Dvöl - 01.03.1915, Page 1
Uppsöfjn sknfles og
bundin við i. okt. en ó-
gild nema kaupandi sé
skuldlaus við blaðið. Af-
greiðslan er (lngólfsstr. 18.
Blaðið kostar hérá landi
I kr. 25 au., erlendis 2
kr. Helmingur borgist fyr-
ir 1. júlí, en hitt við ára
mót.
D V O L
15. ÁR.
REYKJAVÍK, MARZ 1915.
HeimiJið (TJie Home),
Aframhald. af greininni „Kraftur viljans“.
Lauslega þýtt úr ensku
(Framh.).
Himininn! Það friðsæla land! Að hverju
þeir sem niðurbrotnir og þreyttir eru af erfiði
jarð irinnar, stýra sinum veika barkarbál yfir bin
ólgandi og nppæstu höf lifsins, og eftir langa
og hættulega ferð finna þeir bann — og komast
óbultir í höfn hinnar eilífu blessunar. Himin-
inn er það beimili sem bíður okkar binum meg-
in grafarinnar. t*ar mun vinskapur sá sem
mvndaðist hérna á jörðunni, og sem hinn barð-
lyndi dauði sundurskildi, aldrei framar verða
sundurslitin; og aðskildir vinir.skulu mætast aft-
ur og aldrei framar skilja. Það er hressandi og
uppbfgandi von, þegar vér skiljum hérna á jörð-
inni við komu dauðans-engils, að þegar fáein ár
hafa liðið yfir höfuð þeirra sem efttr eru, ef þeir
eru trúir til dauðans, að þeir eiga að mætast
aftur i himninum, okker eilifa helmili, og dvelja
þar í nærveru okkar himneska föðurs, og aldrei
fara þaðan aftur. Við erum vinir minir hérna
megin pílagrímar og framandí. Himininn á að
verða okkar eilífa heimkynni. Dauðinn mun
aldrei berja á dyrnar á því heimili, og á öllu
þvi landi mun ekki finnast ein einasta gröf.
Kristnir foreldrar gleðjast mikillega þegar þati á
jólum eða hinum almenna bænadegi hafa börn-
in sín heima hjá sér; en þar er nærri þvi æfin-
lega sonur eða dóttir tjarverandi — fjarverandi
landinu, og ef til vill farin úr veröldinni. En
ó, hversu mun okkar himneski faðir gleðjast á
binum langa þakkhetisdegi í himninum, þegar
hann hefir öll börnin sín hjá sér i dýrðinnil
Hversu glöð munu bræður og systur verða að
sjást aflur eftir svo langan aðskilnað! Máske
þau hafi skilið fyrir einum tuttugu árum eða
meir við dyr grafarinnar. Nú finnast þau aftur
við dyr ódauðleikans. Einu sinni sáu þau gegn-
um skygt gler, en nú augliti til auglitis, rotnan-
legleika, órotnanlegleika — dauðlegleika, ódauð-
legleika. Hvar er nú öll þeirra sorg, freistni og
raunir? Þeim hefir verið drekt i dauðahafinu
rauða, á meðan þeir gengu þurrum fótum inn í
dýrðina. Iasperhlið, hyrningarsteinn úr amehyst
og veldishasæti hafa ekki jafnginnandi áhrif á
sálu mina og hugsunin um heimilið. Þegar vér
erum þangað komnir, þá iátum jarðnesku sorg-
irnar hvína eins og ofviðri og æða eins og upp-
.æst haf. Heimílið! Látum hásætin fúna og kon-
unga og keisararíkin blikna. Heimilið! Látum
jörðina farast í jarðskjáll'tum, botnveltast og graf-
ast á meðal hópa plánetanna og himinhnettina
syngja liksálmana yfir henni. Heim! Engin
NR. 3.
sorg, engin grátur, engin tár, engin dauði; en
heimilið! Sæta yndislega heimilið! Dýrlega ei-
lifðarinnar heimilið! Heimili hver með öðrum!
Heimili meðenglum! Heimilið með guði! Heim-
ili, heimili! Fyrir hina dýrðlegu endurlausn
Jesú Krists. Ó, að við öll verðum þess að-
njótandi!
Urvals samræður.
Eftir Platon.
Pýtt úr grísku af prófessor C. J. Heise.
(Framh.)
Æltum við nú hélt liann áfram, ef við er-
um annars færir um það. að ákveða af hvaða
tegund þessi eru? — Gjarnan. — Skyldi það
ekki vera þú, Kebes sem nýtur þess sem þú
færð vald yfir, til þess ekki einungis að halda
þinni eigin hugmvnd fastri, en sömuleiðis þeirri
sem er gagnstæð? — Hvernig skilur þú það?
sem við sögðum nýlega. Því þú veist vel, að
alt það sem þrenningar hugmyndin tileinkar sér,
hlýtur ekki einungis að vera þrent, en líka ó-
líkt? — Já, — en um eitthvað þesskonar, segj-
um vér, getur það hugtak, sem er þeirri lögun
mótstæð, sem leiðir þetta fram, engan vegin
komið. — Enganvegin. — En lögun hins ólíka
hefir framleitt þetta. — Já, og lögun hins líka
er þessu gagnstaéð? — Já, — alt svo getur lög-
un liins lika aldrei komið til þrenningarinnar?
— Enganveginn. — Þrent á enga hlutdeild i þvi
líka? — Nei, — þrír eru alt svo ólikir? —Já, —
eg krafðist þvi að mega ákveða hvaða hlutir
það eru, sem án þess að vera nokkuð ákveðið
gagnstælt, taka það samt aldrei, sein nú þrenn-
inguna, sem, þó hún sé ekki þvi beint mótstæð,
tekur þetta þó ekki, af þvi það færir æfinlega
með sér það sem þeim er gagnstælt, og sömu-
leiðis tvenningin hvað hið ólika áhrærir og eld-
in er maður tekur tillit til kuldans, og þannig
margt annað; skoðaðu nú, hvert þú skoðar þetta
þannig, að ekki einungis það eina mótstæða tek-
ur aldrei i sig hið annað, en lika, þegar eitt-
hvað fer með eina mótstæðuna með sér til þess,
og sameinar sig þvi, getur þetta aðfiutta tekið í
sig mótsetningu hins annars aðflutta? Endur-
kallaðu þelta aftur í huga þinum, þvi það skað-
ar ekki að heyra það oft. Fimmtalan mun al-
drei taka á sig hina liku lögun, tíu, sem það
tvöfalda, ekki lögun þess ólika. Sömuleiðis það
tvöfalda, ekki mynd þess ólíka, þvi þetta tvö-
falda er annað mótstæði, en tekur þó ekki við
mynd hins lika, og ekki heldur því sem er hálft
annað, og Ileira þvilikt, sem hálft, lögun hins