Iðnneminn - 01.02.1935, Side 1
Skrifið í
Iðnnemann!
Útbreiðið
Iðnnemann!
2. árgangur Febrúar 1935 5. tölublað
IBIBMIWinBnMBM——З08———B—n—
*
Iðiiiuiiiislagalí'uiiiyai'pid
Fyrir nokkrum dögum var Alþingi
sett hér í Reykjavík. Allir iðnnem-
ar munu vafalaust fylgjast með því,
er þar verður gert. Þó er það eitt
mál, sem þeir munu fylgjast með,
af sérstökum áliuga. Það er nýtt
frnmvarp til laga um iðnnám.
Frumvarp það, sem við höfum
sjálfir samið og farið fram á að
flutt yrði á Alþingi, hefir »stjórn
hinna vinnandi stétta- ekki þótt
þannig úr garði gert að hugsanlegt
væri, að það yrði samþykkt. Þar af
leiðandi vill hún ekki taka að sér
að flytja það. Heldur verður flutt
annað nýtt frumvarp á þinginu, er
Emil Jónsson liefir samið.
Þar sem við nú vitum, að okkar
frumvarp verður ekki flutt á Al-
þingi, heldur annað nýtt, þá verður
krafa okkar að vera sú, að þau at-
riði úr okkar frv. er við teljum
mestu máli skifta, verði einnig í
þessu nýja frumvarpi.
Þessi atriði eru: Samningsréttur
sveinafélaga fyrir hönd nemans, séu
slík félög til á sjaðnum. Að kaup-
gjald megi ekki vera lægra en svo
að sæmilega verði lifað af því. Að
tala nema í hlutfalli við sveina, sé
ekki hærri en svo að þeim verði
séð fyrir fullkominni kennslu í iðn-
inni.
Yinnutími iðnnema má ekki fara
fram úr 8. klst. á dag. Kennslu-
stundir í iðnskóla teljast vinnustund-
ir, og skal greitt fyrir þær, sem
aðra vinnu iðnnema.
Iðnnemi skal liafa fullkomið frí
alla alinenna frídaga, sem og 1. maí.
Einnig 15. daga sumarfrí og haldi
fullu kaupi meðan á fríinu stendur.
Að ekki sé leyfilegt að setja nem-
ann til annarar vinnu, en þeirrar, er
lýtur að námi hans. Að meistari
greiði allan kostnað af skólanáminu,
svo sem skólagjöld, bækur, pappír,
ritföng, teikniáhöld og annað, sem
nauðsynlegt er, við slíkt nám.
Greinilega verður að vera tekið
fram í lögunum um allar trygging-
ar nemans í sjúkdóms- og slysatil-
fellum, þannig að neminn sé full-
tryggður fjárhagslega í slíkum til-
fellum. Að eigi sé meistara heimilt
að lána nemanda sinn í vinnu til
annara. Þá skal einnig tekið fram,
að öll ágreinings atriði, er upp
kunna að koma viðvíkjandi náms-
samningi og út af kaupi og hlunn-
indum nema, skulu sveina- og
meistarafélögin útkljá sín á milli, á
Það kemur fyrir, þó ekki sé það
algengt, að meistarar greiða ekki
skólagjald fyrir nemendur sína. Það
virðist ef til vill ekki vera neitt
stór málefni fyrir nemendurna, þar
sem sé um að ræða mál milli skól-
ans og meistarans. Þessu er nú ekki
þannig farið, því að einatt er verið
að minna nemann á, að skólagjald-
ið sé ógreitt og verði að greiðast
sem fyrst. Þessir nemendur gera
vitanlega sitt til þess að fá skóla-
gjaldið lijá meisturunum. En er
líða tekur á veturinn, og gjaldið
hefir ekki enn fengist greitt er
nemanum tilkynnt, að hann geti
liætt að sækja skólann, þar til bú-
ið sé að greiða fyrir hann. Þessu
sinna neraendur vitanlega ekki,
sama hátt og önnur ágreiningsatriði
milli sveina og meistara. Sé um
einkasamninga að ræða, skulu á-
greiningsmál nemenda og meistara
koma í gerðardóm, nema málsaðilj-
ar komi sér saman nm annað. 1
gerðadóminum skulu sitja 3 menn:
Formaður næsta verkamannafélass
og er hann oddamaður dómsins, en
hina tvo tilnefna málsaðiljar sinn
hver.
Það, sem liér hefir verið talið, eru
liinar helztu af kröfurn þeim, er
settar eru fram í frv. okkar. Við
erum allir á eitt sáttir um það, að
þær séu réttmætar. Við stöndum
því allir saman um þá kröfu, að
þær verði teknar upp í iðnnáms-
lagafrumvarpið nýja, og krefjumst
þess að Alþingi samþykki það áður
en þingi verður slitið.
heldur halda áfram að sækja skól-
ann og er ekki fengist um það.
Þegar líða tekur að prófi, og skóla-
gjaldið hefir ekki enn verið greitt,
er nemunum tilkynnt að þeir fái
ekki að taka próf, verði gjaldið ekki
greitt áður en þau byrja.
Þannig er gjaldið alltaf heimtað
af nemanum, í stað þess, sem rétt
er að skólinn innheimti það hjá
meisturunum sjálfum, því að þeirra
er að greiða það.
Virðist því rétt að nemendurnir
væru látnir í friði fyrir slíkri inn-
lieimtu, því að þeir hafa ekki tekið
að sér að innlieimta skólagjöld fyr-
ir skólann. En með þessu eru þeir
notaðir sem innheimtumenn í nokk-
urskonar þegnskyldu við skólann.
Athyglivert — smáatriði.