vamarræða Sókratesar eftir Plato. (I íslenzkri þýðing'. (XXII). En livers vegna hafa margir ánægju af því, að vera hiá mér langan tíma? Þér hafið heyrt ]>að, Aþenuborgarmenn, að ég sagði yður hreinan sann- leikann, þeir hal'a gaman af að heyra þá vera ]>róf- aða, sem hyggja sig vitra, en eru það ekki, því ]>að

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.