Iðnneminn


Iðnneminn - 01.02.1935, Blaðsíða 3

Iðnneminn - 01.02.1935, Blaðsíða 3
1Ð.NNEMINN 3 Árshátíðin. Arshátíð Iðnskólans er ávalt sú skýrasta mynd, sem liægt er að draga upp af skólaiífinu. Á ársliá- tíðinni eigunx við iðnnenxar að koma fiam með öll okkar áliugamál, svo að almenningi geti orðið þau kunn. Nú þegar atvinnuleysi og aðrar plágur nútímans grípa yfir allt of marga iðnnema eftir lær- dómstímann og jafnvel meðan hann stendur yfir, þá hlýtur okkur að vera það ljóst, að við verðum að liefjast handa og taka rösklega á öllu slíku mennirigarleysi. Þessvegna verðum við iðnnemar að liafa það hugfast að árshátíðin var og á að vera einn þátturinn í þeii’ri baráttu. Um síðustu árshátíð mætti eflaust mikið segja, þó að ég geti ekki lýst öðru en mínu sjónarmiði. Það er óhætt að fullyrða að skemmtunin hafi farið mjög vel frarn, og má það eflaust þakka hinum góða und- irbúningi og samstarfi hjá skemmti- nefndinni. Kórinn, sem ekki átti minnstan þátt í því hve skemmtun- in tókst vel, virtist hafa notið góðrar kennslu eins og við var að búast. Eg vil þakka söngstjóranum fyrir það mikla starf að sameina söngkrafta skólans og gera þá að ó- rjúfandi heild. Gamanleikurinn, sem hét Háa-Cið tókst einnig prýðilega að dómi áhorfenda. Það er óhætt að segja að það sé mikil framför hjá iðnnemunum þegar þcir eru farnir að leika sjónleika alveg án allrar aðstoðar frá utanskólafólki. Ræðan, sem haldin var á há- tíðinni var að flestu leyti mjög góð, þó að hún hefði mátt vera yfirgrips- meiri. Það er kannske hægra sagt en gert að lýsa Iðnskólanum og iðn- náminu, til þess þarf meira en orð- in tóm. Einsöng söng Bjarni Olafs- son, en hann var í 4. hekk í fyrra. Skemmtunin var mjög vel sótt, en það var þó engin tilviljun, því að árshátíðir Iðnskólans liafa alltaf verið vel sóttar. Að lokurn vildi ég skora á alla þá iðnnema, sem nú eru í neðri hekkjum skólans að vinna að því, að árshátíðir skólans verði í framtíðinni iðnnemum til sórna, eins og þessi síðasta mun hafa verið. x—v Meiri mjólk! Flestir iðnnemar hafa veitt mjólk- urmálinu eftirtekt, að meira eða minna leyti. Mjólkurverkfallið er til orðið vegna þess að mjólkin er allt of dýr. Fyrir kosningarnar í sumar lofaði Alþýðuflokkurinn, að ef hann kænxist ásamt Framsókn í meiri hlxxta á þingi skyldi liamx lækka mjólkina og það jafnvel nið- xxr í 35 aura líterinn. En livað liafa þeir nú gert. Það er óhætt að slá því föstu að þetta er eitt það mál, senx þeir öfluðu sér mestxx fylgi á. Þeir sögðxx við fátækan verkalýð að ef lxann vildi kjósa sig, skyldi íxijólkin lækka. Ekkert liefur veiið efnt, að því undanteknu að mjólkin hefur lækkað xxnx 1 til 2 aura fyrir þá sem hafa keypt hana áður gerilsneydda. En lxækkað hjá þeim, sem áður hafa fengið hana beint frá franxleiðendum. Fjöld- iixn allur af fátækum fjölskyldxxnx liafa þannig áður fengið mjólkina á 35 til 38 aura líterinn og hjá því fólki hefur nxjólkin beint hækkað. Hvað neyzlunni viðvíkur liefur húix minnkað. Afleiðingin verður sú, að annaðlivort verðxxr að hella mjólkinni niður, eða vinna úr henni skyr, ost eða annað því um líkt, sem verður hændunum mikið tekjuminna. Þarna konxa fraixx hrein svik af hendi þeirra manna, sem með völdin fara. En iðnnemar, margir ykkar munu spyrja, hvað kemur okkur þetta verk- fall við? Jú okkur þykir ef til vill góð mjólkin og segjxxm sem svo, mér er alveg sama livort mjólkin kostar 35 eða 42 aura, ég drekk ekki svo mikið af henni. Iðnnemar, við verð- um að minnast þess, að það erxx erfiðir tímar, hjá hinu fátækara fólki þessa bæjar. Þessvegna verð- unx við hver og einn að gerast virk- ur þátttakandi í þessxx verkfalli. Það gernm við bezt með því að hætta að drekka mjólk, á meðan verkfallið stendur yfir, svo franxar- lega, sem við verðum ekki veikir og þxxrfum að neyta mjólkur þess- vegna. Yið getum líka tekið þátt í verkfallinxx með því að vinna senx flesta til fylgis við það, — að taka þátt í því. Því fleiri þátttakendur, sem við fáum í verkfallinu því fyrr komuin við fram kröfu mjólkur- neytenda um 35 aura mjólkui-verð. En 35 aura mjólkurverð þýðir meiri mjólk lianda fátækum vei’kalýð og börnum hans. Fram til einliuga baráttu, þá er sigurinn vís. B. Ó. Málfundafélagid. Mér datt í hug að skrifa íxokkrar línur um Málfxxndafélagið í þeirri von að þær mættu örfa einhverja þá, er ekki hafa sótt fundi félags- ins, til þess að sækja þá og starfa að eflingu og þroska félagslífsins innan skólans. Eins og flestxxnx er kunnugt, bar töluvert á flokkadrætti innan félags- ins í fyrra, og var það aðallega út af stjórnmálum. Margir félagsmenn voru óánægðir með þetta og vildu að starfsemi félagsins yrði algerlega utan við stjórnmál. Þegar á fyrsta fundi í Málfundafélagimx á þessxxm vetri, var ákveðið að hlanda, senx nxinnst stjórnmálum inn í starfsexni félagsins, og hefir það starfað hlut- laust það senx af er þessum vetri. Þó leitt sé frá því að segja, hef- ur álxugi nemenda fyrir auknu fé- lagslífi innan skólans farið þverr- andi, og liefur það aðallega komið fram í því, að þeir liafa ekki sótt fundi í Málfundafélaginu. Ef þetta skyldi vera því að kenna, að stjórn- mál eru ekki rædd á fundunxxm, eins og í fyrra, þá álít ég að þeir nemendur, er þannig hugsa, ættxx að athuga hvort ekki sé heilbrigð- ara að efla félagsskapinn án stjórn- mála eða ekki. Þó að mörgum þyki gaman að stæla xxnx stjórnmál og romsa upp nxargendurtekuar blaða- skammir, þá held ég öllu þroska- vænlegra að ræða um ýms önn- ur málefni og þjálfa hugaixn á því að hugsa unx þau, heldur en eyða

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.