Dvöl - 01.03.1915, Síða 2
10
D V 0 L.
heila, eða þriðji hlutinn og alt þvílíkt, ef þú
annars fylgir mér og ert samrar skoðunar. —
Eg er þér alveg samdóma og fylgi þér. —
Gula slaufan.
Saga frá Nýju Jórvík eftir Amalíu E. Barr.
Lauslega þýtt úr ensku.
(Framh.)
Með úlliti sem greinilega sagði: öÞetta er
stúlkan sem eg barðist fyrir og liefi þjáðst tvrir,
er hún ekki verðug fyrir aðdáun mínn?« Svo
samkynti liann þau Katrínu og vin sinn Kapt.
Earle. En á meðan þau Hyde töluðust við,
gekk Earle til ti ú Gordon sem gaf honum merki
um að finna sig. Katrin tók þá eftir að bak
við þau var opnað, og þau gengu bæði inn í
herbergi þar innar af, og þar samlöguðu sig
fleiri raddir. En hún veitti þessit Iitla ei'tirtekt,
J»ví hún var hjá elskuga sinum einsömul þá
stund, og henni hafði aldrei fundist Rikkarð jafn
elskuverður og töfrandi og þá: »Katrin mín«,
sagði hann. »Eg þjáist af einni sárgrætilegri
hugsun, nótt og dag, liggur hún eins og martröð
á hjarta mínu. Mér er sagt að Níels SempL* sé
örðinn friskur. í gær mætti Earle honum á
gangi nteð föður þínum, hann mun því bráð-
lega koma í húsið til ykkar, hann mun sjá þig
og tala við þig, þú ert svo aðlaðandi, og liann
mun jafnframt taka vingjarnlega i þessa hendi,
mína hendi. Hamingjan hjálpi ntér til að stand-
ast það! Eg er ekkert nema maður, og eg finn
að eg þoli ekki að hugsa um það«.
»Rikkarð, í hjarta mínu er að eins pláss
fyrir þig«.
»t*ér verður þröngvað til að eiga hann, ást-
in mín!« »Nei, það kemur aldrei til, þeir gela
það ekki«. »En eg þjáist af hræðslu, eg líð óút-
málanlegár kvalir, æ, að þú værir einungis orð-
in konan mín, Katrin!« Hún stokkroðnaði, kraup
niður við hliðina á honum, og vafði höndunum
um hálsinn á honum, og hallaði höfði sinu upp
að honum og sagði: »Eg vil einungis verða
konan þin, það er það sem eg óska mér« .»Nú
þá Katrín? Þessa mínútu, ástin mín? Sann-
færðu mig um að þú viljir uppfylla þessa ósk
þina. Eg hefi gefið þér æruorð mitt upp á það,
að eg skal aldrei biðja Iramar Katrínu von
Heemskirk að koma hingað til mín, en mér er ó-
mögulegt að lifa og sjá þig ekki. Katrin Hyde
mundi hafa rétt til að koma til mín. Ó, elskan
mín, elskan mín! sjáðu hversu eg skelf, Katrín.
Tdfið kærir sig naumast um að búa í svona
hrörlegum líkama. Neitir þú mér, lofa eg því
að fara leiðar sinnar. Eg trúi því líka, að ef
þú neitar mér, þá munir þú ætla þér að eiga
Níels Semple, — villimanninn, sem hefir leikið
mig svona«. »Aldrei skal eg eiga hann, Rikkarð,
aldrei, aldrei, eg segi það sem eg meina, eg vil
einungis eiga þig!« »Þá núna. núna, Katrin.
Hérna er hringurinn. Hérna er leifishréfið und-
irritað af landstjóranum, frændkona min hefir
frætt hann um alt. Presturinn og vitnin híða í
öðru herbergi, og einhver hamingjusöm hending
hefir klætt þig i brúðarskraut. Núna, Katrin?
Núna, núna? Hún slóð hvit og skjálfandi við
hliðina á honum — og mállaus sömuleiðis. Hug-
ur hennar hvarflaði til foreldra sinna með ótla-
hlandinni elsku. En hvernig gat hún staðið á
móti sárbeiðni þess er hún elskaði svo heitt og
sem henni, sem stóð í æskuhlóma síniirn, fanst
að hún unni svo heilt og vera svo fast bundin
við? Sú langa sjálfsafneitun sem hún hafði orð-
ið að leggja a sig, hafðí aukið hennar djúpu og
hreinu ásl á honum, neyddi liana nú til að lata
þetta eftir honuin engu siður en elskar sjálf. Og
þegar Hyde þagnaði, og sárhændi hana með
þagnarmáli einu, og minti liana þannig á þær
þjáningar sem hann hafði liðið hennar vegna,
fann hún að sér var ómögulegt að standa á
móti hæn hans. »Elsku Iíatrin min, ællarðu að
aumkast yfir rtiig svona mikið? spurði hann
hana. »Alt sem þú hiður mig um, ástin mín,
það skal eg uppfyl!a«.
»Blessaður góði engillinn minn! Núna þá?«
»Ef þú óskar eftir þvi, Rikkarð, þá núna«. Hann
greip yfir uni hendi hennar með gleði og þakk-
læti. og hringdi um leið lítilli klukku. Svo
varð djúp þögn, og þá heyrðust alt í einu hreyf-
ingar inn í næsla herdergi. Þá samtimis gekk
inn til þeirra prestur i embættisskrúða og svo
fylgdu vígsluvottarnir á eftir og námu staðar við
hliðina á hontim. Þau voru otursti Gordon, frú
Gordon og kal'teinn Earli. Ef Katrín hefði þá
viljað hörfa til haka eða fengið samvizkubit. þá
var það nú orðið of seint fyrst svona langt var
komið, en hún fann heldur enga löngum hjá
sér til mótspyrnu. Ofursti Gordon sagði seinna
við konuiia sína, að hann hefði aldrei séð brúð-
ur, bæði jafn fagra og gleðidrukkna. Hjóna-
vígslan var mjög hátiðleg, og var svo mikið
gleðiefni, að fagnaðartár glitruðu í augum allra
viðstaddra og hrosin léku um varir þeirra. Með-
an á henni stóð kraup Katrin við hliðina á
Hyde; allir horfðu á hann, því það lág við að
hann örmagnist af þreytu og geðshræringum,
hann hvíslaði samt með unaðarbrosi í enda at-
hafnarinnar að Katrínu: »konan mín, konan
minl« Eftir þessa áreynslu og þögnina sem kom
á eftir þessari athöfn, sat Katrín og horfði á
Hyde, en hinir sem við höfðu verið gengu inn
í hitt herbergið og gömmnuðu sér yfir sigri
Dikks, en Iístrín hrysti neitandi höfuðið er þau
kölluðu á hana inn til sín, gullbaugurinn á
fingrinum á henni töfraði hana svo, því nú var
hún í raun og veru eiginkona Hydi; og fyrsta
lilfinning hennar yfir þessari stóru og skjótu
breylingu, var í hreina hjartanu hennar óend-
anleg og lotningarfull elska. Þegar Rikkarð
vaknaði upp af þessari stundar leiðslu var hann
hress og yfirmáta glaður. Katrín færði honum
þá mat og vín og borðaði sjálf með honum.
»Fyrstu máltíðina verðum við að borða saman«,
sagði hún, og Hyde fann líka einhverja ununar-