Dvöl - 01.09.1914, Síða 2
34
D V 0 L.
talaði við Hyde um kvöldið voru sögð í þeim
tilgangi, að egna hann til reiði, og hann vissi,
að sér var ætlað að kaupa þau út með reglu-
legri hólingöngu. Og þegar hann fór betnr að
hugsa um það, virtist honum það vera knýj-
andi nauðsyn; og að rannsókn þessari endaðri
lauk hann upp skrifborði sínu með mikilli á-
nægju og hikaði sér ekkert, tók blek og penna
og skrifaði þessi ákvörðunarorð:
»Til yfirherforingja Rickhard Hyde i þjón-
ustu hans konunglegu hátignar.
Herra! Maður með minum lyndiseinkun-
um getur ekki látið það vélræði og skammar-
legu athöfn, sem þér hafið gert yður sekan í,
sleppa við hegningu. Sannfærið mig nú um, að
það sé meira af tign í yður en eg hefi ástæðu
til að halda, með því að mæta mér annað kvöld
um það leyti að sólin gengur til viðar í skógin-
um við Kolchhook-hæðina. Einvígisvottar okkar
geta ákveðið staðinn. Og svo að þér hafið enga á-
stæðu til að tefja, þá sendi eg yður tvö sverð,
sem eg leyfi yður að velja um.
í millibilinu er eg yður til þénuslu.
Níels Semple«.
Fyrir einvígisvott sinn hafði hann valið Ad-
rian Beekmann. Það var ungur, rikur og vel ætt-
aður maður, mjög gefinn fyrir að láta mikið á
sér bera, og meira að segja svo vandfýsnislega
elskur að heiðri, að Níels var harðánægður í því
tilliti. Eins og hann hafði vænt, tók Beekmann
upp á sig þennan starfa með ánægju, og hann
uppfylti svo nákvæmlega fyrirskipanir hans, að
hann hitti yfirherforingja Hyde í fasla svefni og
hann beið eftir honum. En Hyde var hvorki
hlessa né leiður yfir þessu, heldur hló dátt að
bráðlæti herra Semples í því að hefna sín, og
hann sendi herra Beekmann til kafteins Erle og
bað hann um að vera sinn einvígisvott, og fól
honum bæði að velja um sverðin og útvelja ein-
vígisstaðinn. Kurteisari, þægilegri og fallegri
herra er ómögulegt að finna en þennan einvig-
isvott, hugsaði Hyde. »Mér finst samt, að heita
oflætisfulla skapinu í Níelsi sé alt þetta að
lcenna«.
Beekmann var með lífi og sál á Níelsar
máli, og lét með kurteisi í Jjósi vanþóknun sína
yfir athæfi Hyde. Jafnvel þó Hyde hefði tekið
áskoruninni léttlyndislega var hann þó í raun
og veru ófúsari til hólmgöngunnar en Níels.
Hann fann í hjarta sínu, að Semple hafði rétt
fyrir sér og hafði ástæðu til að vera reiður, en
svo lagði hann það svona niður fyrir sér: »Ní-
els er dramblátur og fordildarsamur, sem eg hefi
aldrei getað gert að vini mínum; en mér fellur
samt illa að móðga föður hans fyrir alla hans
gestrisni, en hverjum skyldi lika hafa dottið í
liug, að Níels elskaði Katrinu, þessa aðdáunar-
verðu stúlku? í sannleika datt mér ekki i hug,
að hann væri svo glöggskygn, og nú er orðið of-
seint að laga það. Eg vil lika miklu heldur missa
lífið en stúlkuna, af því eg finn á mér, að ef
liún verður annars manns kona, þá verður mér
lílt bærilegt lífið«.
Það sem eftir var af næsta degi notaði Ní-
els til að skrifa arfleiðsluskrár og ráðstafa störf-
um sínum; hann þekti sjálfan sig nógu vel til
þess að vera viss um, að ef hann ætti fyrsta
höggið, þá mundi liann ekki verða lengi að veita
Hyde banasárið, og engin önnur endalykt en sú
mundi fullnægja sér.
Hyde fann sömuleiðis til dauðlegs haturs til
mótstöðumanns síns, og sá jafnframt, að sér var
nauðsynlegt að ráðstafa starfi sínu og horga
skuldir sínar, en til allrar ógæfu var efnahagur
lians í mesla ólagi, því hann skuldaði talsvert,
sem hann liafði gefið æruorð sitt upp á að
borga; sömuleiðis var skuldin til Cohens enn þá
óborguð. Hann herti sig upp, drakk kaffi, skrif-
aði ýms áríðandi bréf og fór eftir það á mat-
söluhús og fékk sér steik og drakk vinflösku.
Á meðan hann mataðist var hann að hugsa um
Katrínu og Cohen gyðing; að máltíðinni endaðri
gekk hann beina leið að búðinni hans. Það vildi
þannig til, að það var laugardagur, sabbatsdag-
ur gyðinga, og hlerarnir voru fyrir gluggunum,
þó sjálf búðin stæði i hálfa gátt, og Cohen sat
hjá dótturdóttur sinni inni í kælunni, sem
var í búðinni. Hyde gerði sig heimakominn og
hugsaði ekkert um, að dagurinn var gyðinga
sabbatsdagur. Hann setti hurðina í víða gátt og
gekk með skjótum skrefum til þeirra; gyðingur-
inn stóð upp á móti honum og sýndi á sér
þóttasvip. Um sama leyti gaf hann Miriam dótt-
urdóttur sinni höstugt augnatillit, með hverju
hann gaf henni til kynna, að hún skyldi fjar-
lægja sig, sem hún og gerði, en fór samt ekki
lengra en undir tjald eitt úr márisku rósaleðri,
er stóð i einu horni búðarinnar, af því hún liélt,
að þessi óboðni gestur mundi ekki standa lengi
við. Hún varð því hlessa, þegar afi hennar sett-
ist niður og þeir töluðust lengi við; hún fór því
að verða forvitin, því þó að Hj^de hefði oft kom-
ið i búðina, hafði hún aldrei fyrri séð hann
svona stiltan og alvörugefinn. Henni fanst líka
undarlegt, að afi hennar tók við skjölum og
hring, sem Hyde dró af fingrinum á sér á sah-
batsdegi; þar að auki var einhver hálíðleg al-
vara, sem fylgdi þessu, sem kom henni til að
álykta, að eitthvert sorgarspil væri fyrir hönd-
um. Þegar þeir um síðir stóðu upp, rétti Hyde
honum aðra höndina og sagði: »Cohen! fáir
mundu hafa verið svona göfuglyndir og, á þess-
um tíma, eins nærgætnir og þér eruð. Eg hefi
dæmt yður eftir annara sögusögnum, og dæmt
yður rangt. Hvort sem við sjáustum aftur eða
ekki, þá skiljum við vinir«. »Þér hafið borgað
mér alt eins og heiðarlegum herra sænnr, herra
yfirherfoiingi, og eg vildi óska, að hvítu hær-
urnar mínar gætu gengið yður til hjarta«. Hyde
hneigði sig og Cohen hélt áfram í auðmjúkum
málróm: »Orð þeirra réttlátu eiga að festast í
minni, en ekki annara manna orð. Menn nefna
það lieiður, sem hinn réttláti kallar morð. Eða
hvaða afsökun getið þér fært fyrir því, að æða
í nótt á guðs fund?« Hyde reyndi ekki að af-
saka sig og svaraði því ekki spurningunni. Hann