Dvöl - 10.01.1911, Blaðsíða 5
D V 0 L.
3
eiga heima í þessari stóru, armæðusömu ver-
öld.!«
Skrifarinn kom þá inn til hennar og sagði:-
»Utgefandinn getur nú talað við yður ungfrú«.
Hún stóð upp og fylgdi honum inn á innri
skrifstofuna.
»Góðann morgun« sagði blaðstjórinn bros-
andi. »Gerið svo vel að fá yður sæli, ungfrú
Hammond. Á mér hvílír nú heldur þægileg
skylda þenna morgun«, byrjaði hann. »Og eg
samfagna yður, því að yðar saga er dæmd að
vera bezta sagan af þeim sem oss hafa borist.
Samkvæmt því ber yður að hljóla verðlaunin,
eitt þúsund sterlingspund«.
Hún hafði unnið þau. En hversu fljótt skeði
þetta alt. Hún gat vart trúað eyrum sínum.
Hún stóð hissa upp og horfði yfir á borið. —
»Guð hjálpi mér«, nöldraði ritstjórinn. »Hvað
gengur að yður? þér eruð orðnar náfölar«.» Það
hefir ekkert að þýða«, sagði hún höstuglega, ein-
ungis augnabliks svimi, sem mér batnar strax
aftur«, og hún reyndi að ná sér aftur og fór að
reyna að hlæja.
Ritstjórinn eða útgefandinn fylgdi augnatillili
hennar, því það leit svo út, að hún hefði fest
alla athygli sína við borðið, og hann sá að hún
horfði eins og sá, sem orðið hefir fyrir töfrum
á ofurlítið spjaldbréf sem lá á borðinu.
»Má eg spyrja yður, herra«, sagði hún, »hvert
maðurinn, sem eg sá áðan fara héðan út — var
ekki Páll Raynon?« »Hann hét svo«, svaraði
útgefandinn. »Er hann vinur ykkar«.
»Vinur — nei — ekki reglulegur vinur«, sagði
hún. Því hún var dóttir þess manns; sem hafði
varpað sorg yfir lífsferil hans. Ritstjórinn hélt
áfram og sagði: »Hann stóð all nærri yður i
því að ná í ritlaunin. Hann var satt að segja
mjög hættulégur keppinautur«. Hún hlustaði á
þetta líkt og hálfsofandi manneskja. Sálin henn-
ar grét, og hún haíði enga slöðvun á að sitja
lengur, og henni fanst að hún hljóða upp yflr
sig. Ó, hvað henni fanst þetta vera ertnislegt.
Þetla var ástæðan fyrir fola, órólega útlitinu
hennar, og fyrir því að hún leit út eins og hún
væri niðurdregin af sorg og örvílnun. Hún hafði
tekið verðlaunin af Páli Raynon, og það vildi
hún síður gera lionum en nokkrum öðrum
manni. Hún kvaldi sig til að þagga niður sorg-
ina — og áköfu sálarsorgina, og hún þorði ekki
að bíða þarna lengur, en leitaði út — út í hreina
loftið, þvi henni fanst að hún þurfa að gráta.
»Eg verð að fá loft, rúm og tíma til að hugsa
ef eg á að halda vitinu«, hugsaði hún með sér.
Hún snéri sér því að ritstjórunum, og bar íljótt
á; og bað hann að hafa sig afsakaða þó hún
færi, því sér væri hálf ilt. »Vissulega, ungfrú
Hammond«, sagði hann. »Mér skal þykja jafn
vænt um að sjá yður hérna á morgun, og þá
getum við talað rækilegar um þelta málefni. Eg
vona að þetta sé ekki nema augnabliks höfuð-
verkur«. Hún gekk með léttara hjarta út á göt-
una, nam fyrst staðar og flýtti sér síðan að rita
niður hjá sér, húsnúmerið, götunúmcrið og nafn
það, sem hún hafði lesið á spjaldbréfinu sem
legið hafði á borðinu, og sem henni hafði orðið
svo starsýnt á. »Connnngh Pall, Hoxtan« skrif-
aði hún. Páll Hoxtan! sem hafði trúað föður
hennar fyrir fjögur þúsund pundum.
Hún var ákaflega uppæst, og hún vissi ekki
hvert hún fór. Henni fanst að hún vera að fara
í burtu frá öllu — og tyrst af öllu væri lnin að
yfirgefa sjálfa sig. Og einlægt var húu að segja
i hálfum hljóðum: »Páll Hoxton Raynor«. —
Henni fanst hún geta séð hann halda heim að
fátæklega veslings heimilinu sínu; henni fanst
hún geta séð hann yfirkominn af örvilnan og
gráta hátt yfir óhamingju sinni; hún þóttist sjá
hann þannig í hnga sínum — alt í einu heyrð-
ist hált vein til kvenmanns. Dökkldædd stúlka
reikaði til og frá unz hún datt. Vagnkeyrslu-
maður, sem lör um veginn hrökk við við hljóð-
ið, stöðvaði hestinn, stökk hálf-hræddur niður
úr sælinu og samtímis komu margir aðrir til að
hjálpa honum. Með mestu varúð hófu þeir fölu,
máttlausu siúlkuna, sem hljóðið hafði komið
frá, ínn í vagninn. Rétt í þessu komu þeir auga
á læknir, sem gekk þar fram hjá. Hann var
fljótur að skoða sjúklinginn, reisti sig svo upp og
sagði: »Flýtið ýkkur með hana lil næsta sjúkra-
húss. Eins og lífið eigi að leysa, menn!« ítrek-
eði hann »strax - - iljótt! Það getur verið von
um að hún lifni — hún andar enn þá—!«
Eitir fáeinar mínútur var mátlvana likami
stúlkunnar borin inn af tveimur kærleiksrikum
hjúkrunarkonum — þær báru hana svomjúktog
móðurlega inn í lítið herbergi og ilýtlu sér að
gefa henni meðöl. Smátt og smátt raknaði
hún við.
»Hvar er eg?« sagði hún i hvislingum. Svo
reyndi hún að setjast upp en féll aftur máttvana
niður á koddann. »Þér eruð hjá vinum«, sagði
hjúkrunarkonan, »en þér megið ekki reyna neitt
á yður eða komast í geðshræringu«. Svo sögðu
þær henni með varúð, að hún hefði l'engið slag.
»Eg er þreytt« sagði hún í lágum hljóðum; »æ,
svo þreytt!« Pá alt í einu lauk hún augunum
upp og kallaði á læknirinn. Hann gekk að rúm-
inu hennar. »Eg er mikið veik, er eg það ekki,
íæknir?« spurði hún stillilega. »Nei, nei, hvílik
villeysa«, svaraði liann. »Við skulum brátl lækna
yður«. »Æ! læknir«, sagði hún lágt, »eg er
hrædd um að þér getið það ekki. Nei, eg finn
að mér batnar ekki — aldrei«. Svo flýtti hún
sér að segja: »Viljið þér ekki gera mér dálitinn
greiða, læknir?« »Jú, með mestu ánægju; barn-
ið mitt gott!« sagði hann. »Mig langar þá lil að
biðja yður um að skrifa fyrir mig tvö bré«, end-
urtók hún.
Læknirinn sendi strax eftir skriffærum og
setlist svo við rúmið hennar og skrifaði það sem
hún las honum fyrir. Ilann byrjaði að skril'a.
»IIið íj-rra er«, sagði hún, »til ritstjóra hins
»Matehless Magasins —«, það verður mjög stutt.
Gerið svo vel að taka eftir. Skrifið lionum að
eins þessi orð: »Þér verðið að senda mér sög-
una mína aftur«. Svo þreytlist hún, og læknirinn